Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 110

Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 110
Í bókinni Forystuþjóð eftir þær Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og Eddu Hermannsdóttur er að finna viðtöl við bæði karla og konur þar sem ýmsir vinklar á jafnréttismálum eru teknir fyrir. „Hugmyndin var að fá fleiri karlmenn inn í umræðuna og að fá fjölbreyttar skoðanir. Hingað til hefur þetta nefnilega verið svolítið einsleit umræða. Og þær skoðanir sem eru kannski ekki pólitískt réttar hafa ekki komist að, þess vegna er skemmtilegt að fá fleiri raddir að borðinu,“ segir Edda. Í bókinni er að finna viðtöl við þrjátíu valinkunna Íslendinga. „Viðmælendur bókarinnar koma úr öllum áttum og hafa ólíkar skoðanir á jafnréttis- málum. Aldurs- bilið er breitt og kynslóðabilið víða greinan- legt. Þetta er málefni sem við flest v i r ð u m s t vera sam- mála um, að hérna eigi að ríkja jafnrétti, en hvers vegna tekur þetta svona langan tíma? Hvers vegna höfum við ekki náð takmark- inu?“ spyr Ragnhildur Steinunn. „Það er ekki nóg að aðhyllast jafn- rétti en byrja svo ekki hjá sjálfum sér eða í eigin fyrirtæki.“ Aðspurð nánar út í hópinn sem kemur að bókinni segir Ragnhildur hann vera ákveðinn þverskurð úr samfélaginu. „Þetta eru ráðherrar, listamenn, forstjórar stórra fyrir- tækja og allt þar á milli. Við vildum frá raddir úr öllum áttum því atvinnugrein- arnar eru vissulega komnar mislangt á veg í jafnréttis- málum.“ Edda segir marg- ar spennandi sögur vera að finna í bókinni. „Við vildum ná fram sögum sem höfðu ekki heyrst áður í umræðunni. Þetta eru einlægar frásagnir, ýmist persónu- legar reynslusögur eða einhverjar hugmyndir sem fólk hefur, gjarnan róttækar. Við erum t.d. með við- mælanda í bókinni í bókinni sem talar um að konur eigi frekar að vera í mýkri störfum, að líffræðilegur munur kynjanna sé til þess fallinn að konur séu betri í einu á meðan karlar séu betri í öðru. Svo erum við með kvenkyns forstjóra sem segir frá því að samskiptaáætlun fyrirtækis- ins sem hún starfar hjá sé miðuð að því að hún komi ekki fram fyrir hönd fyrirtækisins, það sé talið skaða ímynd og viðskipti fyrirtækisins.“ Spurðar hvort allir sem þær höfðu samband við á sínum tíma hafi veri til í að koma í viðtal svara þær ját- andi. „Já, að lokum, en það var erfitt að fá suma. Þarna eru kannski karlar sem hafa aldrei tjáð sig opinberlega um jafnrétti kynjanna. Og þetta er, fyrir ákveðinn hóp, eldfimt svæði að stíga inn á vegna þess að það hefur kannski ekki verið svigrúm fyrir öll viðhorfin,“ útskýrir Ragnhildur. Þess má geta að bókin Forystu- þjóð kemur út 16. febrúar og er gefin út í samstarfi við Samtök atvinnu- lífsins. gudnyhronn@365.is SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 05.02.17- 11.02.17 Þarna eru kannski karLar sem hafa aLdrei tjáð sig opinberLega um jafnrétti kynjanna. stjarna heru hiLmars- dóttur skín skært Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun leika eitt af aðal- kvenhlutverkunum í nýjustu mynd Peters Jackson, Mortal Engines. Um ansi merkilegt hlut- verk er að ræða og sérfræðingar segja þetta tæki- færi opna margar dyr fyrir Heru. heimsókn í skemmti- Lega kjaLLaraíbúð Lífið kíkti í heimsókn til Margrétar Weisshappel, grafísks hönnuðar hjá Tulipop, en hún býr í skemmti- legri kjallaraíbúð sem þjónað hefur ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina. rapparinn young thug kynntur tiL Leiks Rapparinn Young Thug mun spila á Íslandi í sumar og Lífið renndi yfir ævi og feril hans. Um nokkuð merki- legan dreng er að ræða og oft hefur hann verið sagður holdgervingur þeirrar stefnu sem rapptónlist hefur verið að taka síðustu árin. Þórdís eLva og tom stranger gefa út bók Samfélagsmiðlar voru rauðglóandi þegar fyrirlestur þeirra Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Toms Stranger var birtur á netinu en Tom nauðgaði Þórdísi þegar hún var 16 ára og nú eru þau að gefa út bók saman. OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Florence svefnsófi Ítalskur gæðasvefnsófi. Ljósbrúnn og dökkgrár. Vönduð heilsudýna. Stærð: 198 x 93 H: 88 cm. Dýnustærð: 140x200 cm. ÁTTU VON Á GESTUM Svefnsófar Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Dormaverð 139.990 kr. Mona tungusvefnsófi Grár svefnsófi með hægri eða vinsti tungu. Breidd: 233 cm. Dýpt: 96 cm. Tunga: 155 cm. Dormaverð 99.900 kr. Slitsterkt áklæði, ljós- eða dökkgrátt. Svefnsvæði: 120 x 200 cm Memphis svefnsófi Dormaverð 289.900 kr. fjölbreyttur hópur tjáir sig um jafnrétti Forystuþjóð eftir Eddu Hermannsdóttur og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur kemur brátt út. Um viðtalsbók um jafnréttismál er að ræða þar sem lögð er áhersla á að birta frásagnir fjölbreytts hóps. Þær Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Edda Hermannsdóttir hafa undanfarið ár safnað frásögnum fólks um jafnréttismál. MYND/ÍRIS DÖGG Í bókinni er að finna viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur sem hefur barist ötullega fyrir jafnréttismálum. MYND/ÍRIS DÖGG 1 1 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r62 L í f i ð ∙ f r É T T a b L a ð i ð 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -1 B F 8 1 C 3 7 -1 A B C 1 C 3 7 -1 9 8 0 1 C 3 7 -1 8 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.