Berklavörn - 01.06.1946, Page 64

Berklavörn - 01.06.1946, Page 64
f----------------------------------------------------------------------------------—------------------------ EASY- ÞVOTTAVÉLIN verður yðar ÞVOTTAVÉL Húsmæður. Þér viljið eignast þvottavél til að taka af yður erfiðustu verkin. En áður en þér festið kaup á slíkri vél, ættuð.þér að afla yður nákvæmra upplýsingar á EASY-þvotta- vélinni. / EASY-þvottavélin vinnur tvöfalt verk í einu, því að hún getur bæði þvegið og undið í senn. EASY-þvottavélin hefur þeytivindu, sem skil- ar þvottinum þurrari en nokkur önnur vinda, og brýtur auk þess alls ekki hnappa. E. t. v. er aðalkostur vélarinnar sá, að þér skolið öðru megin í henni á meðan þér þvoið hinu megin. Þér ættuð að tala sem fyrst við raftækjasala yðar og panta EASY-þvottavélina. Hún er tíel þess tíirði a<5 bíSa dálítib eftir henni. ------------------------------------------------------

x

Berklavörn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.