Fréttablaðið - 09.03.2017, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 09.03.2017, Blaðsíða 66
Bæjarhrauni 2 | Hafnarfirði | Sími: 4370000 | hafis@hafis.is Komdu og fáðu rjómaís og laktósafrían vegan ís Íslenskur ís með ítalskri hefð Símaveski, heyrnartól, snúrur og allt fyrir símann. Símaveski.is, S. 517 0150 – 2. hæð Smáralind Fríða Rut Heimisdóttir Hárgreiðslumeistari Úr einu fræi varð bylting. Moroccanoil hárvörumerkið er innblásið af ferskum vindum, bláma sjávarins og landslagsins í kringum Miðjarðarhafið. Upphafið er sjálf Moroccanoil Treatment olían sem er góður grunnur fyrir hvaða hárgerð sem er. Einnig góð í krakka og skegg. Til að fá sem bestu næringarefnin er gott að setja hana alltaf í blautt hárið og blása það eða leyfa því að þorna eðlilega. Olíurnar eru þrjár og nýjust er Blow Dry Concentrate sem hönnuð er fyrir gróft og erfitt hár. Moroccanoil Treatment hentar öllum hárgerðum og LIGHT fyrir fíngert og mikið ljóst hár. Regalo ehf Iceland - Vanræktu ekki viðhaldið - Allt til kerrusmíða Snyrtivörur hafa mismun-andi endingartíma, en almenna reglan er sú að fljótandi vörur og krem-vörur endast skemur en þær sem eru í púðurformi. Einnig endist krem og meik í dollum almennt skemur en ef það er í flöskum eða túbum vegna þess að þær vörur eru daglega í meira tæri við sýkla, til dæmis úr umhverfinu og á fingrunum á okkur. Einnig endast maskarar og „eyeliner“-ar skemur vegna stöðugrar snertingar við augu. Þessar vörur eru gróðrarstíur fyrir sýkla og þeim ætti að skipta mjög reglulega út,“ útskýrir förðunarfræðingurinn Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Hún segir ann- ars mjög einfalt að komast að því hvað hver og ein vara á að endast lengi. „Á öllum umbúðum er lítil mynd af krukku með tölustaf inni í, sem táknar endingartíma vörunnar í mánuðum frá opnun. En ef það er komin öðru- vísi eða skrýtin lykt af vörunni þarf að henda henni strax. Ef maður þarf að telja hversu mörg ár eru frá kaupum farðans, þá þarf líklega að henda honum.“ „Helsta ástæðan fyrir því að fólk ætti ekki að nota útrunnar snyrtivörur er sýkingarhætta. Svo hætta vörurnar að virka eins vel og þær eiga að gera eftir ákveðinn tíma. Sýklar myndast í hlutunum, krem- vörur harðna, farðar og hyljarar skilja sig og púðurvörur þorna enn meira upp með árunum,“ útskýrir Gunnhildur sem lumar á nokkrum góðum ráðum fyrir þá sem vilja fá sem mest út úr förðun- arvörunum sínum og koma í veg fyrir að þær renni út uppi í skáp. „Ekki eiga ein- hverja 20 farða uppi í skáp ef þú veist að þú munt ekki komast yfir að nota þá. Svo er góð regla að sótthreinsa og þrífa bursta reglu- lega og strjúka með sótthreinsandi vökva yfir kremhyljara, vara- liti og fleira. Svo þarf að passa upp á að nota hreina fing- ur og bursta í allar dollur og skipuleggja hlutina.“ G u n n - h i l d u r s t a r f a r sem förð- Útrunnum snyrtivörum fylgir sýkingarhætta Helsta ástæðan fyrir því að fólk ætti ekki að nota Útrunnar snyrtivörur er sýkingar- Hætta. Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, förðunarfræðingur. FréttaBlaðið/Eyþór Förðunarfræðingur- inn Gunnhildur Birna Gunnarsdótt- ir segir mikilvægt að fólk noti ekki útrunnar snyrti- vörur. Hún segir lítið mál að komast að því hvort húð- eða snyrtivara sé út- runnin eða ónýt. unarfræðingur og þarf því að skipuleggja snyrtidótið sitt sér- staklega vel. „Ég skipulegg mig þannig að ég er með „mitt“ dót á sér stað og dót fyrir kúnna á öðrum stað. Þannig slepp ég við vesen með að færa vörur á milli. Vörur sem ég nota oftast í verk- efni hef ég í glærri tösku (eða ferða- tösku) sem ég skipulegg nánar eftir því hvað ég er að fara að gera, en ég tek til dæmis ekki með gerviaugnhár þegar ég er að fara sminka fyrir íþrótta- myndatöku. Einnig reyni ég að taka sem oftast til í „kittinu“ mínu; henda ónýtum vörum og gefa þær sem ég kemst ekki yfir að nota. Ég reyni að minnka vörusóun með því að versla skynsamlega.“ Spurð nánar út í hvernig hún skipuleggur sitt eigið snyrtidót segir Gunnhildur: „Ég er voðalega einföld og hef ekki roð við mörgum sem skarta glæsilegum snyrtiherbergjum með mörgum mismunandi hirslum. Kommóða, plast- og skúffuhirslur úr IKEA, ferðatöskur og glærar töskur eru mín leið. Svo finnst mér ótrúlega þægilegt að geyma bursta í ferða- hólkum og sætum vösum.“ gudnyhronn@365.is 9 . m a r s 2 0 1 7 F I m m T U D a G U r54 l í F I ð ∙ F r É T T a B l a ð I ð 0 9 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 4 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 9 -B E 2 4 1 C 6 9 -B C E 8 1 C 6 9 -B B A C 1 C 6 9 -B A 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 7 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.