Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 64
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR28 Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201702/261 Sérfræðingur, eftirlit m. fiskeldi ofl. Matvælastofnun Vestfirðir 201702/260 Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Akureyri 201702/259 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Kleppur Reykjavík 201702/258 Yfirljósmóðir Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201702/257 Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, barnadeild/dagdeild barna Reykjavík 201702/256 Yfirlæknir fæðingaþjónustu Landspítali, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201702/255 Sérfræðilæknir Landspítali, smitsjúkdómalækningar Reykjavík 201702/254 Sjúkraþjálfarar/afleysingastörf Landspítali, sjúkraþjálfun Reykjavík 201702/253 Aðst.læknar/afl. læknanema Landspítali, geðsvið, sumarstörf 2017 Reykjavík 201702/252 Námsst. deildarlækna, lyflækn. Landspítali/Sjúkrahúsið á Akureyri Rvk/Akureyri 201702/251 Læknanemar, sumarstörf 2017 Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201702/250 Hjúkrunarnemar á 2. og 3. ári Landspítali, Vífilstaðir, sumarstarf Garðabær 201702/249 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201702/248 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201702/247 Læknanemar, sumarstörf 2017 Landspítali, lyflækningadeildir Reykjavík 201702/246 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, útskriftarteymi Reykjavík 201702/245 Lífeindafræðingur Landspítali, hjartarannsóknarstofa Reykjavík 201702/244 Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/243 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/242 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/241 Aðstoðarfólk í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/240 Starfsm. í þjónustud., sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201702/239 Starfsm. í þvottahús, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/238 Starfsfólk í ræstingu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/237 Sjúkraliði heimahjúkrun, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/236 Sjúkraliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/235 Sjúkraliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/234 Móttökuritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/233 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/232 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/231 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/230 Aðstoðarfólk í býtibúr, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/229 Aðstoð í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/228 Aðstoð í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/227 Landamæravörður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201702/226 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201702/225 Eftirlitsmaður, véla- og tækjaeftirlit Vinnueftirlitið Akranes 201702/224 Sumarafleysing fangavarða Fangelsismálastofnun Hólmsheiði 201702/223 Sérfr. á fjármáladeild/bókari ÍSOR, Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201702/222 Starfsmaður í tölvuþjónustu ÍSOR, Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201702/221 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201702/220 Sérfræðingur Hafrannsóknastofnun, Selasetur Hvammstangi 201702/219 Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hveragerði 201702/218 Sjúkraflutningamaður Heilbrigðisstofnun Suðurlands Rangárþing 201702/217 Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201702/216 Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201702/215 Metnaðarfullur rekstrarstjóri óskast Vínbar í miðborginni auglýsir eftir rekstrarstjóra í fullt starf. Góð laun í boðið fyrir réttan aðila. Hefur þú framúrskarandi þjónustulund, þekkingu og áhuga á vínum? Þá ert þú einstaklingurinn sem við leitum að. Helstu viðfangsefni: • Daglegur rekstur • Yfirmaður í fjarveru framkvæmdarstjóra • Afgreiðslustörf Hæfniskröfur • Reynsla af veitingarrekstri eða sambærilegu. • Góðir skipulagshæfileikar • Sjálfstæði, frumkvæði og samskiptafærni í starfi Umsóknir sendist á netfangið fanney@ip.is, merktar “Rekstrarstjóri” fyrir 18.febrúar 2017. Ferilskrá skal fylgja umsóknum. Vatn - vatn - vatn Haf- og vatnsteymi Umhverfis stofn un ar leitar að tveimur starfsmönnum til að sinna verkefn um tengd- um stjórn vatnamála og verndun vatns. Í boði eru krefj andi störf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og sam- vinnu innanlands og utan. VERKEFNISSTJÓRI Helstu verkefni verkefnastjórans lúta að verndun vatns og vistkerfa þess á Íslandi, m.a. í samstarfi við fagstofnanir, sveitarfélög, atvinnulíf og almenning. Verkefnastjóri hefur umsjón með gerð vöktunaráætlunar, aðgerðaáætlunar og vatna- áætlunar. Verkefnastjóri undirbýr samninga við fag- stofn anir og annast eftirfylgni með þeim. Auk þess tekur verkefnastjóri þátt í alþjóðlegu starfi í tengslum við stjórn vatnamála. SÉRFRÆÐINGUR Helstu verkefni sérfræðingsins lúta að því að koma á nýju kerfi til að meta vistfræðilegt og efnafræðilegt ástand ferskvatns og strandsjávar á Íslandi. Sérfræðingurinn kemur að gerð vatnaáætlunar og vinnur náið með fagstofnunum, sveitarfélögum og atvinnulífi. Sérfræðingurinn tekur auk þess þátt í alþjóðlegu starfi þar að lútandi. Ítarlegri upplýsingar um störfin, helstu verkefni og hæfniskröfur til starfanna er að finna á starfatorg.is og umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2017. Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið ust@ust.is Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísaörður Mývatn - Patreksörður - Reykjavík Snæfellsnes - Vestmannaeyjar FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING www.talentradning.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig Umsækjendur, skráið ykkur á talent@talentradning.is/bryndis@talentradning.is - Sími: 552-1600 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -8 8 9 8 1 C 3 7 -8 7 5 C 1 C 3 7 -8 6 2 0 1 C 3 7 -8 4 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.