Fréttablaðið - 11.02.2017, Síða 64
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR28
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201702/261
Sérfræðingur, eftirlit m. fiskeldi ofl. Matvælastofnun Vestfirðir 201702/260
Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Akureyri 201702/259
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Kleppur Reykjavík 201702/258
Yfirljósmóðir Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201702/257
Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, barnadeild/dagdeild barna Reykjavík 201702/256
Yfirlæknir fæðingaþjónustu Landspítali, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201702/255
Sérfræðilæknir Landspítali, smitsjúkdómalækningar Reykjavík 201702/254
Sjúkraþjálfarar/afleysingastörf Landspítali, sjúkraþjálfun Reykjavík 201702/253
Aðst.læknar/afl. læknanema Landspítali, geðsvið, sumarstörf 2017 Reykjavík 201702/252
Námsst. deildarlækna, lyflækn. Landspítali/Sjúkrahúsið á Akureyri Rvk/Akureyri 201702/251
Læknanemar, sumarstörf 2017 Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201702/250
Hjúkrunarnemar á 2. og 3. ári Landspítali, Vífilstaðir, sumarstarf Garðabær 201702/249
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201702/248
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201702/247
Læknanemar, sumarstörf 2017 Landspítali, lyflækningadeildir Reykjavík 201702/246
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, útskriftarteymi Reykjavík 201702/245
Lífeindafræðingur Landspítali, hjartarannsóknarstofa Reykjavík 201702/244
Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/243
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/242
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/241
Aðstoðarfólk í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/240
Starfsm. í þjónustud., sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201702/239
Starfsm. í þvottahús, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/238
Starfsfólk í ræstingu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/237
Sjúkraliði heimahjúkrun, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/236
Sjúkraliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/235
Sjúkraliðar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/234
Móttökuritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/233
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/232
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/231
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/230
Aðstoðarfólk í býtibúr, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/229
Aðstoð í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201702/228
Aðstoð í aðhlynningu, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201702/227
Landamæravörður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201702/226
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201702/225
Eftirlitsmaður, véla- og tækjaeftirlit Vinnueftirlitið Akranes 201702/224
Sumarafleysing fangavarða Fangelsismálastofnun Hólmsheiði 201702/223
Sérfr. á fjármáladeild/bókari ÍSOR, Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201702/222
Starfsmaður í tölvuþjónustu ÍSOR, Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201702/221
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201702/220
Sérfræðingur Hafrannsóknastofnun, Selasetur Hvammstangi 201702/219
Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hveragerði 201702/218
Sjúkraflutningamaður Heilbrigðisstofnun Suðurlands Rangárþing 201702/217
Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201702/216
Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201702/215
Metnaðarfullur rekstrarstjóri óskast
Vínbar í miðborginni auglýsir eftir rekstrarstjóra í fullt starf.
Góð laun í boðið fyrir réttan aðila.
Hefur þú framúrskarandi þjónustulund, þekkingu og áhuga á
vínum? Þá ert þú einstaklingurinn sem við leitum að.
Helstu viðfangsefni:
• Daglegur rekstur
• Yfirmaður í fjarveru framkvæmdarstjóra
• Afgreiðslustörf
Hæfniskröfur
• Reynsla af veitingarrekstri eða sambærilegu.
• Góðir skipulagshæfileikar
• Sjálfstæði, frumkvæði og samskiptafærni í starfi
Umsóknir sendist á netfangið fanney@ip.is, merktar “Rekstrarstjóri”
fyrir 18.febrúar 2017. Ferilskrá skal fylgja umsóknum.
Vatn - vatn - vatn
Haf- og vatnsteymi Umhverfis stofn un ar leitar að
tveimur starfsmönnum til að sinna verkefn um tengd-
um stjórn vatnamála og verndun vatns. Í boði eru
krefj andi störf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem
áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og sam-
vinnu innanlands og utan.
VERKEFNISSTJÓRI
Helstu verkefni verkefnastjórans lúta að verndun
vatns og vistkerfa þess á Íslandi, m.a. í samstarfi
við fagstofnanir, sveitarfélög, atvinnulíf og
almenning. Verkefnastjóri hefur umsjón með gerð
vöktunaráætlunar, aðgerðaáætlunar og vatna-
áætlunar. Verkefnastjóri undirbýr samninga við fag-
stofn anir og annast eftirfylgni með þeim. Auk þess
tekur verkefnastjóri þátt í alþjóðlegu starfi í tengslum
við stjórn vatnamála.
SÉRFRÆÐINGUR
Helstu verkefni sérfræðingsins lúta að því að koma á
nýju kerfi til að meta vistfræðilegt og efnafræðilegt
ástand ferskvatns og strandsjávar á Íslandi.
Sérfræðingurinn kemur að gerð vatnaáætlunar og
vinnur náið með fagstofnunum, sveitarfélögum og
atvinnulífi. Sérfræðingurinn tekur auk þess þátt í
alþjóðlegu starfi þar að lútandi.
Ítarlegri upplýsingar um störfin, helstu
verkefni og hæfniskröfur til starfanna er að finna á
starfatorg.is og umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi
Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2017.
Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar,
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á
netfangið ust@ust.is
Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísaörður
Mývatn - Patreksörður - Reykjavík
Snæfellsnes - Vestmannaeyjar
FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING
www.talentradning.is
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
Umsækjendur, skráið ykkur á
talent@talentradning.is/bryndis@talentradning.is - Sími: 552-1600
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
3
7
-8
8
9
8
1
C
3
7
-8
7
5
C
1
C
3
7
-8
6
2
0
1
C
3
7
-8
4
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K