Lystræninginn - 01.05.1979, Blaðsíða 3

Lystræninginn - 01.05.1979, Blaðsíða 3
Galopið ljóð til lesenda seint koma sumir og spurji einhver hví seinkaði þér svara ég því til það gleymdu ýmsir að borga áskriftina sína í 5. hefti töldum við þann leiða ósið að borga ekki áskriftina vera vísastan veg til að tefja útgáfuna og í 6. hefti hvöttum við alla til að borga sem fyrst í 11. hefti sögðum við áskrifendum að þeir væru líftaug blaðsins og kom það engum á óvart og enn segjum við borgið strax í dag gömlu skuldirnar bráðum kemur nýr gíróseðill og nú verður að hækka því verðbólgan eirir engu fimmþúsundkall fyrir næstu fjögur hefti borgið hann um leið og hann kemur og 13. hefti berst ykkur brátt. Lystræninginn LYSTRÆNINGINN 12. hefti maí 1979 5. útkomuár RITSTJÓRN Ólafur Ormsson Vernharður Linnet (ábm.) Þorsteinn Marelsson UPPSETNING Margrét Aðalsteinsdóttir PRÓFARKALESTUR Ingis Ingason FORSÍÐA Tryggvi Ólafsson FILMUSETNING Grágás FILMUGERÐ Prentþjónustan hf. PRENTUN Prentsmíð hf. BÓKBAND Arnarborg Leiðrétting á 11. hefti Þau leiðu mistök urðu í 11. hefti að nafn Vigfúsar Andréssonar féll niður. Vigfús er höfundur smásög- Gerist áskrifendur að Lystræningjanum. Áskriftargjald unnar Sólarlandaferð á bls. 10-12 í heftinu. fyrir 4 hefti kr. 5000. Lystræninginn - pósthólf 104 - Meinleg villa varð í uppsetningu leikrits Kristins 815 Þorlákshöfn. Áskriftarsímar: 25753 og 71060. Reys og er það leiðrétt annars staðar í blaðinu. 3

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.