SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 17

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 17
17 Höfu"markmi" Starfsendurhæfingar Reykja- lundar er a" hjálpa fólki út á vinnumarka"inn eftir veikindi og slys. $a" er gert me" #ví a" horfa heildrænt á stö"u einstaklingsins m.t.t. vinnu. Í byrjun er #ví mikilvægt a" kanna áhuga, getu, menntun og starfsreynslu, ásamt #ví a" sko"a færnisker"inguna, #.e. a" sko"a takmarkanir og tækifæri. Andleg og líkamleg færni er metin, endurhæfing skipulög" og me"fer" veitt eftir #örf hvers og eins. Unni" er bæ"i einstaklingsbundi" og í hópum. Mikil áhersla er á fræ"slu og kennslu ásamt #ví a" bæta líkamsvitund og vinnustellingar. Vinnu- lag er kanna" og reynt er a" auka vinnu#ol, styrk og úthald me" fræ"slu, æfingum og vinnuprófun, bæ"i innan sta"ar og utan. Ein- nig er lög" áhersla á vinnua"lögun, #ar sem athuga"ir eru möguleikar á a" breyta vinnu- umhverfi, vinnutíma og vinnuferli. Skjólstæ"in- gurinn er a"sto"a"ur vi" a" setja sér raunhæf markmi" mi"a" vi" færni og getu. Alltaf er stefnt a" vinnu vi" hæfi á hinum almenna vin- numarka"i. Gott samstarf vi" atvinnulífi" og mennta- og fræ"slustofnanir er #ví mikilvæg undirsta"a. Veittur er stu"ningur vi" atvinnu- umsóknir og vinnuleit. Starfsendurhæfing Reykjalundar er rekin sam- kvæmt #jónustusamningi vi" Heilbrig"is- og tryggingamálará"uneyti". Starfsemin er rekin á dagdeildarformi, me" möguleika á næturgistingu fyrir #á sem eiga langt til síns heima. Allir læknar geta sent bei"ni á svi"i", jafnframt berast bei"nir Starfsendurhæfing á Reykjalundi – endurhæfing til virkni og vinnu Ári! 2010 voru 10 ár li!in frá $ví a! Atvinnuleg endurhæfing tók til starfa sem sér svi! á Reykjalundi. Um áramótin breytti svi!i! um nafn og heitir nú Starfsendurhæfing Reykjalundar. R e y k ja lu n d u r

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.