Lystræninginn - 01.05.1979, Blaðsíða 2

Lystræninginn - 01.05.1979, Blaðsíða 2
MIÐSTOÐ BÓKAVIÐS KIPTANNA Á Skólavörðustíg 20 verzlum við með gamlar og nýjar bækur í öllum greinum íslenzkra fræða og vísinda - auk fagurbókmennta í geysilegu úrvali. VUíLANU. VVIcLaNIi KirrLcuom Við höfum pólitískar bókmenntir fyrir vinstri intelligentiuna og hægri villingana, þjóðlegan fróðleik, ættfræði og sögu fyrir fræði- menn og grúskara, ljóð og skáldverk fyrir fagurkerana, bækur um trúarbrögð og spíritisma fyrir leitandi sálir, svaðilfara- og ferðasögur fyrir ævintýramennina, afþreyingarbækur fyrir erfiðis- fólk, ævisögur erlendra stórmenna og íslenzks alþýðufólks fyrir upprennandi stjórnmálamenn, og erlendar pocketbækur í öllum greinum fyrir lestrarhestana. Sérstök deild með bókum yngri íslenzkra skálda. Kaupum og seljum allar bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar. Sendum í póstkröfu. FORNBÓKHLAÐAN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 20 REYKJAVÍK - SÍMI 29720 2

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.