Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 26

Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 26
ODDUR ÓLAFSSON, lœknir: VINNUHEIMILIÐ VISTMENNIRNIR. Síðasta blað Berklávarnar flutti stutta frásögn af rekstri Vinnuhéimilisins fyrstu 6 starfsmánuði þess. Skýrslur um rekstur- inn frá 1. febrúar 1945 til 1. jan. 1946 liggja nú fyrir, og langar mig til þess að gefa lesendum Berklavarnar svolitla hug- mynd um það, sem gerðist þessa fyrstu 11 mántiði af starfsævi Vinnuheimilisins. Oddur Ólajsson. Samkvæmt reglugerð Vinnuheimilisins er vistmönnum við komu skipt í 3 flokka. I. flokki tilheyra þeir, sem hafa fengið nægan bata á heilsuhælum til þess að geta útskrifazt, en koma á Vinnuheimilið til vinnuþjálfunar eða veena þess að aðstæð- ur heima fyrir eru erfiðar. II. flokkur er fólk, sem dvalið hefur lengi á hælum án þess að fá verulegan bata, fólk, sem ekki er talið að hafi gagn af lengri hælisvist, en sem hefur starfsorku 'sem liagnýta má við góðar aðstæður. III. flokkur er hópur þeirra, sem líður af afeiðingum berklaveiki og á sér af þeim ástæðum ekki þess kost að sjá sér far- borða úti í lífinu af eigin rammleik. Reglugerðin kveður svo á, að jafnt skuli vera af öllum flokkum, en tekur þó fram, að af I. flokki megi vera fleiri en af hvor- um hinna. Er þetta gert með það fyrir augum, að sem flestir geti notið dvalar á Vinnuheimilinu eftir að þeir koma af hælunum, og fengið þar tíma og tækifæri til þess að þjálfa krafta sína og um leið litið í kringum sig eftir framtíðarstarfi úti í lífinu. Æskilegt er talið að vistmenn af I. flokki dvelji 1—2 ár á Vinnuheiniilinu, en þó fer það rnjög mikið eftir þeirn mögu- leikum, sem vistmönnum opnast. Eigi þeir kost góðrar vinnu og aðbúðar, þá grípa þeir tækifærið og hagnýta sér það, sé heils- an til þess hæf. Árið 1945 komu 45 vistmenn í Vinnu- heimilið, 24 karlar og 21 kona. Þar af voru 19 af I. flokki, 15 af II. flokki og 11 af III. flokki. Vistmenn voru á aldrinum 14— 70 ára, en meðal aldur karla var 30,5 ár og kvenna 35,2 ár. 26 konur af heilsuhæl- um og sjúkrahúsum en 19 frá heimilum. Rúmur helmingur vistmanna var úr Reykjavík, hinir komu úr flestum sýslum landsins. Hjá 18 af 45 fundust berklasýkl- ar í ræktun við komu. 16 vistmenn höfðu loftbrjóst við komu þar af 6 beggja megin. 9 höfðu fengið rifjaskurð. 5 höfðu fengið parafinplombu. 3 voru með útvortis berkla. Allir hinir höfðu lungnaberkla eða afleiðingar þeirra. 10 BERKLAVÖRN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.