Fréttatíminn - 17.09.2016, Blaðsíða 32
Ólafur Þór Kristinsson
Réttur í Ikea: Ég
fékk mér síðast
pulsu, pitsu-
sneið og kók á
590. Annars fæ
ég mér yfirleitt
sjöttbollerne.
Vefsíða: Ég myndi
mæla með Now-
ness, oftast fullt af skemmtileg-
um myndböndum þar fyrir alla.
Teiknimynd: Er það ekki frekar ba-
sic. Aladdín.
Hildur Rós
Guðbjargardóttir
Réttur í Ikea: Ég fer
reglulega með
stelpurnar mín-
ar í Ikea til að
borða og þær
fá sér alltaf
kjötbollurnar
og ég græn-
metisbollurnar!
Mér finnst þær æði!
Vefsíða: Facebook er mest
heimsótta heimasíðan í minni
tölvu, þó er Pintrest í mestu upp-
áhaldi til að leita innblásturs og
láta mig dreyma!
Teiknimynd: Brave er mynd sem
feministinn í mér hefur gaman af,
sérstaklega þar sem hún er óhef-
bundin „prinsessa’“ sem er al-
gjörlega óhrædd og tekur hlutina
í sína eigin hendur, ólíkt þessari
gömlu!
Sveinbjörn Pálsson
Réttur í Ikea: Fæ
nostalgíu í æsk-
una í Gautaborg
annað hvert ár
og fer og fæ mér
kjötbollur, og
sænskt nammi
með heim. Kjöt-
bollurnar eru oftast
bragðlausar, og ég fæ í magann
af risanamminu.
Vefsíða: Metafilter.com er uppá-
halds linkasíðan mín, og hefur ver-
ið í 15 ár, þarf að borga 5$ til að
fá rétt til að pósta og kommenta.
Menn vanda sig þar.
Teiknimynd: Rick & Morty er allt.
Fyndnustu þættir í sjónvarpi í
dag, koma endalaust á óvart,
meira Simpsons en Simpsons,
meira Seinfeld en Seinfeld, meira
Star Trek... Þið fattið. Velja ekki
allir R&M?
Morgun
Tilvalið er að eyða morgun-
stundinni með plöntunum
sínum. Gott er að tala
við þær og gefa þeim að
drekka. Góð hugleiðing fyrir
daginn fram undan. Bætir líka sam-
skiptin á heimilinu.
Hádegi
Flestir vita að röðin í Vesturbæjarís
er ekki fyrir óþolinmóða á laugar-
dagskvöldi. Ráð er að taka forskot
á sæluna og fara í Vestur bæjarís í
hádegismat. Það má, laugardagar eru
nammidagar.
Kvöld
Á laugardagskvöldum er
enginn þjakaður eftir vinnu-
daginn og nægur tími til að
taka öllu með ró. Gott er að
elda réttinn sem aldrei er tími til að elda
á virkum dögum vegna eftir-vinnu-leti.
Best er að bjóða einhverjum í mat sem
maður sér sjaldan.
LAUGAR
DAGS
ÞRENNA
Fólkið mælir með…
Duft í kalt vatn, bragðlaust eða hylki
Náttúrulegt
Þörunga magnesíum
ENGIN
MAGAÓNOT
Mikil virkni
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is
laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
LJÓSADAGAR
8. - 25. SEPTEMBER
Ball multi pend
7 kúplar 12 cm.
79.995 kr.
59.995 kr.
Sparaðu 20.000 kr.
AF ÖLLUM
LJÓSUM OG LJÓSAPERUM
25-
50%