Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 37

Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 37
SNORRI P. SNORRASON, stud. med.: Bágur B-vítamín búskapur Arið 1937 gerðu þrír erlendir vísinda- menn skemmtilega tilraun með rottur, sem áður höfðu verið gerðar sjúkar af B- vítamín skorti. Þeir höfðu tekið eftir því, að rotturnar voru ákaflega gráðugar í öl- ger, en í því er mikið af B-vitamíni. Þeir tóku nú 12 skálar með ýmsum fæðutegund- um og næringarvökvum, en í eina létu þeir B-vitamín upplausn. Þeir voru ekki fyrr búnir að láta skálarnar inn, þar sem rott- urnar voru, en þær runnu á lyktina og fundu skálina með B-vítamíninu og tóku til að drekka upplausnina af mikilli græðgi, og héldu þær sér með klóm og kjafti í skálina, þegar átti að taka þær burtu. — Ef við værum gædd jafn óskeikulli eðlishvöt og þessar rottur, þá myndum við áreiðanlega haga mataræði okkar talsvert á annan veg en við gerum nú. —Við verð- um að gera okkur ljóst, að við höfum misst þennan hæfileika, eða hann hefur orðið að lúta í lægra haldi fyrir kenjum okkar og afvegaleiddum smekk, og við höf- um ekkert fengið í staðinn, nema mjög takmarkaða þekingu í lífeðlis- og næringar- fræði, og það sem verra er, þessi þekking er ekki metin sem skylda til að forða fólki frá næringarskorti og næringarsjúkdóm- um. Eitt átakanlegasta dæmið um þetta er hvernig B-vitamínum hefur verið sóað á undanförnum áratugum, bæði hér á landi og víðast hvar í hinum vestrænu menn- Snorn t*. bnurrason. ingarlöndum. Það er látið viðgangast enn þann dag í dag að taka vitamínauðugasta hluta hveitikornsins, kímið og hýðið, og nota sem gripafóður, en afgangurinn, sem er næstum snauður af vitaminum og nær- ingarsöltum, er notaður til manneldis. Á síðustu árum er sumstaðar farið að bæta B-vitaminum í mjölið aftur. Mun þetta vera eitt ágætasta dærnið um óvís- indaleg vinnubrögð innan næringarfræð- innar. Næringarrannsóknir síðustu ára hafa leitt í ljós æ betur og betur, hve B-vitamin- in eru mikilvæg næringarefni og hve þau eru nátengd öllu lífi bæði í jurta- og dýra- ríkinu. Allstaðar þar sem nýtt líf kviknar, livort sem er í kírni kornsins, eggjum fugla eða fóstri spendýranna, er mikið af vita- mínum, (einkum B-vitamín). Það hefur komið í ljós, að náið samband er á milli hitaeininga í fæðinu og B-vita- minanna, þannig að B-vitamin-þörfin stendur í réttu hlutfalli við hitaeiningarn- ar, þó er það ekki fullur sannleikur, því að talið er að meira þurfi af B-vitamini, ef hitaeiningarnar eru fengnar úr kolvetn- um, eða eggjahvítu heldur en ef þær eru BERKLAVÖRN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.