Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 36

Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 36
Hér sjást nokkur sýnishorn af framleiðslu saumastofunnar. Vinurinn að hrúgunni og greip brjósta- lialdara í gogginn. Ráðskonan rak upp óp, en of seint. Dóninn var kominn út áður en við var litið, lióf sig til flugs og stefndi til fjalls. Þetta tiltæki krumma varð til þess, að allir skellihlógu og á sömu stundu voru allar misgjörðir krumma fyrirgefnar. Um kvöldið kom Vinurinn aftur úr leið- angri sínum, en ekki skilaði hann brjósta- haldaranum. Það sem eftir var sumars, gerði Vinurinn engin markverð skammar- strik. Urn réttaleytið vorum við að vinna niðri á Eyrarbakka. Þar hafði Vinurinn þann sið, að sitja langdvölum á símastaurum milli þess, að hann erti liunda, sem um götuna fóru. Einn dag um þrjú leytið, kom ráðskonan til okkar í gryfjuna, venjufrem- ur þungbúin. Sagði hún okkur þau tíðindi, að Elsku vinurinn hefði verið skotinn til bana, á einum símastaurnum. Við urðurn sem steini lostnir, við þessi tíðindi. Sumir tárfelldu, en fljótlega náði hatrið á morð- ingjanum yfirliöndinni. Um kvöldið gerð- um við tvennt, grófurn vininn okkar há- tíðlegir og harmþrungnir, og, þegar því var lokið, héldum við fylktu liði heirn til morðingjans, tókum byssuna af honum, með valdi og mölvuðum hana í smá parta. Sú hefnd var sæt. Seinna urðum við að greiða sektir, „fyr- ir líkamsárás og ofbeldi, framið á saklaus- um manni“, eins og sýslumaður orðaði það. Þannig endaði ævi, eins af mínum skemmtilegustu kunningjum. Steján Viglundsson. ■20 BERKLAVÖRN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.