Fréttablaðið - 07.04.2017, Blaðsíða 14
Gerpla vann þrefalt í Höllinni í gærkvöldi
Tilþrif í lagi Gerpla vann þrefalt á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fór fram í Laugardalshöllinni í gær. Stjarnan var talin sigurstranglegust í
kvennaflokki en meiðsli Guðrúnar Georgsdóttur settu strik í reikning Garðbæinga. Stjarnan varð hlutskörpust á trampólíni og gólfi en Gerpla á
dýnu. Gerpla hafði svo betur í heildina og fékk 54.750 stig. Gerpla vann einnig sigur í karlaflokki og flokki blandaðra liða. Fréttablaðið/vilhelm
18.30 Kr - Keflavík Sport 2
18.35 QPr - brighton Sport 3
19.00 augusta masters Golfstöðin
19.00 mD 2017: lokakvöl Sport
00.00 Nba: rockets-Pistons Sport
03.55 Formúla1: Æfing, Kína Sport
19.15 Kr - Keflavík DHL-höllin
Í dag
Keflavík - Skallagrím. 65-52
Keflavík: Ariana Moorer 19/12 fráköst/7
stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir
15/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonar-
dóttir 12, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/11
fráköst/5 stoðsendingar, Svanhvít Ósk
Snorradóttir 5, Birna Valgerður Benónýs-
dóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Emelía
Ósk Gunnarsdóttir 2.
Skallagrímur: Tavelyn Tillman 25/6 stolnir,
Fanney Lind Thomas 9/12 fráköst, Sigrún
Sjöfn Ámundadóttir 8/11 fráköst/3 varin
skot, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Jóhanna
Björk Sveinsdóttir 4/7 fráköst/3 varin skot,
Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.
Staðan er 2-1 fyrir Keflavík. Næsti leikur er
í Borgarnesi á mánudaginn.
Domino’s-deild kvenna
Undanúrslitaeinvígi - Leikur 3
94 prósent sigurhlutfall
hjá gunnhildi
snæfellskonur eru komnar í
úrslitaeinvígi domino’s deildar
kvenna fjórða árið í röð en liðið
sópaði stjörnuliðinu út úr undan
úrslitunum. sópið þýddi að
fyrirliði snæfellsliðsins, gunn
hildur gunnardóttir, bætti enn við
magnað sigurhlutfall sitt í undan
úrslitaeinvígum.
snæfell hefur unnið 9 af 10 leikjum
sínum í undanúrslitaeinvígum
síðan gunnhildur kom aftur heim
í hólminn. gunnhildur var í fjögur
ár hjá haukum og fór þá tvisvar í
undanúrslitin. haukaliðið vann
30 gegn þá ríkjandi Íslandsmeist
urum Keflavíkur í bæði skiptin.
gunnhildur hefur nú farið fimm
sinnum í undanúrslitaeinvígi og
ekki aðeins komist í lokaúrslitin
í öll fimm skiptin heldur fagnað
sigri í 15 af 16 leikjum sínum í
undan úrslitunum. gunnhildur er
því með 93,8 pró
senta sigurhlut
fall í undan
úrslitaein
vígum.
tveir frá fram en enginn
frá hauKum eða umfa
hsÍ verðlaunaði í gær þá leik
menn sem voru valdir í úrvalsliðið
deildarkeppni Olísdeildar karla
en það var gert á kynningarfundi
úrslitakeppninnar í gær. deildar
meistarar fh eiga tvo leikmenn
í liðinu sem og fram og ÍBv. sá
sjöundi kemur frá selfossi en
besti varnarmaðurinn kemur úr
val. enginn leikmaður hauka eða
aftureldingar komst í liðið að
þessu sinni.
Úrvalslið Olís-deildar karla í
handbolta veturinn 2016-17:
mark Ágúst Elí Björgvinsson, FH
lína Ágúst Birgisson, FH
v horn Andri Þór Helgason, Fram
v. skytta Sigurbergur Sveinsson, ÍBV
miðja Elvar Örn Jónsson, Selfoss
h. skytta Arnar Birkir Hálfdán., Fram
h. horn Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
varnarm. Orri Freyr Gíslason, Valur
fótbolti freyr alexandersson,
landsliðsþjálfari, var að mestu sátt
ur með það sem hann sá frá íslenska
liðinu í leiknum gegn því slóvakíska
í gær.
