Berklavörn - 01.06.1946, Page 4

Berklavörn - 01.06.1946, Page 4
Eftirtektarverð ummcsli í ritgerð um þýðingu mjólkur við berklaveiki, farast dr. B. Överland m. a. orð á þessa leið: Sá matur, sem við borðum daglega, getur að meira eða minna leyti styrkt eða veiklað mótstöðuafl vort. Við hugs- um ekki um það, en við ættum að gera það. Það er um að gera fyrir alla að drekka mjólk, en einkum fyrir börnin. Þeim er mjólkin blátt áfram bráðnauðsynleg, ef þau eiga að verða hraustir einstaklingar. Sem varnar- meðal gegn berklum er mjólkin því ágæt, og einnig mikil- væg við lækningu þeirra, sem þegar eru orðnir sjúkir. Hraðfrystihús Útvegum og smíðum öll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrystihús: 2-þrepa frystivélar 1-þerps frystivélar hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar landskunnu ATLAS-vélar. H.F. HAMAR Símnefni: Hamar - Reykjavík - Sími: 1695 (4 línur).

x

Berklavörn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.