Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 106
„Það er mjög erfitt fyrir okkur að gefa þér nokkur svör um hvernig barneignir fræga fólksins í útlönd- um eru til komnar. Ég geng út frá því að þrátt fyrir frægðina hrærist í þessu fólki svipaðar tilfinningar og í okkur hinum. Samkvæmt reynslu minni þýðir það að barneignir eru eitthvað sem fólk þráir heitt og eru kjarninn í lífi flestra. Það er vel þekkt að aldur kvenna hefur mikil áhrif á möguleika þeirra til þess að eignast börn og eftir fertugt fer róðurinn að verða þungur. Í hópi fræga fólksins er trúlegt að margar konur fresti barneignum sínum svo lengi að þær þurfi á endanum hjálp með tækni- frjóvgun. Ef börnin hafa orðið til með aðstoð tæknifrjóvgunar er það yfirleitt merki um að vandamál hafi verið til staðar en ekki að um ein- hvers konar „fjölburapöntun“ sé að ræða," segir Snorri Einarsson, fæð- inga-, kvensjúkdóma- og ófrjósemis- læknir hjá IVF Klíníkinni Reykjavík, spurður hvort það sé líklegt að fræga fólkið fari í tæknifrjóvgun eða glasa- frjóvgun til þess að reyna að eignast tvíbura eða þríbura. „Mér finnst að þá krísu og þær erfiðu tilfinningar sem fylgja barn- leysi eigi að virða og ekki setja það fram sem eitthvað óeðlilegt ef fólk hefur þurft að leita sér læknishjálpar vegna þess. Frekar að samgleðjast og fagna þessum nýju mannverum sem eru svo hjartanlega velkomnar og foreldrarnir eru væntanlega búin að bíða lengi eftir,“ segir Snorri. Fjölburabylgja í Hollywood George og Amal Clooney eiga von á tvíbur­ um. Frá þessu greindu fjölmiðlar vestan­ hafs í vikunni. Fræga fólkið virðist eiga auðveldara með að eignast tvíbura heldur en aðrir. Lífið heyrði í Snorra Einarssyni, fæðinga­ og ófrjósemislækni hjá IVF Klíníkinni Reykjavík, og grennslaðist fyrir um málið. Leikkonan Sarah Jessica Parker og eiginmaður hennar, Matthew Broderick, eignuðust tvíbura­ stelpurnar Marion Lorettu Elwell and Tabithu Hodge Brod­ erick í júní 2009 með aðstoð staðgöngumóður. Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrunjona@frettabladid.is George Clooney og Amal Clooney eiga von á tvíburum í júní. Hjónin hafa verið áberandi á sínum sviðum undanfarin ár. George Clooney er fimmtíu og fimm ára gamall og Amal Clooney er þrjátíu og níu ára. nordiCPHoToS/GETTy Pharrell Williams og eiginkona hans, Helen  Lasichanh, eignuðust þríbura 31. janúar. Söngkonan Mariah Carey og leikarinn nick Cannon eign uðust tvíbura á þriggja ára brúðkaups­ afmæli sínu 30. apríl. Jennifer Lopez og fyrri eiginmaður hennar, Marc Anthony, eignuðust tvíbura í febrúar 2008 og skírðu þau Max og Emme. Stjörnuparið Beyoncé Knowles og Jay Z eiga von á tvíburum á árinu, Engin mynd á instagram hefur fengið jafn mörg „like“ og þegar Beyoncé tilkynnti að hún ætti von á sér. Angelina Jolie og Brad Pitt eignuðust tvíbuarana Vivienne og Knox þegar allt lék í lyndi júlí 2008. Söngvarinn vin­ sæli og Miami­bú­ inn ricky Martin eignaðist tvíbuara­ strákana Matteo og Valentino í ágúst 2008.  1 1 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r58 L í f i ð ∙ f r É T T a b L a ð i ð Lífið 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -4 3 7 8 1 C 3 7 -4 2 3 C 1 C 3 7 -4 1 0 0 1 C 3 7 -3 F C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.