SÍBS blaðið - 01.05.2011, Síða 21

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Síða 21
21 N!lega var efnt til funda til a" ræ"a bla"aútgáfu á vegum SÍBS og a"ildarfélaganna #ar sem útgáfu- og kynningarmál voru rædd. $a" kom mörgum á óvart hversu mikil gróska er á #essu svi"i innan félaganna og ber #ví vitni a" starfi" er líflegt, #ó #ess ver"i ekki alltaf vart í mæting- um á fundi á vegum félaganna. Hér á eftir ver"- ur stikla" á stóru var"andi útgáfumálin til #ess a" freista #ess a" gera lesendum SÍBS bla"isins nokkra grein fyrir #eim. Fyrst er yfirlit yfir útgáfu prenta"s máls á undanförnum árum. • SÍBS hefur gefi" út málgagn frá árinu 1938, fyrst ársrit, Berklavörn og sí"ar Reykjalund, #á SÍBS fréttir 1985-99, sem kom út 1-4 sinnum á ári og SÍBS bla"i" frá árinu 2000, sem kemur reglulega út #risvar á ári. P é t u r B j a r n a s o n Fjölbreytt útgáfustarfsemi hjá SÍBS • Hjartaheill hefur gefi" bla"i" Velfer" út sí"an 1988, oftast 2-3 blö" á ári. • Neistinn hefur gefi" út bla"i" Neistann frá árinu 2004, 2 blö" á ári. • Astma- og ofnæmisfélagi" hefur gefi" út Astma- og ofnæmisbla"i" sí"an 2006, 2 blö" á ári, en á"ur kom • út fréttabréf frá árinu 1997. • Vífill hefur gefi" út fréttabréfi" Svefninn frá 1993, oftast tvö blö" ári. • Samtök lungnasjúklinga hefur gefi" úr fréttabréf frá 1997, oftast tvö blö" á ári. Auk #essarar bla"aútgáfu hafa öll ofangreind félög gefi" út fjölmarga bæklinga og margvís- legt fræ"sluefni, hvert á sínu svi"i. Einnig láti" gera videomyndir af vettvangi félaganna og um #á sjúkdóma sem undir hvert félag heyra. Me"al Hér má sjá s!nishorn af efni sem gefi" er út af SÍBS e"a félögum innan #ess S ÍB S

x

SÍBS blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.