Fréttablaðið - 07.03.2017, Page 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Jóns Sigurðar
Eyjólfssonar
Bakþankar
Ég veit að það er að bera í blindfullan lækinn en ég ætla aðeins að tala um áfengis
lögin. En fyrst langar mig að segja
litla sögu:
Einu sinni vann ég á sambýli
þar sem afar góð kona bjó en
hún átti erfitt með mál. Eitt sinn
tók hún sig þó til, læddist inn á
starfsmannaskrifstofu og pantaði
sumarhús í Svíþjóð. Í fyrstu urðum
við starfsmenn skelkaðir, þegar
upp komst, og fórum að hugsa eins
og hugmyndasnauðir valdsmenn
gera oft: Við verðum að læsa skrif
stofunni, eða loka símann inni í
skáp og þar fram eftir götunum.
Það var ekki fyrr en seinna að við
höfðum vit á því að gleðjast yfir
því að konan hefði verið fær um
að koma svona fram með festu
og frumkvæði og án þess að láta
fötlun sína trufla sig.
Undanfarin ár hef ég unnið í
skólum. Þar vill stundum brenna
við að yfirvöldum detti ekkert
frekar í hug en refsingar og þving
anir þegar óþekkt gerir vart við
sig. Reynslan kennir mér þó að
þegar maður er orðinn svona
forpokaður, og farinn að hugsa í
múralausnum eins og Bandaríkja
forseti, þá króar maður sjálfan
sig út í horn þaðan sem engar
skapandi lausnir sjást.
Þar finnst mér við einmitt vera í
áfengismálum, og ef ég skil málið
rétt, rífumst við nú um það hvort
eigi að okra á okkur úti í mat
vörubúð eða úti í vínbúð. Lík
legast erum við orðin svo trumpuð
af leiðinlegu fullu fólki (sem er
afsprengi múramenningar), þess
að láta okra á okkur og plata af
okkur auðlindir, að okkur dettur
ekkert betra í hug. Á meðan fær
enginn léttvín fyrir skynsamlegt
verð á stað þar sem enginn alki á
erindi. Trumpað!
Að trumpast í
áfengismálum
24. febrúar til 12. mars
laugardalsvelli
öll kvöld
opið frá:
kl. 10 – 21
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ENGIHJALLA,
VESTURBERGI
OG ARNARBAKKA
0
7
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
3
-E
3
9
C
1
C
6
3
-E
2
6
0
1
C
6
3
-E
1
2
4
1
C
6
3
-D
F
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
6
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K