Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 07.10.2016, Síða 11

Fréttatíminn - 07.10.2016, Síða 11
W E LEIÐTOGAFUNDUR – 30 ÁRA AFMÆLI ARFLEIFÐ OG ÁHRIF LEIÐTOGAFUNDARINS Utanríkisráðuneytið og Höfði Friðarsetur efna til ráðstefnu í Hátíðarsal Háskóla Íslands 8. október 2016 kl. 15–18 í tilefni af þrjátíu ára afmæli fundar Reagans og Gorbachevs í Höfða. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, flytur hátíðarávarp. 15.00 Ráðstefnustjóri: Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands. 15.05 Opnunarávarp: Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra. 15.15 Frú Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands 1980–1996. FYRIRLESTRAR OG UMRÆÐUR 15.35 Upphafið að endalokum kalda stríðsins – áhrif á alþjóðavísu og heima fyrir. Albert Jónsson sendiherra. 15.50 Í pallborði: Baldur Þórhallsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sigríður Snævarr og Össur Skarphéðinsson. Stjórnandi umræðu: Bogi Ágústsson fréttamaður RÚV. 16.30 Kaffihlé 16.45 Hátíðarávarp: Ban Ki-moon aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. 17.00 Áskoranir í dag – nýjar ógnir. Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. 17.15 Í pallborði: Guðmundur Hálfdánarson, Vera Knútsdóttir, Óttarr Proppé og Unnur Brá Konráðsdóttir. Stjórnandi umræðu: Lóa Pind Aldísardóttir, fréttamaður Stöðvar 2. 17.45 Lokaávarp: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA  

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.