Fréttablaðið - 07.04.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.04.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —8 3 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 7 . a p r Í l 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag sKOðun Benedikt Einarsson svarar Kára Stefánssyni. 12 spOrt Íslensku stelpurnar unnu í Slóvakíu. 14 lÍFið Rakel Guðjónsdóttir stefnir til Los Angeles. 34 tÍMaMót Ótrúlegur apríl í Bíó Paradís. 18 plús 2 sérblöð l  FólK l  reyKjanes *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Siggu Kling Stjörnuspá sÍða 30 Er kominn tími á ný dekk? Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á N1.is Um 150 manns voru við minningarathöfn í Hveragerði um Mikael Rúnar Jónsson sem lést að kvöldi 1. apríl. „Þetta var kyrrlát og góð stund,“ segir sóknarprestur. Fréttablaðið/Eyþór eFnahagsMál  Hætta er á að hátt fasteignaverð leiði til aukinnar skuldsetningar sem gerir heimili og fjármálafyrirtæki viðkvæmari fyrir hugsanlegu bakslagi í þjóðar- búskapnum. Þetta kemur fram í nýju riti Seðlabankans, Fjármálastöðugleiki 2017/1, sem kom út í gær. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir það var- hugavert ef skuldsetning eykst og fólk situr uppi með neikvætt eigið fé. „Menn eru alltaf hræddir við að bóla hlaupi í fasteignaverðið,“ segir Þórólfur og bætir við að ef fólk er með 90 til 100 prósenta lán og búið sé að spenna fasteignaverðið mjög hátt upp geti fólk staðið uppi með neikvætt eigið fé þegar og ef leið- rétting verður á fasteignaverðinu. Í Fjármálastöðugleika kemur fram að enn sem komið er hafi skuldavöxtur ekki fylgt í kjöl- far hækkunar á fasteignaverði. „Hættan er meiri ef verður aukin skuldsetning. Við erum að sjá fyrstu merki þess. Ekki eru skýr merki um aðkallandi kerfishættu, en skýr teikn eru á lofti,“ segir Harpa Jóns- dóttir, framkvæmdastjóri fjármála- stöðugleika hjá Seðlabankanum. „Annað atriði sem menn þurfa að hafa auga með er hvort fólk er að taka út lán án þess að vera að kaupa. Það var það sem gerðist fyrir hrun, þá fór fólk í talsverðum mæli að auka lánshlutfall til einkaneyslu, það getur sett í gang eyðsluspíral sem getur ógnað stöðugleika,“ segir Þórólfur. Þórólfur segir að fjármálastofnan- ir geti aukið eiginfjárkröfur. Hann bætir þó við að það það myndi vissulega gera ungu fólki erfiðara fyrir um fasteignakaup. Þá væri hægt að hafa mismunandi eigin- fjárkröfur eftir því hvort fólk væri að kaupa í fyrsta eða annað sinn. saeunn@frettabladid.is Aukin skuldsetning ógnar stöðugleika Teikn eru á lofti um aukna skuldsetningu vegna hækkandi fasteignaverðs. Prófessor í hagfræði segir hættu á að fólk sitji uppi með nei- kvætt eigið fé. Fylgjast þarf með hvort fólk taki út fasteignalán til þess að fjármagna einkaneyslu, eins og gerðist í aðdraganda hrunsins. FjölMiðlar Fréttatíminn gefur ekki út blað á morgun. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipu- lagning á rekstri stendur yfir. „Hluti starfsfólks á enn eftir að fá greidd laun og er í sárum yfir því og í mjög erfiðri stöðu. Það að fá ekki laun bitnar ekki bara á starfs- mönnum heldur fjölskyldum þeirra líka,“ segir Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Fréttatímans. Samkvæmt heimildum hafa tíu starfsmenn ekki fengið greidd laun. Þá hafi Gunnar Smári Egilsson, útgef- andi og stærsti eigandi útgáfufélags Fréttatímans, ekki talað við starfs- fólk í heila viku. Hann er ekki lengur titlaður ritstjóri og útgefandi í haus blaðsins sem kom út í dag. Hann víkur frá til þess að liðka fyrir endur- skipulagningu blaðsins. – þea Starfsmenn fá ekki útborgað 0 7 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 0 -1 A 7 C 1 C A 0 -1 9 4 0 1 C A 0 -1 8 0 4 1 C A 0 -1 6 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.