Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 19

Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 19
mönnum, sem liart höfðu orðið úti í þeirri hríð, sem berklarnir hafa að okkur gert. Þeir íslendingar eru ótaldir, sem hlotið liafa meira eða minna nærgöngula, per- sónulega áverka af völdum berklaveikinn- ar. Og allir hafa þeir séð hörmulegar að- farir hennar á næstu grösum. Nú er að rofa til. En það er einn af veikleikum okk- ar nranna, að okkur hættir til að dofna og letjast, þegar vel er á veg komið. Einkum er það svo, þar sem margir skulu að vinna. Svo skyldi okkur ekki fara hér. Mættu samtök berklasjúklinga verða sem fámenn- ust vegna minnkandi uppskeru óvinarins af sinni bölsiðju, en sanrtök þjóðarinnar allrar að sama skapi einlæg og sterk um það verkefni að gera óvin þann landræk- an. Markmiðið er ótvírætt: Við eigum að láta berklana fara sömu leið og holdsveik- ina, að þeir verði ein þeirra landplága, sem börnin lesa um í sögu liðins tírna, en þurfa ekki að skelfast eða þola önn fyrir. Einn ur Qg úr lífshættu. Það er sjálfsögð skylda hður í þeirri baráttu er að hjálpa þeim til að veita þessu fólki aðstöðu til þess að fullrar heiisu, sem tekið hafa veikina og nem'a land á vettvangi lífsins aftur, hjálpa orðið að dvelja á sjúkrahúsi. Og fulla þvf til þess að finna sjálft sig, koma til- heilsu hefur sa emn, sem trúir á lífið, finn- finningalífi sínu og lífsafstöðu í eðlilegt ur sér ekki ofaukið, hefur verkefni, sem horf við reglubundið, hæfilegt starf. Hlut- kroftum hans hæfir og til einhverra nytja Verk Reykjalundar er eitt hið göfugasta, íorfir. Það er hlutverk Reykjalundar að sem með höndum er haft í landi hér. Sú ínna þessa þjónustu af hendi. Þeir, sem stofnun er vel á veg komin fyrir ötula for- haft hafa forustuna um stofnun þessa göngu berklasjúklinga, og góður hugur vinnuheimilis, vissu margir sjálfir af eigin fylgir henni. Hugurinn dregur liálfa leið, revnslu, að þeir, sem klifið hafa brattann en ekki alla. Höndin þarf að gera skyldu ti) þeirrar heilsu,, að þeir eiga ekki heima sína. Reykjalund má ekki skorta fé til lengur á sjúkrahúsi, áttu of oft í vændum neinna þeirra framkvæmda, sem nauðsyn- omaklegar raunir í anddvri hins borgara- legar eru að beztu manna yfirsýn. Berkla- lega lífs. Þær raunir leiddu of marga að sjúklingar hafa sýnt það, að þeir vilja dyrum sjúkrahússins aftur. Þetta er ekki hjálpa sér sjálfir. Þeir hafa unnið nauðsyn- sæmilegt. Allt hálfverk er skörnm. Sá, sem legt vakningastarf með samtökum sínum. banzt hefur við berkla til góðra úrslita, Okkur. ætti öllum að vera ljúft að rétta ei oft sem brákaður reyr, líkamlega og and- þeim örvandi hönd og örláta. Og við skyld- lega. Að setja hann á berangur atvinnu- um veita þeim öruggt brautargengi á næsta samkeppninnar er oft hiðsama og að brjóta áfanga sóknarinnar á hendur Bölverk hin- hinn brákaða reyr. Og margur á við ör- um bleika. kumsl að búa, þótt hann hafi komizt á fæt- Sigurbjörn Einarsson. BERKLAVÖRN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.