Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 43
HÓPFERÐABÍLSTJÓRI
STARFSSVIÐ
• Akstur og þjónusta við farþega
• Umsjón og umhirða bifreiða.
• Vinna eftir umhverfis-, öryggis-
og gæðastöðlum fyrirtæksins.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Aukin ökuréttindi D.
• Reynsla af akstri hópferðabíla
er æskileg.
• Hreint sakavottorð.
• Enskukunnátta.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Þór Bínó
Friðriksson, deildarstjóri stjórnstöðvar,
á netfanginu bino@re.is
LEIÐSÖGUMAÐUR
STARFSSVIÐ
• Leiðsögn í skipulögðum ferðum.
• Vinna eftir umhverfis-, öryggis-
og gæðastöðlum fyrirtæksins.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Fagmenntun úr viðurkenndu leiðsögunámi.
• Mjög góð enskukunnátta.
• Önnur tungumálakunnátta er kostur.
• Fagleg þekking á staðháttum á Íslandi.
• Rík þjónustulund og framúrskarandi
hæfni í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Ingigerður
Einarsdóttir, starfsmannafulltrúi, á
netfanginu ingigerdure@re.is
AFGREIÐSLA &
ÞJÓNUSTUVER
Unnið er samkvæmt 2-2-3 vaktakerfi
á 11,5 klst löngum vöktum.
STARFSSVIÐ
• Sala á farmiðum og bókanir í ferðir.
• Símsvörun og tölvupóstssamskipti.
• Upplýsingagjöf.
• Önnur tilfallandi verkefni.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Stúdentspróf eða önnur menntun
sem nýtist í starfi.
• Góð íslensku- og enskukunnátta
er skilyrði.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Drífa Magnúsdóttir,
þjónustustjóri, á netfanginu drifam@re.is
Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki með um 450 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu
og rekstri dagsferða með erlenda og innlenda ferðamenn um Ísland. Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig
fram við að veita framúrskarandi þjónustu.
Kynnisferðir bjóða upp á að fjármagna
meirapróf til þeirra umsækjenda sem ráðnir
verða og hafa ekki meirapróf, gegn því að
starfa í a.m.k. 2 ár hjá Kynnisferðum.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL
& MEÐ 22. FEBRÚAR 2017.
Tekið er á móti umsóknum rafrænt á jobs.re.is ásamt ferilskrá,
kynningarbréfi og mynd. Nánari hæfniskröfur starfa er að finna á
umsóknarsíðu. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um.
Kynnisferðir – Reykjavik Excursions
Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík
580 5400 • www.re.is
Við leitum að hressum ferðafélögum með ríka þjónustulund í hópinn.
Í boði eru 100% störf í vaktavinnu, hlutastörf og sumarstörf.
EMS 582904
VIÐURKENND
FERÐAÞJÓNUSTA
CERTIFIED
TRAVEL SERVICE
GOLD-CLASS
ENVIRONMENTAL
UMHVERFISFLOKKUN
Hæfniskröfur:
› Haldgóð menntun sem nýtist í starfi
› Reynsla af sölustörfum
› Hæfni í mannlegum samskiptum
og jákvætt hugarfar
› Framúrskarandi þjónustulund
og metnaður til að ná árangri
Helstu verkefni:
› Ráðgjöf og þjónusta vegna vátrygginga
einstaklinga
› Sala til núverandi og nýrra viðskiptavina
› Greining á þörfum viðskiptavina
› Tilboðsgerð og eftirfylgni
Sjóvá sjova.is440 2000
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur
hópur starfsfólks sem kappkostar að veita
viðskiptavinum afburðaþjónustu. Nýleg
könnun leiddi í ljós að starfsánægja hjá
Sjóvá er með því mesta sem gerist á landinu.
Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn E. Hafsteinsson,
sölu- og þjónustustjóri einstaklingsráðgjafar, í síma
844 2255 eða hafsteinn.hafsteinsson@sjova.is.
Sölu- og
þjónusturáðgjafi
einstaklinga
Vilt þú starfa við fjölbreytt verkefni í skemmtilegu starfsumhverfi?
Við leitum að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi sem hefur brennandi
áhuga á sölu og þjónustu til einstaklinga. Í boði er krefjandi starf þar sem samstilltur
hópur vinnur saman að því að veita frábæra þjónustu. Viðkomandi þarf að sýna
frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsókn skal fylla út á www.sjova.is.
Umsóknafrestur er til og með 18. febrúar nk.
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
3
7
-5
C
2
8
1
C
3
7
-5
A
E
C
1
C
3
7
-5
9
B
0
1
C
3
7
-5
8
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K