Fréttablaðið - 09.03.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 09.03.2017, Blaðsíða 60
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 9. mars Tónlist Hvað? Þjóðlagasamspil Hvenær? 19.00 Hvar? Ölsmiðjan, Lækjargötu Alla fimmtudaga kemur fólk saman til að spila tónlist úr hefðum ýmissa þjóða. Allir velkomnir með hljóðfæri til að spila, læra og kenna þjóðlög. Hvað? Lathyrus og fleiri verk Hvenær? 20.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Nemendur úr Listaháskóla Íslands flytja eigin tónlist og verk eftir Paula Matthusen, Steve Reich, John Cage og Christian Wolff. Sér- Eyþór Ingi og félagar í Skonrokk spila rosalega mikið rokk á Egilsstöðum í kvöld. FréttablaðIð/VIlHElm stakur gestur er bandaríska tón- skáldið Brian Griffeath-Loeb en á tónleikunum verða flutt tvö verk eftir hann af Lilju Ásmundsdóttur og Berglindi Tómasdóttur. Tón- leikarnir eru liður í námskeiðinu John Cage og bandarísk tilrauna- tónlist sem kennt er á vorönn við Listaháskólann undir handleiðslu Berglindar Tómasdóttur. Sérstök aðstoð: Erik DeLuca. Miðaverð: 1.000 krónur. Hvað? Píanókonsertar Beethovens I Hvenær? 19.30 Hvar? Harpa Fáir píanóleikarar hafa hlotið þvílíkt lof síðustu ár fyrir túlkun á verkum Beethovens sem enski píanistinn Paul Lewis. Hljóðritun hans á öllum píanósónötunum hlaut meðal annars Gramophone-verðlaun, og hann varð fyrstur til að leika alla píanókonserta Beethovens á einni og sömu Proms-hátíðinni árið 2010. Hann vakti líka mikla athygli fyrir frábæran leik sinn í Hörpu árið 2013. Nú mun Lewis leika alla fimm píanókonserta Beethovens á þrennum tónleikum með Sinfóníu- hljómsveit Íslands, í mars og sept- ember 2017, og febrúar 2018. Með konsertunum hljóma sinfóníur eftir þrjá samtímamenn Beethovens sem einnig settu mark sitt á tónlistar- lífið í Vínarborg: Haydn, Mozart og Schubert. Hvað? Skonrokk - frá upphafi til enda Hvenær? 21.00 Hvar? Valaskjálf, Egilstöðum Skonrokk spilar á Egilstöðum í kvöld. 4.900 krónur inn. Hvað? Sunnyside Road og Markús Bjarnason Hvenær? 20.30 Hvar? Græna herbergið, Lækjargötu Hljómsveitin Sunnyside Road og Markús Bjarnason spila eigið efni í Græna herberginu. Sunnyside Road spilar frumsamda feel-good þjóðlagapopptónlist. Meðlimir koma úr ýmsum áttum, m.a. úr djassi, klassík, rokki og leikhúsi, en skapa saman lifandi, sjarmerandi og skemmtilega tónlist sem nær til breiðs hlustendahóps. Miðaverð er 1.500 krónur. Viðburðir Hvað? Nordic film festival Hvenær? 20.00 Hvar? Norræna húsið Nú stendur Nordic film festival yfir í Norræna húsinu. Í dag verður sýnd myndin Devil’s Bride og mun leikkonan Elín Petersdottir sitja fyrir svörum. Hvað? Loftslagsbreytingar og hafís við Ísland frá landnámi til loka nítjándu aldar Hvenær? 16.30 Hvar? Oddi, Háskóli Íslands Í dag flytur Astrid Ogilvie fyrirlestur um heimildir um loftslagsbreytingar og hafís við Ísland frá landnámi til loka nítjándu aldar. Fornbókmennt- irnar geyma margvíslegar heimildir um veðurfar. Í fyrirlestrinum verður fjallað um helstu heimildirnar, þær metnar og dregnar af þeim ályktanir um loftslagsbreytingar á Íslandi und- anfarin þúsund ár eða þar um bil. Sýningar Hvað? Myndlistaropnun Hvenær? 16.00 Hvar? Ungmennahúsið Rósenborg, Akureyri Ungmennahúsið í Rósenborg á Akureyri setur upp reglulegar mynd- listarsýningar með ungu fólki sem hefur áhuga á listrænu starfi og/eða hefur hug á að sækjast eftir áfram- haldandi myndlistarnámi. Í mars- mánuði er listamaður mánaðarins Sigþór Veigar Magnússon. Sýningin er á 4. hæð ungmennahúss Rósen- borgar í listasalnum Braga. Allir vel- komnir og frítt inn. Hvað? Listamannaspjall - Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE), Tzu Ting Wang (TW) Hvenær? 16.30 Hvar? Skaftfell, Seyðisfirði Skaftfell býður þrjár listakonur vel- komnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli í dag í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel, Uta Pütz og Tzu Ting Wang fá 20 mínútur hver til að veita innsýn í nýleg verk og núverandi viðfangs- efni. Spjallið hefst stundvíslega kl. 16.30 og fer fram á ensku. Hvað? Frá myndbandi til vídeólistar: Vangaveltur um orðanotkun Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsinu Í erindi sínu mun Dagný Heiðdal velta fyrir sér hugtökum og orða- notkun í umfjöllun um nýja miðla hér á landi á undanförnum ára- tugum. Viðburðurinn er haldinn í tengslum við sýninguna Hrina: Vídeó verk úr safneign í Hafnarhúsi. Góða skemmtun í bíó HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Moonlight 17:30, 20:00 Toni Erdmann 18:00 The Salesman 17:30 Una 20:00 Elle 22:00 Kate Plays Christine 22:00 ÍMARK- dagurinn 10. mars 2017 í Hörpu Sköpun og árangur Nánari upplýsingar og skráning á imark.is 9 . m a r S 2 0 1 7 F I m m T U D a G U r48 m e n n I n G ∙ F r É T T a B L a ð I ð 689 kr.stk. Nýtt! Shake & Pizza beikonsulta ÁLFABAKKA ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 5:40 - 8 - 10:20 FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:10 FIST FIGHT VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 GAMLINGINN 2 KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 8 XXX 3 KL. 10:10 ROGUE ONE 2D KL. 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 LOGAN KL. 5 - 8 - 10:45 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:10 FIFTY SHADES DARKER KL. 10:15 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 10:40 EGILSHÖLL ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 - 10:20 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 FIFTY SHADES DARKER KL. 8 - 10:30 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 - 10:20 FIST FIGHT KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LA LA LAND KL. 10:20 AKUREYRI LOGAN KL. 8 - 10:45 A DOG’S PURPOSE KL. 8 FIST FIGHT KL. 10:20 KEFLAVÍK  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH Sýnd með íslensku og ensku tali. 91%7.7 sigurvegari óskarsverðlaunanna verðlaun6 Frábær teiknimynd með íslensku tali.Stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinn  BOSTON GLOBE  TOTAL FILM  EMPIRE  NEW YORK TIMES  ENTERTAINMENT WEEKLY  NEW YORK OBSERVER  NEW YORK DAILY NEWS Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 8 SÝND KL. 6 SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 10.30 SÝND KL. 5.15, 8, 10.45 SÝND KL. 5.40 0 9 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 9 -C 3 1 4 1 C 6 9 -C 1 D 8 1 C 6 9 -C 0 9 C 1 C 6 9 -B F 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.