Pilsaþytur: afmælisblað Kvennalistans - 19.06.1993, Page 11

Pilsaþytur: afmælisblað Kvennalistans - 19.06.1993, Page 11
er nýstofnuð grasrótarsamtök k\:enna og karla sem vilja beita sér gegn kynferðislegu ofbeldi og vinna að bættri stöðu brota- þola kynferðisofbcldis. Þótt ýmislegt hafi breyst til batnaðar eru víða brotalamir. Það vantar bæði ffæðslu og for- varnarstarf og eins eru viðhorf til þessa málefnis oft bæði forneskjulcg og byggð á fá- fræði. Nægir þar að benda á umfjöllun fjölmiðla. Það er full ástæða til að vinna markvisst að úrbótum í þessum málum, koma þeim af kjaftasöguplan- inu yfir á málefnalegt plan, hugsandi fólki til sóma. Markmið keðjunnar eru einnig að beita sér fyrir fræðslu og fræðast af því fagfóiki sem vinnur að þessum máium. Fyrsti fundur var í október og fjallaði hann um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Þá eru í undirbúningi fleiri fræðslufundir og verða þeir auglýstir þcgar þar að kemur. Kvcnna- og karlakeðjan er opin ölltim sem vilja ieggja málefninu iið - og eins og nafnið sýnir er þetta ekki sérstakt kvennamál, heldur varðar það heiii og öryggi okk- ar allra. MUNIÐ BOLINA! SEM FÁST HJÁ KVENMAUSTANUM LAUGAVEGI 17 REYKJAVÍK Svartur Rúbín Eðalkaffi úr völdum gæðabaunum með einstakri bragðfyllingu og Ijúfum eftirkeimi Rauóur Rúbín L j ú ffeng gæða b I a nda meó fersku, hressandi og fylltu bragði KAII IIiRI WSI A AKL'Rr.VRAK III 11

x

Pilsaþytur: afmælisblað Kvennalistans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pilsaþytur: afmælisblað Kvennalistans
https://timarit.is/publication/1231

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.