Fréttablaðið - 09.03.2017, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 09.03.2017, Blaðsíða 36
Skærblái augn- blýanturinn er í nákvæmlega sama lit og kjóllinn. Augnumgjörð og varir í stíl við kjólinn. Augnskuggi í stíl við skellur í kjólnum. Allt bleikt í stíl við bleika kragann. Svört smokey-förðun við svartar blúndur. Emma Stone hefur verið áberandi í tengslum við kynn-ingu á myndinni La La Land að undanförnu og víða komið fram. Förðunarfræðingurinn Rachel Goodwin fylgir henni hvert fótmál og virðist leggja ríka áherslu á að förðunin tóni við klæðnaðinn hverju sinni. Svo ríka að það hefur vakið umtals- verða eftirtekt. Oft er það augnskugginn sem er í stíl við fatnaðinn og sömuleiðis varaliturinn. Förðunin hefur jafnvel átt það til að kallast á við litatónana í hárinu hverju sinni. Afgerandi litanotkun einkennir La La Land og í fjölmörgum senum klæðast leikararnir litsterkum fötum sem kallast á. Leiða má að því líkur að förðun aðalleik- konunnar síðustu vikurnar eigi ekki hvað síst að skapa hugrenningatengsl við myndina. Förðun í stíl við fatnaðinn Sothys stendur fyrir fágun og virðingu, heim nákvæmni og kvenleika og nafnið er dregið af fegurðargyðju Egypta, tákn full- kominnar fegurðar. Sothys snyrti- vörur veita einstaklega vandaðar og sérhæfðar vörur sem standa upp úr þegar kemur að rannsóknum og nýsköpun. Markmið Sothys er ávallt að hver finni það sem hentar sinni húð,“ segir Ýr Björnsdóttir, snyrti- fræðingur og viðskiptastjóri Sothys. Sothys SPA Thermal Water-línan fyrir þína húð „Það sem skiptir húðina mestu máli er að viðhalda góðu rakastigi. Eftir því sem við eldumst þornar húðin og við fáum línur. SPA Thermal Water-línan frá Sothys inniheldur vatn úr heitri lind í hlíðum Ard- ennes fjalla í Frakklandi sem er eitt stærsta verndarsvæði í Evrópu. Vatn- ið inniheldur mikið af steinefnum og þar má nefna helst magnesíum, kalk, kalíum og natríum. SPA línan frá Sothys er uppbyggð til að vernda húðina gegn mengun, róa hana og koma henni í gott jafnvægi.“ Ilmefnalaus og ofnæmisprófuð „Mjög stór hópur kvenna er með afar viðkvæma húð. Sá hópur fer stækkandi vegna aukinnar meng- unar og streituvalda í umhverfinu. Jafnframt fá margir roða eða/og hita í húðina sem meðal annars má rekja til bólgueinkenna. Fyrir þessa hópa hentar SPA vörurnar fullkom- lega til að koma jafnvægi á rakann í húðinni, róa hana og losa húðina við stress en streita veldur því að línur verða dýpri.“ Frí húðgreining Hjá Sothys skiptir öllu máli að þú finnir krem sem hentar þinni húð. Þess vegna leggjum við jafnan áherslu á húðgreiningu. Í dag, fimmtudag, býður Sothys upp á fría húðgreiningu á Konukvöldi í Smáralind, fyrir framan verslun Lyfju frá kl 19 til 23. Að auki verður húðgreining á eftirtöldum stöðum: Í Lyfju Selfossi föstudaginn 10. mars frá kl. 11.30 til 15.30 og í Lyfju Smára- torgi laugardaginn 11. mars frá kl. 12.00 til 16.00. Útsölustaðir Sothys: Snyrtistofan Abaco, Snyrtistofan Wanita, Snyrtistofan Fagra, Snyrti- stofan Arona, Snyrtistofan Hafblik, Stjörnusól og Hárgreiðslustofan Flikk. Hagkaup Kringlunni, Lyfja Smáratorgi, Lyfja Keflavík, Lyfja Smáralind, Lyfja Lágmúla, Lyfja Selfossi, Lyfja Borgarnesi, Árbæjar- apotek og Garðs apótek. Sothys SPA fyrir viðkvæma húð Heilsa kynnir SPA húðvörulínu Sothys sem verndar, róar og kemur jafnvægi á húðina. Sothys býður fría húðgrein- ingu fyrir framan Lyfju Smáralind í kvöld frá kl. 19.00 til 23.00. SPA línan inniheldur l Krem sem hentar vel fyrir þurra húð. l Gel fyrir blandaða eða feita húð. l SOS serum fyrir dýpri og enn meiri virkni. Ef einhver óþægindi eru í húðinni, kláði eða roði þá hjálpar þetta frábæra serum sem ber svo sannarlega nafn með rentu. l Maska sem gefur ljóma og heilbrigði. Að auki frábært að eiga hann við höndina ef mik- ill roði er til staðar jafnvel eftir langvarandi dvöl í miklum kulda eða sól. Setjið maskann á húðina í jöfnu lagi fyrir utan augnsvæðið og leyfið honum að vera á húðinni í 10 mínútur. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . M A r S 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 0 9 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 9 -A 0 8 4 1 C 6 9 -9 F 4 8 1 C 6 9 -9 E 0 C 1 C 6 9 -9 C D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.