Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 44
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR8
Sérfræðingur í Efna og
hollustuháttadeild Vinnueftirlitsins
Sérfræðingur
Vinnueftirlitið auglýsir eftir sérfræðingi í
Efna og hollustuháttadeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnastjórnun og þátttaka í verkefnum sem tengjast
fagsviðum deildarinnar
Stjórnsýsla og skipulagning eftirlits með vinnustöðum sem falla
undir reglugerð um varnir gegn stórslysum
Mælingar á eðlisfræðilegum áhættuþáttum í vinnuumhverfinu
Þátttaka í fræðslu á sviði vinnuverndar með áherslu á eðlis og
efnafræðilega tengda þætti vinnuverndar
Stuðningur við eftirlit með áherslu á eðlis og efnafræðilega
tengda þætti vinnuverndar
Hæfnikröfur
Háskólamenntun í efnafræði, efnaverkfræði, eðlisfræði,
byggingarfræði eða rafmagns tækni/verkfræði
Þekking og reynsla af vinnumarkaði
Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Sveigjanleiki í starfi m.t.t verkefna
Færni í framsetningu upplýsingaefnis
Hæfni í mannlegum samskiptum
Færni til að geta unnið sjálfstætt á skipulagðan hátt
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og
viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Starfsstöð er í Reykjavík.
Vinsamlegast sækið um á vef Starfatorgs
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 27.2.2017
Nánari upplýsingar veitir
Jóhannes Helgason - jh@ver.is - 5504600
VER Efna og hollustuháttadeild • Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík
Umsóknarfrestur
20. febrúar 2017
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
EFLA leitar að liðsauka
Starfsmaður í mötuneyti
EFLA leggur mikinn metnað í mötuneyti starfsmanna sinna og leitar nú að áhugasömum
starfsmanni í hlutastarf í mötuneyti fyrirtækisins að Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Sá
einstaklingur sem við leitum að þarf að hafa mikla og óbilandi þjónustulund. Hann þarf að
vera skipulagður í verkum sínum, sýna af sér sjálfstæði og frumkvæði í starfi, vera stundvís og
reglusamur. Ástríða í matargerð er afar góður kostur í þessu starfi.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum
verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan
starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna.
Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast gegnum heimasíðu
EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 20. febrúar næstkomandi. Öllum umsóknum
verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar
412 6000 eða job@efla.is
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND • DUBAI
www.landsvirkjun.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Landsvirkjun leitar að framúrskarandi stjórnanda til að leiða markaðsstarf
á alþjóðavettvangi og annast samskipti og samninga við stórfyrirtæki í
hátækni og orkufrekum iðnaði. Markaðs- og viðskiptaþróunarsvið ber
ábyrgð á greiningum á erlendum mörkuðum og tækifærum, öflun nýrra
viðskipta og samskiptum við þá sem fyrir eru.
Starfið krefst háskólamenntunar, leiðtogahæfileika, samskiptahæfni,
reynslu af skyldum störfum og mjög góðrar enskukunnáttu.
Framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar á sæti í
framkvæmdastjórn og heyrir beint undir forstjóra Landsvirkjunar.
Sótt er um störfin á vef Hagvangs. Nánari upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir (katrin@
hagvangur.is) og Sturla Jóhann Hreinsson (sturla.johann.hreinsson@landsvirkjun.is).
Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar.
Við leitum að kraftmiklum
framkvæmdastjóra til starfa á
alþjóðavettvangi
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
7
-5
7
3
8
1
C
3
7
-5
5
F
C
1
C
3
7
-5
4
C
0
1
C
3
7
-5
3
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K