Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 17.09.2016, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 17.09.2016, Blaðsíða 45
AT H YG LI -O kt ób er 2 01 5 Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | stolpigamar.is Ítölsku MABER vinnulyfturnar hafa reynst vel við íslenskar aðstæður á undanförnum árum. MABER vinnulyftur ÝMSAR TEGUNDIR AF VINNULYFTUM, S.S. VÖRU-, FÓLKS- OG VINNUPALLALYFTUR. Hafðu samband 568 0100 Öryggir flutning ar til og frá „Hólminum“ B. Sturluson sérhæfir sig í flutningum til og frá Snæfellsnesi Unnið í samstarfi við B. Sturluson B. Sturluson er flutninga-fyrirtæki sem sérhæf-ir sig í flutningi á allra handa vörum til og frá Stykkishólmi. „Við sjáum um alla vöruflutninga í Stykkishólm fyrir Landflutninga, Samskip og Eim- skip/Flytjanda og erum með ferðir þangað alla virka daga. Við flytj- um matvörur, byggingarefni, tæki og tól, gáma og allt mögulegt“ segir Böðvar Sturluson eigandi. Fyrirtækið er staðsett í Stykkis- hólmi og er með vel útbúna vöru- afgreiðslu með kælum og frystum fyrir þær vörur sem þurfa slíka meðferð. Einstaklingar og fyrir- tæki á sunnanverðu Snæfellsnesi og í Flatey á Breiðafirði nýta sér einnig fyrirtækið í miklu mæli. Engin takmörk eru fyrir því hvað B. Sturluson getur flutt, að sögn Böðvars, það getur verið allt frá litlum pakka úr IKEA upp í þvottavélar eða heilar búslóð- ir og vinnuvélar. „Við flytjum líka dagleg aðföng fyrir veitingastaði og rekstrarvörur fyrir fyrirtæki. Einnig erum við mikið að flytja fisk af fiskmörkuðum sem þarf að komast annað hvort í vinnslu eða flug. Bílarnir okkar eru með fyrsta flokks kæli- og frystibúnaði svo varan heldur sínum gæðum alla leið. Við leggjum okkur fram um að bjóða hraða og persónulega þjónustu,“ segir Böðvar. B. Sturluson er með vefsíðuna bsturluson.is og einnig er hægt að fylgjast með fyrirtækinu á Facebook. Ekki allir vita hvílík fjársjóðskista Bændablaðið er þegar kemur að smáauglýsingum, ekki síst þegar kemur að bæði notuðum og nýjum vinnuvélum. Smáauglýsingadálk- ur blaðsins er afar öflugur og það eru engin takmörk fyrir því sem þar er að finna. Í nýjasta Bænda- blaðinu má sjá að hægt er að gera góð kaup á allskyns vinnuvélum sem gætu komið sér vel, bæði ef ráðast á í DIY framkvæmdir á heimilinu og einnig í rekstur eða Kostakjör Í Bændablaðinu er aragrúi nýrra og notaðra vinnuvéla auglýstur til sölu. Vinnuvélar á spottprís og fleiri gersemar búskap af einhverju tagi. Meðal þess sem er að finna er lítið notað sandblásturstæki, færanleg hey- kögglaverksmiðja, taðklær, þýskar háþrýstidælur, snjótönn á vörubíl og fleira til sem allt má skoða á vef- síðu Bændablaðsins. …vinnuvélar13 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016 Eigandinn Böðvar ásamt bílstjóranum Sveini F. Sverrissyni við nýjasta bíl fyrirtækisins. Mynd | Hari

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.