Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 31

Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 31
SENDIBREF FRÁ REYKJALUNDI (Viðtakundi þessa bréfs hefur gó'öjáslega leyjt límaritinu að birta þaS, vegna þess hve eftir- tektarvert þaS er og á víSa erindi). Elskulegi vinur og félagi! Mér er bæði ljúft og skylt að verða við jreirri ósk Jninni ,að gefa þér upplýsingar um Vinnuheimilið að Reykjalundi og ekki hvað sízt vegna þess áhuga, sem mér er sagt, að þú hafir fyrir að komast hingað. Að sjálfsögðu verður frásögn mín á engan Iiátt tæmandi, enda veit ég að þú gerir þér ekki von um slíkt, eftir jrau kynni, sem þt'i hefur haft af frásagnahæfileikum mínum. En nú skal ég snúa mér að efninu. 1. febrúar árið 1945 verður mér löngum minnisstæður. Þann dag komum við fyrstu vistmennirnir að Reykjalundi. Það eru ekki móttökurnar, ræðurnar, eða andlit við- :staddra, sem ég man, miklu fremur hugsan- ir mínar, þegar þeim degi var að Ijúka í friði einverunnar, sem kom mér svo ein- kennilega fyrir; eftir að hafa verið „dvalar- gestur“ í átta mannastofu síðastliðin þrjú Júlíus Baldvinsson. indi af því að geta komizt hjá því að stinga í börnin. Ef berklaprófin eru jákvæð, kemur dá- lítill Jrroti og roði á rispu eða stungustaðn- um og ofurlitlar rauðar örður undir plástr- inum, en ef Jrau eru rieikvæð verður engin breyting á húðirini. Að endingu vil ég geta þess að berkla- prófið á ekkert skylt við bólusetninguna (Crtlmette vaccination) gegn berklaveiki, og er Jrví algerlega rangt að tala um berkla- bólusetningu, eins og maður heyrir fólk oft gera, Jregar um berklapróf er að ræða. Jón Eiriksson. ár. Ég saknaði ykkar félaganna; óskaði þó ekki að hverfa til ykkar aftur, heldur liins. að Jrið væruð komnir að Reykjalundi sent vistmenn um óákveðinn tíma, eða þar til Jrróttur og þor bæri okkur út í lífið á ný, en ég vissi, að mér myndi aldrei verða að þessari ósk minni. Hún fæddist með feigð í hjarta. Og þér eru betur kunn en mér, örlög sumra okkar ágætu félaga. — Þá átján mánuði, sent ég nú er búinn að dvelja hér, hefur mér oft orðið hugsað til þessa kvölds; gert santanburð á því, sem ég vonaði þá, að dvölin að Reykjalundi veitti mér og Jtví, sent mér hefur hlotnazt. Ég vonaði, að nteð væntanlegu starfi hér ykist mér bjartsýni og áræði, sem, eins og þú kannast við, var ntjög takritarkað orðið. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum og þar munu flestir vistmenn- irnir hafa sömu sögu að segja. Við erunt ekki lengur einskis nýtir sjúklingar, sent tíminn hefur að leiksoppi, heldur starf- andi menn; þátttakendur í uppbyggingu þessa heimilis, sem án efa á eftir að veita ntörgum berklasjúklingi dýrmætt vega- nesti á leið hans frá heilsuhælinu til lteil- brigðs lífs, þar á meðal þér. Ekki eru Jtó BERKLAVÖRN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.