Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 47
þjónusta og sala til réttinga-
og sprautuverkstæða
starf í verslun og á lager
Málningarvörur ehf. óska að ráða í tvö störf
Viðkomandi mun vinna jafnt innan sem utan veggja
fyrirtækisins við sölu- og þjónustu á vörum til viðskiptavina
víðsvegar um landið, en fyrst og fremst á höfuðborgar-
svæðinu. Verkefnin eru margvísleg og getum við boðið nýjum
starfsmanni upp á spennandi starf hjá markaðsleiðandi
fyrirtæki. Í boði er gott starfsumhverfi og ýmis námskeið
erlendis fyrir réttan mann. Æskilegt er að umsækjendur
hafi einhverja menntun eða reynslu í störfum tengdum
réttinga- og sprautuverkstæðum, eða brennandi áhuga á
bíltengdum störfum.
Viðkomandi mun fyrst og fremst vinna innan veggja fyrir-
tækisins við lagerstörf og afgreiðslu en einnig við tilfallandi
verkefni eins og t.d. útkeyrslu á vörum og heimsóknir til
viðskiptavina. Verkefnin geta sem sagt verið margvísleg og
Umsóknir sendist til: Málningarvörur ehf, Lágmúla 9,
108 Reykjavík eða á karlj@malningarvorur.is.
Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaði heitið.
Umsóknarfrestur rennur út 6. mars.
Málningarvörur ehf er eitt öflugasta fyrirtæki landsins
í þjónustu við réttinga- og sprautuverkstæði. Einnig er
fyrirrtækið leiðandi í bílahreinsivörum með
heimsþekkt vörumerki, Meguiar’s og Concept.
undir duglegum starfsmanni komið, sem getur sýnt frum-
kvæði og vaxið í starfi til frekari ábyrgðar innan fyrirtækisins.
Við getum við boðið nýjum starfsmanni upp á spennandi starf
hjá markaðsleiðandi fyrirtæki.
Lágmúla 9, 108 Reykjavík • Sími 581 4200 • malningarvorur@malningarvorur.is • www.malningarvorur.is
Laus störf hjá Matvælastofnun
Mannauðsstjóri
Matvælastofnun auglýsir laust til umsóknar starf mannauðsstjóra á rekstrarsviði stofnunarinnar á Selfossi. Leitað er að öflugum einstaklingi til að sjá um
og leiða mannauðsmál innan stofnunarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn umsjón og ábyrgð á starfsmannamálum stofnunarinnar, s.s. ráðningar, launavinnsla
og kjaramál, utanumhald starfsmannaupplýsinga, nýliðakynning, fræðsla og símenntun,
upplýsingamiðlun og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn, starfsmannakannanir, stefnumótun
í mannauðsmálum, þróun og eftirfylgni starfsþróunaráætlunar og hæfnisþróunar o.fl.
Umsókn sendist í tölvupósti á netfangið starf@mast.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar.
Matvælastofnun sinnir stjórnsýslu,
eftirliti, fræðslu og þjónustu við
sjávarútveg, landbúnað, fyrirtæki
og neytendur í þeim tilgangi að
stuðla að heilbrigði og velferð
dýra, heilbrigði plantna og öryggi,
heilnæmi og gæðum matvæla. Hjá
stofnuninni starfa 90 starfsmenn.
Hæfnikröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla og þekking af mannauðsmálum
Góð tungumálakunnátta (íslenska/enska) og
tölvukunnátta
Þekking og reynsla af launavinnslu (t.d. Oracle) og
tímaskráningarkerfum (t.d. Vinnustund) er kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulag, nákvæmni, frumkvæði, fagleg
vinnubrögð og sjálfstæði í starfi
Eftirlit með fiskeldi og
sjávarafurðum á Vestfjörðum
Matvælastofnun leitar að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi
með háskólagráðu í matvælafræði, líffræði, fiskeldisfræði eða
sjávarútvegsfræði í starf sérfræðings í opinbert eftirlit með fiskeldi
og sjávarafurðum á Vestfjörðum. Um fullt starf er að ræða og krefst
starfið ferðalaga um Vestfirði sem og til annarra landssvæða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Eftirlit með búnaði, rekstri og umhverfi í fiskeldi
Eftirlit með fiskiskipum, aflameðferð og fiskvinnslum
Önnur tengd sérfræðistörf
Eftirlitsdýralæknar
Tvær stöður eftirlitsdýralækna við umdæmis-
skrifstofu Matvælastofnunar á Akureyri eru
lausar til umsóknar. Aðsetur annars staðar
innan umdæmisins er samkomulagsatriði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni felast í heilbrigðiseftirliti í
sláturhúsum, eftirlitsstörfum á sviði matvæla, dýraheilbrigðis og dýravelferðar,
samskiptum við opinberar stofnanir, ásamt umsjón með tilteknum málaflokkum á
verksviði umdæmisstofunnar.
Umsókn sendist í tölvupósti á netfangið starf@mast.is. Umsóknarfrestur er til og með
20. febrúar.
Umsókn sendist á netfangið starf@mast.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar. Nánar á www.mast.is
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
3
7
-7
4
D
8
1
C
3
7
-7
3
9
C
1
C
3
7
-7
2
6
0
1
C
3
7
-7
1
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K