SÍBS blaðið - 01.05.2011, Qupperneq 5
5
an veri" á hvers konar vörur fyrir skrifstofuhald,
svo sem möppur af öllum ger"um og !msum
litum, merktar vi"skiptavinum sé #ess óska".
Plastmöppur af !msum ger"um fyrir hverskonar
gögn, rá"stefnumöppur, möppur fyrir mat- og
vínse"la veitingahúsa, bor"mottur og nafnspjöld,
allt eftir óskum vi"skiptavina.
Stefnan tekin á Reykjalund
Í framhaldi af miklum breytingum á Reykjalundi,
#ar sem SÍBS tók ákvör"un um a" draga sig
út úr áhættusömum rekstri á svi"i plastfram-
lei"slu um áratugaskei", losna"i miki" húsnæ"i
í vinnuskálum Reykjalundar. Menn ger"u sér
grein fyrir a" skálarnir mundu henta vel fyrir
starfsemi Múlalundar, enda eru #eir hanna"ir
fyrir starfsemi af #essu tagi #ar sem um er a"
ræ"a starfsfólk sem vinnur vinnu sína vi" vélar
e"a bor". Tekin var ákvör"un um a" selja húsi"
vi" Hátún og flytja starfsemi Múlalundar upp á
Reykjalund.
Í hönd fór mikil vinna vi" endurbætur á vinnu-
skálunum, sem höf"u fengi" takmarka" vi"hald í
langan tíma og #ví #urfti a" endurn!ja hitakerfi,
l!singu, lagnir, ásamt hluta af gluggum, hur"um
og gólfefnum. A" sí"ustu var allt vinnusvæ"i"
#rifi" og mála".
Á Reykjalundi hóf Múlalundur sí"an starfsemi
M
ú
la
lu
n
d
u
r
sína #ann 2. maí 2010 í tveim vinnuskálum auk
tilheyrandi bakbyggingar, samtals í um 1790
fermetrum. Í fyrsta skipti í langan tíma er #ví öll
starfsemin á einum sta" í húsnæ"i sem #jónar
starfseminni afar vel. Vegna ofanglugga á vinnu-
skálunum er vinnusta"urinn bjartur og allt fyrir-
komulag var"andi ni"urrö"un véla og búna"ar
hefur s!nt sig a" hafa tekist mjög vel.
Í dag vinna um 45 manns á Múlalundi, en lang-
flestir #eirra koma fyrir milligöngu Vinnumála-
stofnunar og vi" hana er sami" nú eftir flutning
á málefnum fatla"ra frá ríki til sveitarfélaga #ar
sem nokkrir vernda"ir vinnusta"ir voru teknir til
hli"ar og vi" #á sami" án a"komu vi"komandi
sveitarfélags.
Allt fyrir skrifstofuna á einum sta!
Framlei"slan er a" mestu leyti alls konar rekstrar-
vörur fyrir skrifstofur og heilbrig"isstofnanir,
!mist fjöldaframleiddar vörur á lager e"a sér-
framleiddar fyrir #arfir hvers vi"skiptavinar. Einn
af styrkleikum Múlalundar er a" bo"lei"ir eru
mjög stuttar og #ví au"velt a" svara vi"skipta-
vinum um hvort hægt er a" ver"a vi" óskum vi"-
komandi, hversu langan tíma #a" tekur og hva"
#a" muni kosta.
Hruni" í íslensku samfélagi hefur hitt Múlalund
fyrir ekki sí"ur en önnur fyrirtæki. Bæ"i hefur