Fréttablaðið - 07.03.2017, Síða 28

Fréttablaðið - 07.03.2017, Síða 28
Kostir og gallar audi q5 l 2,0 lítra dísilvél með forþjöppu l 190 hestöfl l framhjóladrif Eyðsla 5,3 l/100 km í bl. akstri Mengun 129 g/km CO2 Hröðun 7,9 sek. Hámarkshraði 218 km/klst. Verð frá 7.290.000 kr. Umboð: Hekla l Fegurð l afl l akstursgeta l tækninýjungar l aftursæti aðeins fyrir tvo fullorðna Lúxusjepplingurinn Audi Q5 kom fyrst á markað árið 2008 og sló sam-stundis í gegn úti um allan heim. Hann var mest seldi bíllinn í sínum flokki í sex ár og er einn farsælasti bíll Audi. Alls hafa 1,6 milljónir ein- taka fyrstu kynslóðar Q5 selst og nú er komið að annarri kynslóðinni. Eftirspurnin eftir nýjum Q5 hefur verið mikil enda um einn vinsæl- asta bíl Audi að ræða, sem var sá mest seldi í sínum flokki sex ár í röð. Nýja kynslóðin er mikið uppfærð og gefið í hvað varðar tækni, hönnun og þægindi. Nýr Audi Q5 er stærri á flesta kanta og plássið hefur aukist en þó er hann allt að 90 kílóum létt- ari, þökk sé skynsamlegu efnisvali í yfirbyggingunni og hugvitsamlegum tæknilausnum. Skynvædd loftpúðafjöðrun Nýr Q5 er stútfullur af fram- sæknum tækninýjungum á borð við nýja skynvædda loftpúða- fjöðrun og kraftmeiri vélar og einn af hápunktum nýju kynslóðarinnar er nýtt quattro-aldrif með forspár- getu. Drifið aðlagar togdreifinguna Stútfullur af tækninýjungum ReynSluakStuR – audi Q5 Audi Q5, mest seldi bíllinn í sínum flokki í sex ár, er nú kominn af annarri kynslóð, mikið uppfærður þó svo útlitsbreytingarnar séu ekki mjög afgerandi. Nýr Q5 er stútfullur af framsæknum tækninýjungum og frábær í akstri. unaðuR í akStRi Það sem einna helst stendur upp úr við frábæran akstur þessa bíls er hve allt virðist þétt og stíft og segir Audi að þeim hafi tekist að auka stífnina mikið milli kynslóða. Finnur thorlacius finnurth@365.is að aksturslaginu. Það aftengir aftur- drifið þegar við á og minnkar elds- neytiseyðslu og sér fyrir þörfina á aldrifi þegar gefið er vel inn eða krappar beygjur eru fram undan. Sparneytnin er í fyrirrúmi og enginn greinanlegur munur er á togkrafti og aksturseiginleikum í samanburði við sítengd kerfi. Það er hvergi gefið eftir í þægindum og hönnun nýju kyn- slóðarinnar. Q5 býr yfir plássi fyrir hve allt virðist þétt og stíft og segir Audi að þeim hafi tekist að auka stífnina mikið milli kynslóða. Mikil álnotkun er í bílnum og á það meðal annars þátt í hve bíllinn hefur lést en líka nýi MLB-undirvagninn. Hreinn unaður er að aka þessum bíl en það kemur kannski ekki svo mikið á óvart þegar Audi er annars vegar, þar fara alltaf frábærir akstursbílar. Þar sem mikill snjór var á vegum borgarinnar í reynsluakstrinum kom fjöðrunin berlega í ljós, sem og þétt- leikinn. Bíllinn étur ójöfnur en samt er fjöðrunin sportlega stíf. Uppgefin eldsneytis eyðsla 190 hestafla bílsins er 5,3 lítrar en í reynsluakstrinum var hún 8,2 lítrar, en hafa verður í huga að eðlilega var tekið á bílnum og eiginleikar hans ekki sparaðir. Innréttingin í nýjum Audi Q5 er klassísk Audi-innrétting, þ.e. mjög flott og stílhrein og mjög fljótlegt og auðvelt er að læra á öll stjórntæki bílsins. Verð Q5 er lægst 7.290.000 og þá með minni dísilvélinni. 252 hestafla bensínbíllinn er á 7.720.000 kr. og sá með 286 hestafla dísil- vélinni kostar 8.530.000 kr. Audi Q5 er frábær kostur fyrir þá sem elska mikla akstursgetu, lúxus og fegurð og nýjustu tækni. Það er dagljóst að Q5 mun áfram seljast vel um allan heim og þeim sem hafa efni á svona flottum bíl er bent á að reynsluaka einum þeirra og sannfærast. Gerðu betri kaup hjá okkur! Hringdu núna í síma 511 2777 - Afhendingartími er 5 til 11 vikur frá pöntun - Splunkunýr Mitsubishi Outlander 4x4 PHEV 2017 Ármúli 4 - 1. hæð | 108 Reykjavík | Sími 511 2777 | www.betribilakaup.is Einnig hæg að fá hvítan 