Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2016, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2016, Síða 31
Vikublað 5.–7. janúar 2016 Menning 27 Smáralind • Kringlunni • Reykjanesbæ • sími 511 2022 • www.dyrabaer.is hundafóður  80% kjöt  20% jurtir, grænmeti og ávextir  0% kornmeti Þegar nauðsynlegt þótti að skjóta þá trúnaðinn eftir heima og gefum okkur ævintýrinu á vald, og í meginatriðum gengur það upp. Hvalirnir eru hvorki vondir né góð- ir, við losnum við alla óþarfa væmni og það er nánast að maður fyllist þjóð- ernisstolti þegar þrumuguðinn Þór stendur með skutulinn í stafni og bíð- ur komu hvalsins. Allar klisjurnar eru á sínum stað, „thar she blows“ er kall- að og skipbrotsmenn draga strá um hvern þeirra skuli éta næst. Megingalli myndarinnar er að lítið er unnið úr persónunum. Kafteininn og aðstoðarmaður hans eiga að tákna muninn á þeim sem fá stöður sínar út á sambönd og þá sem fá þær út á hæfni (og á ekki síður erindi við Íslendinga) en lítið er unnið með þetta þegar upp er staðið. Þess í stað er boðið upp á fyrirtaks skipa- og hvalaklám og vafa- laust verður ekki betri hvalveiðimynd gerð fyrr en einhver kvikmyndar ævi Kristjáns Loftssonar. n Moby Dick Í myndinni takast hvalveiði- hetjurnar á við stórhveli. MynD © 2014 Warner Bros „Vafalaust verður ekki betri hvalveiðimynd gerð fyrr en einhver kvikmyndar ævi Kristjáns Loftssonar. Á undanförnum vikum hafa menningarmiðlar hér heima og erlendis keppst við að velja bestu plötur síðasta árs. DV tók saman toppsætin á nokkrum áhugaverðum listum. rolling stone 1. Kendrick Lamar – To Pimp a Butterfly 2. Adele – 25 3. Drake – If you‘re reading this it‘s too late Pitchfork 1. Kendrick Lamar – To Pimp a Butterfly 2. Jamie XX – In Colour 3. Grimes – Art Angels The Wire 1. Jlin – Dark Energy 2. Matana Ro- berts – Coin Coin Chapter Three: River Run Thee 3. Joshua Abrams – Magnetoception Metal Hammer 1. Iron Maiden - The Book Of Souls 2. Faith No More - Sol Invictus 3. Clutch - Psychic Warfare Gramophone Níunda sinfónía Antons Bruckner í flutningi hátíðarsinfóníunn- ar í Lúsern undir stjórn Claudios Abbado. Þrumur í þokunni (Facebook-hópur) Sufjan Stevens – Carrie & Lowell Tame Impala – Currents Kendrick Lamar – To Pimp a Butt- erfly Fréttatíminn 1. Agent Fresco – Destrier 2. Björk – Vulnicura 3. Úlfur Úlfur – Tvær plánetur n Plötur ársins Flestir telja plötu Kendricks Lamar þá bestuVitrun varð að listahátíð n Fimmtíu listamenn úr öllum heiminum „Fyrir síðustu lista- hátíð las erlend listakona Eddukvæðin spjaldanna á milli og málaði síðan upplifun sína. „Þetta eru jafnvel krakkar sem eru á leið í listaháskóla eða að útskrifast. Það er dýrmætt fyrir unga krakka að fá tækifæri til að taka þátt í hátíð af þessari stærðargráðu. Ég hefði gefið mikið fyrir að fá tækifæri á borð við þetta þegar ég var að útskrifast.“ Á hverri hátíð er nýtt þema og áherslur. Yfirstandandi hátíð leggur áherslu á gjörninga og sviðslistir og er þemað sjávarföll. „Hingað koma listamenn meðal annars frá Grænlandi og Indónesíu þar sem listasenan er afar ólík því sem gerist í París eða Tókýó. Ég reyni að finna fólk sem vinnur með hjart- anu en fylgir ekki einungis tísku- straumum sem er því miður alltof al- gengt.“ Líf listamannsins Aðspurð hvort það sé kostnaðarsamt að starfa sem listamaður og halda hátíð af þessari stærðargráðu segir Mireya líf listamannsins vera nokkuð basl, lífsstíllinn sé dýr og flókinn. „Ég ferðast um allan heim en það er reyndar fáheyrt á meðal lista- manna að þeir séu á stöðugu flakki með sína vinnustofu og fáir sem vinna þannig. Það eru kostir og gall- ar við að vera listamaður. Við höfum kannski ekki mikið á milli handanna og þannig fann ég enga breytingu þegar hrunið varð,“ segir Mireya glettin og bætir við: „Ég er heppin. Ég lifi lífinu sem ég óska mér.“ n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.