Fréttablaðið - 07.04.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 07.04.2017, Blaðsíða 44
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 7. apríl 2017 Tónlist Hvað? Söngvar sálarinnar Hvenær? 12.00 Hvar? Hof, Akureyri Björg Þórhallsdóttir sópransöng- kona og Helga Bryndís Magnús- dóttir píanóleikari koma fram í Hömrum í Hofi í dag. Fluttir verða ljóðasöngvar eftir Vincenzo Bellini, Gabriel Fauré og Franz Schubert. Þetta eru síðustu hádegistónleikar vetrarins á vegum Tónlistarfé- lags Akureyrar. Miðaverð er 1.500 krónur og 20 prósenta afsláttur fyrir félaga í Tónlistarfélaginu. Hvað? Tónleikar - Fiðluleikarinn Laufey Jensdóttir Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Laufey er einn stofnenda Barokk- sveitarinnar Brákar og hefur komið fram á tónleikum með fjölmörgum kammerhópum og sveitum svo sem Kammersveit Reykjavíkur, Strengjasveitinni Skarki, Alþjóð- legu barokksveitinni í Hallgríms- kirkju, The Okkr Ensemble og Sin- fóníuhljómsveit Íslands. Hvað? Purpendicular Hvenær? 22.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Purpendicular er eitt vinsælasta Deep Purple tribute band í heimi í dag. Stutt af meðlimum Deep Purple, þeim Ian Paice og Roger Glover, sem hafa einnig komið fram með bandinu og hlaðið það lofi fyrir frábæra tónleika/sýningu. Enn fremur hafa þeir Steve Morse og Don Aire verið gestir á plötum þeirra. Hljómsveitin hélt hér gríðar- lega vel heppnaða tónleika 2016 og endurtekur nú leikinn. Hvað? Helena Eyjólfsdóttir – Útgáfu- tónleikar Hvenær? 21.00 Hvar? Salurinn, Kópavogi Helena mun flytja lög af nýjum sólódiski sínum, sem ber nafnið „Helena“ og kom út fyrir síðustu jól, auk fleiri laga sem fylgt hafa henni í gegn um árin. Sérstakir gestir á tónleikunum verða þau Þorvaldur Halldórsson og Sigríður Eyrún Frið- riksdóttir og hljómsveitina skipa þeir Karl Olgeirsson á píanó og hljómborð, Stefán Már Magnússon á gítar, Sigurður Flosason á saxófón og slagverk, Jón Rafnsson á bassa og Benedikt Brynleifsson á tromm- ur. Miðaverð 4.900 krónur. Hvað? Tónleikar: Kóróna píanótríóa Beethovens Hvenær? 12.15 Hvar? Kjarvalsstaðir Tríó Reykjavíkur heldur sína síðustu hádegistónleika á Kjarvals- stöðum á þessu starfsári. Tríóið leikur eitt stórbrotnasta píanótríó tónbókmenntanna, hið svokallaða Erkihertogatríó eftir Ludwig van Beethoven. Tríó Reykjavíkur skipa þau Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Richard Simm píanóleikari. Hvað? AK X tónleikar Hvenær? 22.00 Hvar? Sjallinn, Akureyri Fram koma sxsxsx, Cyber, Sturla Atlas, GKR, Ká-Aká og Emmsjé Gauti. Viðburðir Hvað? I, Daniel Blake – frumsýning í samstarfi við Pepp-Ísland Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Pepp Ísland – Samtök fólks í fátækt og Bíó Paradís, bjóða þing- mönnum, fólki í stjórnsýslunni og fjölmiðlum í bíó í kvöld á I, Daniel Blake í leikstjórn hins heimsþekkta leikstjóra Kens Loach. Myndin lýsir raunum fólks af baráttu þess við opinbera kerfið og afhjúpar eitt skelfilegasta mein samfélagsins, fátæktina. Athugið að tekin verða frá sæti fyrir ráðherra og þing- menn, en annars verða sæti í boði svo lengi sem húsrúm leyfir. Eftir sýningu myndarinnar verður efnt til umræðna. Hvað? Fullt minni – Opnun Hvenær? 17.00 Hvar? Sýningarrými Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hafnar- stræti Helga Páley Friðþjófsdóttir opnar einkasýningu sína Fullt minni. Hvað? Sýningaropnun | (gisp!) Hvenær? 16.00 Hvar? Myndasögudeild Borgarbóka- safnsins Grófinni, Tryggvagötu Listamannahópurinn (gisp!) opnar sýningu í mynda- sögudeild Borgar- bókasafnsins í Grófinni, Tryggvagötu 15. Hópurinn sýnir úrval nýjustu mynda- sagna (gisp!) auk gull- mola úr for- tíðinni. Hvað? Mið-Ísland að eilífu Hvenær? 20.00 Hvar? Stapi, Reykjanesbæ Mið-Ísland-hópurinn leggur nú land undir fót og mun sækja Suður- nesjamenn heim. Þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð eru mættir aftur til leiks og eru með splunkunýtt og brakandi ferskt uppistand. Miða- verð 3.990 krónur. Mið-Ísland er á faraldsfæti og mun gera stans í Keflavík í kvöld. Fréttablaðið/VilHelM Helena eyjólfs- dóttir verður með útgáfutónleika í kvöld. Komið í VERSLANIR ÁLFABAKKA A MONSTER CALLS KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 10:40 GHOST IN THE SHELL 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 GHOST IN THE SHELL 2D VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 CHIPS KL. 5:50 - 8 - 10:10 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 3:10 - 5:10 - 8 BEAUTY AND THE BEAST 2D VIP KL. 3 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 8 - 10:40 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 3:10 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20 - 5:40 A MONSTER CALLS KL. 5:40 GHOST IN THE SHELL 2D KL. 5:40 - 8 - 10:20 CHIPS KL. 5:40 - 8 - 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:20 - 8 - 10:10 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 8 - 10:30 EGILSHÖLL A MONSTER CALLS KL. 8 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 CHIPS KL. 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:20 - 8 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 10:20 LA LA LAND KL. 5:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI A MONSTER CALLS KL. 5:30 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 8 - 10:30 CHIPS KL. 10:45 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:10 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 8 AKUREYRI A MONSTER CALLS KL. 5:30 POWER RANGERS KL. 8 GET OUT KL. 10:40 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:20 - 8 KEFLAVÍK  TIME  TOTAL FILM  EMPIRE Ein besta ævintýramynd allra tíma  VARIETY  HOLLYWOOD REPORTER Tom Hiddleston Samuel L. Jackson John Goodman Brie Larson John C. Reilly Frábær grínmynd  VARIETY 87%  THE PLAYLIST Byggð á bókinni Skrímslið kemur HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Klaufabárðarnir 18:00 Lamb 18:00 Snipp, Snapp, Snut og Hvað ef? 18:00 Jesus Christ Superstar 20:00 I, Daniel Blake 20:00 Stelpan, mamman og djöflarnir 20:00 Moonlight 22:15 Glory 22:30 Staying Vertical 22:00 Miðasala og nánari upplýsingar 5% TILBOÐ KL 5 TILBOÐ KL 4 TILBOÐ KL 4 SÝND KL. 5, 8, 10.35 SÝND KL. 8, 10.15 SÝND KL. 4, 6SÝND KL. 8, 10.15 SÝND KL. 4, 6 7 . a p r í l 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r24 m e n n i n G ∙ F r É T T a B l a ð i ð 0 7 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 0 -3 3 2 C 1 C A 0 -3 1 F 0 1 C A 0 -3 0 B 4 1 C A 0 -2 F 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 5 6 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.