Fréttablaðið - 07.04.2017, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 07.04.2017, Blaðsíða 19
Kynningarblað Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 7. a p rí l 20 17 Í koti dýraverndunar- félagsins Villikatta dvelja oftast tíu eða fleiri kettir sem bíða nýrra eigenda. Kotið er í bakgarði Maríu Kristu Hreiðarsdóttur. Gæludýr ➛6 Sólveig Gísladóttir solveig@365.is MynD/AnTon Við hittumst á veitinga-staðnum Bike Cave í Hafnar-borg í Hafnarfirði, heimabæ Björgvins. Hann segist reyndar ekki vera ekta Gaflari, er aðfluttur, og býr með fjölskyldu sinni í Valla- hverfi. „Hafnfirðingar kalla reyndar Vallahverfi „varla hverfi“ og finnst mjög fyndið,“ segir hann brosandi og gæðir sér á girnilegum græn- metisborgara og sætum frönskum enda orðinn mjög hrifinn af græn- metisfæði í seinni tíð, sérstaklega eftir jógatíma sem hann reynir að stunda sem mest. Stefnumótin lögðu grunninn Björgvin er giftur Berglindi Ólafs- dóttur, þerapista á meðferðarstof- unni Shalom, og saman eiga þau tvær dætur, þær Eddu Lovísu sem er að verða sextán ára og Dóru Marín sem verður níu ára á árinu. „Við Berglind byrjuðum saman nákvæmlega 12. mars 2001. Þegar ég var yngri nálgaðist ég sambönd á allt annan hátt en ég gerði þegar við Berglind kynntumst. Við deituðum til dæmis í tvo eða þrjá mánuði án þess að nokkuð gerðist og ákváðum bæði, án þess að tala okkur sér- staklega saman um það, að verða vinir áður en við færum lengra. Það hefur tekist svona vel til, enda liðin sautján ár og við enn þá saman,“ segir Björgvin brosmildur að vanda og bætir við að þau hafi gift sig í Fríkirkjunni í Hafnarfirði árið 2009. „Við höfum svo sem gengið í gegnum margt saman. Við urðum til dæmis mjög snemma ólétt sem var nú alls ekki planið en það kom alger snillingur út úr því. Ég held að þetta deittímabil hafi lagt mjög góðan grunn sem við búum að enn þá í dag.“ Tveir mismunandi pabbar Hvernig pabbi er hann? „Ég hef átt Við gáfum allt í þetta leiksýningin Elly í Borgar- leikhúsinu hefur slegið í gegn. Björgvin Franz Gísla- son stekkur í fjölmörg hlut- verk og þykir standa sig vel í að túlka hina ástsælu söngv- ara Vilhjálm Vilhjálmsson og ragnar Bjarnason. 0 7 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 0 -4 B D C 1 C A 0 -4 A A 0 1 C A 0 -4 9 6 4 1 C A 0 -4 8 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.