Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 17.06.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 17.06.2016, Blaðsíða 1
 Allt bendir til að ferða- mönnum muni fjölga áfram á næstu árum með viðlíka skriðþunga og undanfarin ár. Ef spár ganga eftir munu ferða- mennirnir um- breyta Íslandi; bylta atvinnuháttum, stórauka erlent vinnuafl og tvöfalda gjaldeyristekjurnar Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is Þótt fjölgun ferðamanna á Íslandi virðist ævintýri líkust fer því fjarri að slík fjölgun sé einsdæmi í heim- inum. Þess eru meira að segja dæmi í nokkrum löndum að slík fjölgun hafi haldist í tíu eða fimmtán ár. Spár um fjölgun ferðamanna upp í fimm millj- ónir árlega eru því alls ekki úr lausu lofti gripnar. Ferðamannastraumurinn hefur þegar rifið Ísland upp úr stöðnun og hann mun halda áfram að umbreyta samfélaginu á næstu árum. Ef spár ganga eft- ir munu gjaldeyristekjur lands- manna næstum tvöfaldast. Það mun þrýsta gengi krónunnar upp, sem aftur mun draga úr straumi ferðamanna og framlegð útflutn- ings- og samkeppnisgreina, ef mót- vægisaðgerðir finnast ekki. Ein slík aðgerð væri að ýta lífeyrissjóðun- um úr höftum og út úr krónunni. Til að sinna 5 milljónum ferða- manna þyrfti að laða til landsins um 40 til 50 þúsund erlenda starfs- menn á næsta áratug, sem myndi fjölga landsmönnum upp í hátt í 400 þúsund manns og hækka hlut- fall erlendra ríkisborgara upp í 22 prósent. Ef spár ganga eftir mun hlutfall ferðamanna á íbúa á Íslandi fara fram úr því sem er á Kanaríeyjum og nokkrum vinsælustu ferðamanna- stöðum Evrópu. Búast má við að um 3,5 milljónir manna heimsæki Geysi árlega og 2,5 milljónir Þingvelli. Slíkt kallar á þjónustumiðstöðvar af allt annarri gerð og stærð en ver- ið hafa í umræðunni. Fréttatíminn hefur í dag umfjöll- un um umbreytingu Íslands vegna aukins ferðamannastraums; Ísland 4.0. frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 30. tölublað 7. árgangur Föstudagur 17.06.2016 Allt annað Ísland rís upp Sakamál í Serbíu en ekki hér Grindvíkingar í sárum eftir fasteignabrask í Serbíu Hverju erum við að fagna? Þjóðhátíðardagar Norðurlanda hafa mismunandi merkingu og ólíkan blæ Hæ, hó, jibbí, jei bmvalla.is LANDSINS MESTA ÚRVAL AF HELLUM OG GARÐEININGUM Frí landslagsráðgjöf í júní Heilsteypt lið • Þéttur varnarmúr • Sterk liðsheild Áfram Ísland KIM KARDASHIAN MEÐ PRINSESSUVEISLU Í DISNEYLANDI 16 VÉDÍS HERVÖR NÝ TÓNLIST OG BRÚÐKAUP Í SUMAR M yn d | R ut Hugrún Halldórs byrjar daginn á heitu baði Notaðu góða veðrið til að hreyfa þig úti Fjölskylda fann frábært leiksvæði í Heiðmörk FÖSTUDAGUR 17.06.16 KRINGLUNNI ISTORE.IS Viðurkenndur endursöluaðiliDJI vörurnar fást í iStore Inspire 1 v2.0 Phantom 4 á tilboði! 379.990kr (verð áður 489.990) verð 249.990kr verð frá 98.990kr Phantom 3 Heiðarbóndinn Heiða Einstæður bóndi sem gengur í öll verk 16 20 28 Tugmilljónir jarðarbúa hafa sett Ísland á lista yfir staði sem fólkið vill heimsækja alla vega einu sinni á ævinni. Hugmyndir þessa fólks um Ísland munu gerbreyta landinu. Aukinn ferðamannastraumur hefur rifið Ísland upp úr efnahagslegri stöðnun og mun umbreyta samfélaginu enn frekar á næstu árum. Ísland sem við þekkjum er að hverfa. Ísland 4.0 – Umbreyting Íslands Úttekt á blaðsíðum 8 13 20% afsláttur* af SagaPro í vefverslun SagaMedica með afsláttarkóðanum „EM2016“ www.sagamedica.is Ekki missa af marki! Dragðu úr tíðni klósettferða meðan á leik stendur *Gildir til 15. júlí Ísland – Ibiza Sumar stelpurnar eru í sundbolum 28 Hamingjan er við túnfótinn Tóti trúður hugsar til 17. júní fyrri ára 4

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.