Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 38
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR2
Orkuveita Húsavíkur
Málmiðnaðarmaður - suðumaður
Capacent — leiðir til árangurs
Orkuveita Húsavíkur er rótgróið
fyrirtæki sem starfar á sviði
hitaveitu, vatns- og fráveitu.
Við vinnum markvisst að
uppbyggingu í þeim málum á
starfssvæði fyrirtækisins og
óskum því eftir að ráða til starfa
vanan málmiðnaðarmann til
þess að sinna framkvæmda-
og viðhaldsverkefnum hjá
fyrirtækinu, ásamt því að hafa
umsjón með daglegum rekstri
veitukerfa Orkuveitu Húsavíkur.
Hjá okkur starfar hópur
glaðlegs og metnaðarfulls
starfsfólks með ólíka menntun
og fjölbreytta starfsreynslu og
leggur metnað sinn í að taka vel
á móti nýju starfsfólki.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4528
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í málmiðn, vélvirki, vélstjóri eða sambærileg
menntun.
Reynsla af rafsuðu og logsuðu skilyrði.
Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar.
Góð tölvukunnátta og reynsla af stýringum, eftirlits- og
viðhaldskerfum er kostur.
Góðir samskiptahæfileikar og þægilegt viðmót.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
27. febrúar
Starfssvið
Skipulagning og eftirlit við nýframkvæmdir veitunnar.
Viðhaldsverkefni tengd veitukerfi og búnaði veitunnar.
Þátttaka í gerð kostnaðaráætlana.
Framkvæmd og verkstýring verkefna.
Orkuveita Húsavíkur óskar eftir málmiðnðarmanni- suðumanni til starfa.
Orkuveita Húsavíkur hvetur konur jafnt sem karla til þess að sækja um starfið.
Félagsmálastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Fjarðabyggð er stærsta
sveitarfélagið á Austurlandi
og 10.stærsta sveitarfélag
landsins. Veruleg uppbygging
hefur átt sér stað í Fjarðabyggð
á liðnum árum, bæði í þjónustu
og atvinnulífi. Í sveitarfélaginu
er hátt þjónustustig,
framúrskarandi skólar
ásamt öflugu menningar-,
afþreyingar-, og íþróttastarfi.
Náttúran er stórbrotin bæði
til að njóta og til útivista. Íbúar
sveitarfélagsins eru um 4700
talsins í sex byggðarkjörnum.
Þú ert á góðum stað í
Fjarðabyggð.
Launakjör taka mið af
launakerfi sviðsstjóra hjá
sveitarfélaginu. Konur jafnt
sem karlar eru hvattar til þess
að sækja um stöðuna.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4530
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf á sviði félagsráðgjafar, sálfræði eða sambærileg
menntun sem nýtist í starfi. Meistaragráða er æskileg.
Reynsla af stjórnun er æskileg, framhaldsmenntun í stjórnun
er kostur.
Reynsla af áætlanagerð og stefnumótun er æskileg.
Þekking og reynsla af félagsþjónustu sveitarfélaga er kostur.
Þekking og reynsla á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu
er kostur.
Forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
26. febrúar
Starfssvið
Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustunnar, gæðamál og
þróun þjónustunnar.
Ábyrgð á stjórnun og rekstri.
Áætlanagerð og eftirfylgni.
Stefnumótun og samningagerð.
Undirbúningur og eftirfylgni funda.
Upplýsingagjöf og samskipti við notendur, ráðuneyti og
hagsmunaaðila.
Frekari starfslýsing og ábyrgð er að finna á www.
fjardabyggd.is
Fjarðabyggð leitar að öflugum starfsmanni í starf félagsmálastjóra sveitarfélagsins. Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með
félagslegri þjónustu á vegum sveitarfélagsins. Undir hana fellur barnavernd, félagsþjónusta, jafnréttis- og öldrunarmál sem
og málefni fatlaðra. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri.
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
7
-8
3
A
8
1
C
3
7
-8
2
6
C
1
C
3
7
-8
1
3
0
1
C
3
7
-7
F
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K