Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 43
HÓPFERÐABÍLSTJÓRI STARFSSVIÐ • Akstur og þjónusta við farþega • Umsjón og umhirða bifreiða. • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Aukin ökuréttindi D. • Reynsla af akstri hópferðabíla er æskileg. • Hreint sakavottorð. • Enskukunnátta. • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Þór Bínó Friðriksson, deildarstjóri stjórnstöðvar, á netfanginu bino@re.is LEIÐSÖGUMAÐUR STARFSSVIÐ • Leiðsögn í skipulögðum ferðum. • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Fagmenntun úr viðurkenndu leiðsögunámi. • Mjög góð enskukunnátta. • Önnur tungumálakunnátta er kostur. • Fagleg þekking á staðháttum á Íslandi. • Rík þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Einarsdóttir, starfsmannafulltrúi, á netfanginu ingigerdure@re.is AFGREIÐSLA & ÞJÓNUSTUVER Unnið er samkvæmt 2-2-3 vaktakerfi á 11,5 klst löngum vöktum. STARFSSVIÐ • Sala á farmiðum og bókanir í ferðir. • Símsvörun og tölvupóstssamskipti. • Upplýsingagjöf. • Önnur tilfallandi verkefni. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR • Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði. • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Drífa Magnúsdóttir, þjónustustjóri, á netfanginu drifam@re.is Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki með um 450 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu og rekstri dagsferða með erlenda og innlenda ferðamenn um Ísland. Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Kynnisferðir bjóða upp á að fjármagna meirapróf til þeirra umsækjenda sem ráðnir verða og hafa ekki meirapróf, gegn því að starfa í a.m.k. 2 ár hjá Kynnisferðum. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL & MEÐ 22. FEBRÚAR 2017. Tekið er á móti umsóknum rafrænt á jobs.re.is ásamt ferilskrá, kynningarbréfi og mynd. Nánari hæfniskröfur starfa er að finna á umsóknarsíðu. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Kynnisferðir – Reykjavik Excursions Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík 580 5400 • www.re.is Við leitum að hressum ferðafélögum með ríka þjónustulund í hópinn. Í boði eru 100% störf í vaktavinnu, hlutastörf og sumarstörf. EMS 582904 VIÐURKENND FERÐAÞJÓNUSTA CERTIFIED TRAVEL SERVICE GOLD-CLASS ENVIRONMENTAL UMHVERFISFLOKKUN Hæfniskröfur: › Haldgóð menntun sem nýtist í starfi › Reynsla af sölustörfum › Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt hugarfar › Framúrskarandi þjónustulund og metnaður til að ná árangri Helstu verkefni: › Ráðgjöf og þjónusta vegna vátrygginga einstaklinga › Sala til núverandi og nýrra viðskiptavina › Greining á þörfum viðskiptavina › Tilboðsgerð og eftirfylgni Sjóvá sjova.is440 2000 Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur starfsfólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Nýleg könnun leiddi í ljós að starfsánægja hjá Sjóvá er með því mesta sem gerist á landinu. Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn E. Hafsteinsson, sölu- og þjónustustjóri einstaklingsráðgjafar, í síma 844 2255 eða hafsteinn.hafsteinsson@sjova.is. Sölu- og þjónusturáðgjafi einstaklinga Vilt þú starfa við fjölbreytt verkefni í skemmtilegu starfsumhverfi? Við leitum að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á sölu og þjónustu til einstaklinga. Í boði er krefjandi starf þar sem samstilltur hópur vinnur saman að því að veita frábæra þjónustu. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsókn skal fylla út á www.sjova.is. Umsóknafrestur er til og með 18. febrúar nk. 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -5 C 2 8 1 C 3 7 -5 A E C 1 C 3 7 -5 9 B 0 1 C 3 7 -5 8 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.