Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 22.07.2016, Síða 14

Fréttatíminn - 22.07.2016, Síða 14
14 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 22. júlí 2016 Færeyingar hófu fyrir tíu dögum uppboð á kvóta úr deilistofnum; þorski í Barentshafi, Norður-Atlants- hafssíldinni og makríl. Í haust mun kolmunnakvóti verða boðinn upp. Það er augljóst af tilboðunum að enn er ekki komin full reynsla á þessa tilhögun. Magnið er hins vegar það mikið að nokkuð skýrar ályktanir má draga af verðinu sem fæst. Þegar hefur verið boðinn upp kvóti sem nemur rétt tæplega tíunda hluta þess kvóta sem Íslendingar eiga í þessum deilistofnum. Magnið er því nokkurt. Og ályktirnar hljóta að verða skýrar: Íslendingar hafa nánast gef- ið útgerðarmönnum aflaheimildir sem eru gríðar verðmætar. Sé mið- að við meðalverð á þorskkvótanum í Barentshafi ætti veiðiréttur Ís- lendinga þar að skila um 700 millj- ónum króna í ríkissjóð. 48 þúsund tonna kvóti Íslendinga í Norður- Atlantshafssíldinni ætti að gefa um 3,1 milljarð króna og reikna mætti með að 152 þúsund tonna makríl- kvóti færi á um 9,7 milljarða króna á uppboði. Og ef við umreiknum kolmunnakvótann í þorskígildi og reiknum með sambærilegu verði og Færeyingar fengu fyrir síld ætti 168 þúsund tonna kvóti að gefa um Ís- lendingum 3,3 milljarða króna. Þetta eru gríðarháar upphæðir sem útgerðarmenn fá að gjöf. Sam- tals er virði kvóta Íslendinga í þess- um deilistofnum vel rúmlega 16 millj- arðar króna. Til samanburðar eru áætluð veiði- gjöld á næsta veiðiári, eina gjaldið sem útgerðarmenn á Íslandi borga fyrir aðgengi að auðlind hafsins, um 4,8 milljarðar króna. Það er ekki gjald fyrir kvóta í þess- um deilistofnum heldur eina gjaldið fyrir allar aflaheimildir í öllum fisk- stofnum, innan og utan landhelginn- ar. Auðvitað getur verið óvarlegt að áætla að sama verð fáist fyrir allan kvóta Íslendinga og fékkst fyrir rúm- lega 6 þúsund þorskígildistonn sem boðin hafa verið upp í Færeyjum. Meðalverðið í uppboðunum hefur verið nærri 194 krónur á þorskígildis- kíló. Það er nokkuð hátt verð. En það er samt ekki út úr öllu korti. Það er í námunda við hærra meðalverð á leig- ukvóta við Ísland. Munurinn er hins vegar sá að í Færeyjum eru það stórútgerðirn- ar sem leigja kvótann af almenningi en á Íslandi eru það smáútgerðirnar sem leigja kvóta af stórútgerðunum á þessu verði. Munurinn fellst í því að á Íslandi er fiskurinn í sjónum einkaeign stórút- gerða, en Færeyingar vilja skilgreina auðlindir hafsins sem almannaeign. En hvort sem selja mætti allan kvóta Íslendinga á því verði sem hef- ur fengist á uppboðum í Færeyjum í sumar eða ekki, er ljóst að íslenskur almenningur hefur verið alvarlega hlunnfarinn í viðskiptum sínum við útgerðarmenn. Þótt 4,8 milljarðar króna í veiðigjöld kunni að hljóma sem há upphæð er hún ekki upp í nös á ketti þegar höfð eru í huga þau gríðarlegu verðmæti sem fást í stað- inn. Ef færeyskt verð fengist fyrir allan kvóta á Íslandi gæfi það um 83 milljarða króna árlega. Það má vera að færeyskir útgerðar- menn hafi boðið tvisvar sinnum eða þrisvar sinnum of hátt verð í kvótann, þótt það sé æði ólíklegt. Verðmæti ís- lenska kvótans má því vera 30 eða 40 milljarðar króna frekar en 83 millj- arðar. En það eru engar líkur til að færeyskir útgerðarmenn hafi boðið tuttugufalt of hátt verð fyrir kvótann og hann sé bara 4,8 milljarða króna virði. Þetta eru engir bjánar, útgerðar- menn í Færeyjum. Ef við treystum færeyskum út- gerðarmönnum ekki til að verðleggja verðmæti kvóta getum við stuðst við mat íslenskra útgerðarmanna. Fram- herji, dótturfyrirtæki Samherja í Fær- eyjum, bauð í makrílkvóta í síðustu viku. Aðrir buðu hærra og Samherji fékk engan kvóta í það skipti. Mið- að við verðið sem Samherji bauð er verðmæti íslenska makrílkvótans um 9 milljarðar króna, nær því tvö- falt meira en útgerðarmenn á Íslandi borga fyrir allan fisk, innan og utan lögsögunnar. Eitt fyrsta verk núverandi ríkis- stjórnar var að brjóta niður hófstillt veiðigjöld sem ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. höfðu lagt á útgerðina. Veiðigjöldin voru nærri 13 milljarðar króna þegar stjórnin tók við en hafa nú verið barin niður í 4,8 milljarða króna. Þetta var gert þegar íslenskur sjáv- arútvegur hafði búið við einstakt góðæri mörg árin á undan vegna lágs gengis krónunnar, góðs afurðaverðs, verðlækkunar á olíu og viðvarandi láglaunastefnu á Íslandi. Það voru því engar efnahagslegar ástæður fyrir lækkun veiðigjaldanna. Þvert á móti var ríkt tilefni til að hækka gjöldin rösklega til að dreifa um samfélagið arðinum af auðlindum þjóðarinnar og þeim mikla hagnaði sem lágt gengi krónunnar hafði fært útgerðinni á sama tíma og lággeng- ið skerti kaupmátt meginþorra fólks. En ríkisstjórnin tók sérhagsmuni örfárra útgerðarmanna fram yfir al- mannahag. Í þessu sem svo mörgu öðru. Gunnar Smári ÚTGERÐIN HLUNNFER ALMENNING Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Þóra Tómasdóttir. Fréttastjóri: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Höskuldur Daði Magnússon. Dreifing: Póstdreifing. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 83.000 eintökum í Landsprenti. ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA ÚTSALA ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTS ALA ÚT SALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA Ú TSALA 50% afsláttur Jacques Lemans 30% afsláttur Skagen 30% afsláttur Michael Kors20% afsláttur Rodania 30% afsláttur Casio 30% afsláttur Silfurskart 40% afsláttur asa jewelery 25% afsláttur Armani60% afsláttur Rosendahl 20% afsláttur Hugo Boss 20% afsláttur Tissot 20% afsláttur Movado 50% afsláttur Seculus 20% afsláttur Daniel Wellington 20% afsláttur Nomination 30% afsláttur Kenneth Cole 50% afsláttur Henry London 50% afsláttur Zeitner 30% afsláttur Fossil Stórafsláttur af öllum úrum og skartgripum frá þessum vörumerkjum í verslunum okkar á Laugavegi 15, Kringlunni og á michelsen.is TSÖLU OK PALLA- LEIKUR BYKO Sjá nánar á www.byko.is/pallaleikur Vertu með! lóaboratoríum lóa hjálmtýsdóttir

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.