SÍBS blaðið - 01.05.2011, Síða 22

SÍBS blaðið - 01.05.2011, Síða 22
22 mynda sem ger"ar hafa veri" og eru tiltækar hjá SÍBS og á heimasí"unni www.sibs.is eru eftir- taldar: • Sigrar lífsins Af vettvangi SÍBS • Happdrætti SÍBS Rakin saga Happdrættisins • Hjartans mál Um málefni hjart sjúklinga • Langvinn lungnateppa Tímasprengja í heilbrig"iskerfinu • Hrjóta ekki allir Fræ"slumynd um kæfisvefn á Íslandi • Astmi og ofnæmi Fró"leikur um astma og ofnæmi • Grettir $roskasaga hjartasjúklings • Offita barna Fræ"slumyndir SÍBS • Bakverkir Fræ"slumyndir SÍBS • Heilaska"i v/ofbeldis Fræ"slumyndir SÍBS (væntanleg) $essu til vi"bótar hafa félögin líka fjölbreytt efni af !msu tagi á vefsí"um sínum, #ó mismunandi sé hversu uppfærslu #ess sé hátta". $ar er a" finna pdf útgáfur bla"anna og margt af efni úr #eim, t.d. sérfræ"igreinar, er #ar a" auki á heimasí"unum. Ofangreindar myndir hafa veri" settar á heimasí"u SÍBS. $a" er #ví óhætt a" segja a" mi"lun uppl!singa sé mikil og margvísleg á vettvangi SÍBS og félaga innan #ess. Á árinu 1999 voru einungis tvö blö" gefin út hjá SÍBS, málgagn samtakanna, SÍBS fréttir, sem #á komu or"i" frekar óreglulega út og Velfer", bla" Hjartaheilla, sem gekk mjög vel um #ær mundir. Önnur félög gáfu út fréttabréf, en ekki skipulega. $etta ár var ákve"i" á formannafundi SÍBS a" sameina fyrrgreind tvö blö", en af #ví var" #ó ekki í #a" skipti" og féll sú umræ"a #á ni"ur, en útgáfa SÍBS bla"sins hófst og hefur veri" reglu- leg sí"an, #rjú blö" á ári. $ann tíma sem li"inn er hafa #ó af og til veri" vangaveltur um auki" samstarf á #essu svi"i milli félaga innan SÍBS. A" bei"ni Hjartaheilla var efnt til funda um #essi mál í janúar og febrúar s.l. Skiptust menn #ar á sko"unum og veltu upp !msum kostum, en ni"ursta"an var sú a" útgáfustarf á vegum SÍBS og a"ildarfélaganna yr"i me" svipu"u sni"i fyrst um sinn. Hins vegar ver"a athuga"ir möguleikar á aukinni samvinnu á !msum svi"um var"andi útgáfumálin, ekki síst í #ví skyni a" draga úr kostna"i vi" útgáfuna. Fram kom á fundunum a" almennt er bla"aút- gáfan ekki baggi á félögunum og frekar a" #au skilu"u hagna"i. Bent var á a" SÍBS bla"i" hafi alla tí" veri" gó"ur vettvangur fyrir félögin og stofnanir SÍBS og a"gangur opinn til a" kynna málefni #eirra, sem einnig hefur veri" gert a" frumkvæ"i ritnefndar. $á er útgáfa og var"- veisla bla"anna gott innlegg í söguna. Sama máli gegnir me" úgáfustarfsemi félaganna. Nefnt var a" fara mætti blanda"a lei", fækka eintökum bla"anna og bjó"a upp á vefútgáfu í sta"inn fyrir #á sem #ess kynnu a" óska. Fundarmenn töldu ekki ekki a" pappírinn væri á förum enn#á. $ó #essi fundahöld hafi ekki leitt til ákve"inna áfanga í samvinnu, #á var umræ"an gó" og félagsmönnum er ljósara en á"ur hversu útgáfu- og kynningarstarf er miki" og gott á vegum SÍBS.

x

SÍBS blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.