Berklavörn - 01.06.1946, Síða 24
JÓN FRÁ LJÁRSKÓGUM:
„Milcli Ijóðmaður,
Ijúfi ástmaður
barns og blóms
og blárra linda,
hárra tinda
og hljóms!“
Jóh. úr Kötlum.
Hér birtast nokkur ljóð eftir skáldið og söngvarann,
Jón frá Ljárskógum, sem lézt að Vífilsstöðnm 7. okt.
1945, rösklega þrítugur að aldri.
Ekkjan hans unga hefur sýnt S. í. B. S. þann sóma
og ‘velvild að færa tímaritinu þessi ljóð 'og leyft að þau
komi almenningi fyrir sjónir, í fyrsta sinn, á síðum þess.
Jón frá Ljárskógum var allt frá tvítugs aldri lands-
kunnur maður fyrir ljóð sín og söng, sem hvort tveggja
færði honum fágætar vinsældir.
Ekki eru allir listamenn, þótt víðkunnir séu og dáðir,
öðrum fremur vinsælir meðal kunningja og samverka-
manna. Jón frá Ljárskógum var elskaður og aaður
mest meðal sinna nánustu.
Jóns frá Ljórskógum er saknað af alþjóð, en vinir
hans trega hvarf hans til æviloka.
Svo ljúft var fas þessa fjölhæfa listamanns, sem sum-
ar og sól væru í för með honum.
Hann kvað og söng, með hlýrri og mjúkri rödd, um
ást og fegurð og lífið, er hann þráði æ heitar, seni nær
dró lokum.
Þ. B.
framlialdandi stuðningi þings og þjóðar
mundu örðugleikarnir verða að engu og
að hún gæti samkvæmt áætlun, tekið ein-
hvern hluta hússins í notkun fyrir haust-
Jón frá Ljárskógum.
SÓLIN SKÍN
Eg geng á fund þinn, kœra, Ijúfa lif,
og Ijóð þitt streymir inn í mina sál,
þú fagnar mér með sól og söngvahreim
og sigurglaður drekk ég þina skál!
Ég kneyfi full þitt, signt af himinsól
og sólskinsrautt er dagsins skœra vin
— óhvilik dýrð! að geta glaðzt á ný,
að geta notið þess, að sólin skin!
Ég minnist þess, er sorgin sár og þung
mig sótti heim eitt dapurt vetrarkvöld
— live sárt þau gátu sviðið, lijartans mein,
live sár og regin-máttug tregans völd!
Og frostið nisti ýfð og ógrœdd sár.
Með angist leit ég fallna draums míns
ið 1947.
höll
Um leið og ég þakka öllum, senr stutt
hafa okkur á einn eða annan liátt, bæði
í fjáröflunum og franrkvæmdum, vil ég
samt nrinna á, að enn er vart meira en
hálf sótt haf. F.n íslenzkir berklasjúklingar
eru ákveðnir í að skiljast ekki við þessi mál
fyrr en þau eru komin heil í höfn, og því
munum við halda áfram að treysta á og
njóta góðs af rausn þjóðarinnar, nreðan
nokkurt verkefni er óleyst á skipulagsupp-
drætti Reykjalundar.
— og öll þau dýru, dásamlegu blóm,
sem dóu þarna undir kaldri mjöll----------
En eftir þetta lcerði ég líka margt.
Ég Irerði að skilja hjartans dýþstu sorg,
ég lœrði að fyrir hverja fallna höll
er hœgt að reisa nýja, glcesta borg
— að fegra minnismerki er tæþast til
um töfrafagran, liðinn æskudraum
en það, að geta brúað harmsins hyl
og horft með gleði fram á timans straum.
8
BERKLAVÖRN