Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 38

Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 38
Hluti af framleiSslunni. fengnar úr fitu, enda er vitað, að B-vitamín er nauðsynlegt til að kolvetnin geti brunn- ið til fulls í líkamanujn og orka þeirra komið að notum fyrir frumurnar. Þegar skortur er á B-vitamíni, safnast því fyr- ir ýmsar sýrur sem myndast við kolvetna- brunann (einkum brenzþrúgusýra), þessar sýrur hafa svo skaðleg áhrif á vefi líkam- ans einkum taugavef, og ekki þarf ntikið ímyndunarafl til að láta sér detta í hug, að sumir efnaskiptasjúkdómar þeir, sem nú eru algengastir, eigi rót sína að einhverju leyti að rekja til slíkra truflana á kolvetna- brunanum, en það hefur lítt verið rannsak- að. Nú væri fróðlegt í þessu sambandi að athuga lítillega hvernig B-vitaminbúskap okkaríslendinga er háttað, hvort ekki einnig á því sviði væri þörf „nýsköpunar”, eða umbóta. Tvær B-vitamin fátækustu fæðutegund- ir, sem við borðum í stórum stíl er sykur og hvítt liveiti og gefa þær samanlagt um 30% af hitaeiningum í fæðu okkar (sam- kvæmt innflutningsskýrslum og skýrslum Manneldisráðs og Hagstofunnar). Ef við borðuðum heilhveiti í stað hvíta hveitisins, þá myndum við fá um 20 000 B-vitamin- einingum fleira á mann á ári, en það er um tveggja mánaða skammtur af þessu nær- ingarefni. Ef við borðuðum engan sykur, myndum við að öðru jöfnu þurfa 24 000 B-vitamineiningum minna á mann á ári, til að halda næringarjafnvægi á milli hita- eininganna og B-vitamins og tryggja full- kominn bruna sykursins og heilbrigða frumuöndun. Og enn eru ótalin öll önn- ur vitamin af B-flokki ásamt járni, fosfor, kalki o. fl. næringarefnum, sem við förum á mis við í stórum stíl, með því að neyta lélegi'a fæðutegunda eins og sykurs og hvíts hveitis, en það er önnur saga. 22 BERKLAVÖRN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.