Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 54

Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 54
Ríkisútvarpið Takmark R'kisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með Kverskonar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. Utvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarps- stjóra 4990. Innheimtu afnotagjalda annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. Útvarpsráðið (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi' og velur út- varpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. Fréttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarp- inu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Símar fréttastofunnar eru 4845 (fréttastjóri) og 4994. Auglýsingar Utvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum og áhrifa- miklum hætti. Þeir sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsingasími 1095. Verkfræðingur útvarpsins hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992. Viðgerðarstofan annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu m not og viðgerðir útvarpstækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. Takmarkið er Utvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. Ríkisútvarpið. ----------—-----------------------------------------------------------------------------------j BÚSÁHÖLD ALUMINIUM BÚSÁHÖLD FJÖLBREYTT ÚRVAL Járnvömverzlun JES ZIMSEN h. £•
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.