2016 BMW X5 xDrive40e Ekinn 4þ.km 2016 Ford F350 XLT 4x4 Diesel. Ekinn 20þ.km 2015 BMW i3 Extended Range 250 km drægni. Ekinn 2þ. km 2016 Volvo XC90 T8 Inscription Ekinn 3þ.km 2015 Nissan Leaf S Ekinn 30þ. km 2015 Audi A3 e-tron EU Bíll. Ekinn 35þ. km. 2016 BME 330 e Plug-In Hybrid. Ekinn 5þ. 2015 Volvo V60 Plug-In Hybrid Nissan Leaf Tekna+ 15 bíla á leiðinni með fullri ábyrgð 30kwh rafhlaða 250 km drægni – með leðri sólasellu og hraðhleðslu Verð 8.450.000,-* V rð 1.695.000,-* Verð 6.995.000,-* Verð 3.650.000,-* Verð 3.795.000,-* Verð 4.450.000,-* Verð 8.395.000,-* Verð 8.395.000,-* Verð 3.629.000,-* PURE Verð 4.020.000,-* PREMIUM Verð 4.361.000,-* PRESTIGE Verð 4.644.000,-* PRESTIGE + Verð 5.000.000,-* Black Bronze Dark metal grey Silver * Verð 27.02.17. miðað við gengi dagsins 114,14 kr. Gerðu betri kaup hjá okkur! Hringdu núna í síma 511 2777 - Afhendingartími er 5 til 11 vikur frá pöntun - Splunkunýr Mitsubishi Outlander 4x4 PHEV 2017 Ármúli 4 - 1. hæð | 108 Reykjavík | Sími 511 2777 | www.betribilakaup.is Einnig hæg að fá hvítan 2016 BMW X5 xDrive40e Ekinn 4þ.km 2016 Ford F350 XLT 4x4 Diesel. Ekinn 20þ.km 2015 BMW i3 Extended Range 250 km drægni. Ekinn 2þ. km 2016 Volvo XC90 T8 Inscription Ekinn 3þ.km 2015 Nissan Leaf S Ekinn 30þ. km 2015 Audi A3 e-tron EU Bíll. Ekinn 35þ. km. 2016 BME 330 e Plug-In Hybrid. Ekinn 5þ. 2015 Volvo V60 Plug-In Hybrid Nissan Leaf Tekna+ 15 bíla á leiðinni með fullri ábyrgð 30kwh rafhlaða 250 km drægni – með leðri sólasellu og hraðhleðslu Verð 8.450.000,-* Verð 1.695.000,-* Verð 6.995.000,-* Verð 3.650.000,-* Verð 3.795.000,-* Verð 4.450.000,-* Verð 8.395.000,-* Verð 8.395.000,-* Verð 3.629.000,-* PURE Verð 4.020.000,-* PREMIUM Verð 4.361.000,-* PRESTIGE Verð 4.644.000,-* PRESTIGE + Verð 5.000.000,-* Black Bronze Dark metal grey Silver * Verð 27.02.17. miðað við gengi dagsins 114,14 kr. afþreyingarkerfa ásamt úrvali tengi- möguleika og aðstoðarkerfa. Öflugar vélar Í boði eru þrjár vélar í Q5: 190 hestafla 2.0 TDI, 286 hestafla 3.0 TDI dísilvélar og 252 hestafla 2.0 TFSI bensínvél. Afl vélanna hefur aukist um 10%, eða um allt að 27 hestöfl, en eldsneytiseyðsla hefur minnkað. Það tekur nýjan Audi Q5 aðeins 6,3 sekúndur að komast í hundraðið og hámarkshraði er 237 km á klukkustund. Bíllinn, sem reynsluekið var, var með minni dísil- vélinni og hreinlega fyndið til þess að hugsa að þar fari aflminnsta vélin, því bíllinn hreinlega sturtaðist áfram og skorti aldrei afl. Enda er hann aðeins 7,9 sekúndur í hundraðið. Það er ekki að spyrja að vélunum frá Audi og mjög svo athyglisvert verður að prófa þennan bíl með 286 hestafla dísil- vélinni, en þá er hann líka orðinn að hreinræktuðum sportbíl. Bensínvélin er líka mjög öflug en bíllinn fæst ekki alveg strax með þeirri vél. Allar þessar vélar eru tengdar við 8 gíra DSG-sjálf- skiptingu með tveimur kúplingum og það er eins og skiptingarnar gerist á ljóshraða, svo fljót er hún og annar kostur hennar er fólginn í því að varla finnst fyrir skiptingunum. Hreinn unaður í akstri Það sem einna helst stendur upp úr við frábæran akstur þessa bíls er fimm manns auk hentugra hleðslu- og geymslumöguleika. Hægt er að fella niður sætisbökin aftur í með fjarstýringu og auka plássið í skott- inu upp í 1.550 lítra. Framfarirnar í nýrri kynslóð eru einnig augsýni- legar á stafrænu Audi virtual mæla- borðinu með 12,3 tommu hás- kerpuskjá sem sýnir margvíslegar upplýsingar sem tengjast akstrin- um. Í boði er fjöldi upplýsinga- og 7 . M a r s 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D a G U r10 Bílar 0 7 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 4 -0 6 2 C 1 C 6 4 -0 4 F 0 1 C 6 4 -0 3 B 4 1 C 6 4 -0 2 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 8 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.