Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 02.09.2016, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 02.09.2016, Blaðsíða 65
Það verður að viðurkennast að ég er nokkuð mikil alæta á sjónvarp og reyndar kvikmyndir líka. Ég elska að uppgötva nýja þætti og mér hefur verið sagt að það sé nánast ómögu- legt að fara með mér í bíó af því ég er að öllum líkindum búin að sjá flestar myndir sem vert er að sjá. Það tekur mig dágóðan tíma að ná að slökkva á heilanum þegar ég kem heim eftir vinnu en ég tók Frankie og Gracie maraþon í vetur. Ég elska þær stöllur því þær eru eitthvað svo mannlegar. Svo hef ég gaman af BoJack Horseman þó ég sé ekki mikið fyrir „grown up“ teiknimyndir. Við kærastinn tókum The Jinx og Staircase í vetur en við erum bæði mikið fyrir heimilda- myndir. Ég tek síðan „session“ með Max og Nev í Catfish sem er mitt „guilty pleasure“. Núna er ég að setja mig inn í þættina SKAM, en þetta eru norsk- ir þættir sem fjalla um krakka á menntaskólaaldri og er saga þeirra sögð mikið í gegnum samfélags- miðla og hvernig þau eru að upplifa lífið með þessa samfélagsmiðla sem til eru í dag. Það er hægt að fylgjast með þeim á NRK TV. Planið er samt sem áður að minnka sjónvarpsglápið og byrja Sófakartaflan Ingibjörg Björnsdóttir Elskar að uppgötva nýja þætti Hæfileikakeppni í Bretlandi Stöð 2 kl. 20.40 The X-Factor Ný þáttaröð þessa vinsæla breska skemmtiþáttar. Simon Cowell fer fyrir dómnefndinni en með honum við dómaraborðið situr söngkon- an Cheryl Cole, hinn kunni um- boðsmaður Louis Walsh og hin fjölhæfa Sharon Osbourne. Rænir fyrir son sinn og búgarðinn Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó á Akureyri Hell or High Water Chris Pine, Ben Foster og Jeff Bridges leika aðalhlutverkin í þessari mynd sem hefur fengið frábæra dóma, til að mynda 98% í einkunn á Rotten Tomatoes. Hér segir af fráskildum föður sem berst við bankann um yfirráð yfir búgarði fjölskyldunnar í Texas en helsta markmið föðurins er að skapa sómasamlegt líf fyrir son sinn. Hann leiðist út í að skipuleggja rán með bróður sínum og eftir því sem ránunum fjölgar þá nálgast lög- reglustjórinn Marcus þá. Simmi og örlögin Hringbraut kl. 20.30 Örlögin Sjónvarpsmaðurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson kann þá list bet- ur en margur að ræða erfið mál við viðmælendur sína. Í þáttun- um Örlögunum fjallar hann um venjulegt fólk sem hefur upplifað óvenjulegar aðstæður. Alæta á sjónvarp Ingibjörg er dugleg að leita uppi nýja og áhugaverða þætti. Nú er hún að horfa á norska þætti um líf unglinga í gegnum samfélagsmiðla. Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is 100. listmunauppboð Gallerís Foldar mánudaginn 5. september, kl. 18 og þriðjudaginn 6. september, kl. 18 Léttar veitingar frá kl. 17.30 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17, þriðjudag kl. 10–17 Forsýning á verkunum föstudag til þriðjudags 100 uppboð í 20 ár Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna ásamt fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Jóhannes S. Kjarval Ásgrímur Jónsson Kristján Davíðsson Þorvaldur Skúlason Jón Engilberts Kristín Jónsdóttir Marc Chagall Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðar- erindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir... www.versdagsins.is að prjóna í staðinn. Markmiðið er að reyna að byrja á því í haust eða jafnvel strengja áramótaheit um það að byrja að prjóna vorið 2017 þegar flestir þættir eru komnir í sumarfrí. …sjónvarp17 | amk… FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.