„Það var nokkuð hvasst á vellin
um þannig að þetta var kaflaskiptur
leikur. Í fyrri hálfleik spiluðum við
á móti miklum vindi. við spiluðum
343 í fyrri hálfleik og það gekk á
köflum vel. við áttum margar góðar
sóknarfærslur sem við vorum búin
að æfa en það var smá taktleysi í
ákvarðanatökum á síðasta þriðjung
inum. Það var samt meira jákvætt
en neikvætt,“ sagði freyr.
Íslenska liðið var sterkari aðilinn
í leiknum og komst yfir á 19. mín
útu þegar elín metta jensen skilaði
fyrirgjöf hallberu gísladóttur í
netið. Það reyndist eina markið í
fyrri hálfleik.
freyr skipti um leikkerfi í hálfleik,
eins og hann var búinn að ákveða
fyrir leik. Þær elísa viðarsdóttir og
Berglind Björg Þorvaldsdóttir komu
inn á fyrir Önnu Björk Kristjáns
dóttur og rakel hönnudóttur og
íslenska liðið fór í leikkerfið 4231
sem það spilaði í undankeppni em.
„við vildum sjá hvernig andstæð
ingurinn myndi bregðast við því og
hvernig við myndum ráða við það.
Það gekk vel og þetta riðlaði þeirra
plönum. við vorum með öll völd á
vellinum með smá vind í bakið. við
ógnuðum markinu stöðugt, sköp
uðum okkur fín upphlaup og tölu
vert af færum,“ sagði freyr um þessa
breytingu sem hann gerði í hálfleik.
Íslenska liðið var áfram sterkari
aðilinn í seinni hálfleik en mark
númer tvö lét bíða eftir sér. Það kom
þó loks á 78. mínútu þegar Berglind
Björg skallaði hornspyrnu Katrínar
ásbjörnsdóttur í netið. Þetta var
fyrsta landsliðsmark Berglindar
Bjargar, í 24. landsleiknum. að
skora eftir fast leikatriði var eitt af
þeim markmiðum sem freyr setti
fyrir leikinn í gær.
„við fórum inn í leikinn með það
að markmiði að skora eftir ákveðn
ar sóknarfærslur og skora eftir fast
leikatriði og það gekk eftir. við ætl
uðum líka að hafa stjórn á skyndi
sóknum og föstum leikatriðum and
stæðinganna og það gekk mjög vel.
Það er margt sem við getum horft á
jákvæðum augum en ég vil samt sjá
aðeins skarpari hugsun á boltanum
á móti hollandi á þriðjudaginn,“
sagði freyr sem var ánægður með
varnarleik Íslands en slóvakía skap
aði lítið í leiknum.
„Þær áttu eina góða aukaspyrnu
sem gugga varði vel og langskot
sem hún þurfti að verja í horn. ann
ars vorum við með mjög góða stjórn
á þeim. Þær ógnuðu sífellt í skyndi
sóknum en við náðum að hægja vel
á þeim. Það var góð stjórnun aftast
á vellinum hjá okkur, við féllum
ekki niður of snemma og þorðum
að vera hátt uppi á vellinum. Þær
ógnuðu markinu ekki mikið,“ sagði
freyr sem segir erfitt að bera leikinn
í gær saman við leikina á algarve
mótinu þar sem Ísland spilaði við
mun sterkari andstæðinga.
„við vorum að spila á móti topp
þjóðum á algarve en hérna vorum
Markmiðin náðust í Slóvakíu
Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttu-
landsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans.
berglind björg Þorvaldsdóttir skoraði
sitt fyrsta landsliðsmark í leiknum
gegn Slóvakíu. NOrDicPhOtOS/getty
Rakel Hönnudóttir lék
sinn áttugasta landsleik og
Sif Atladóttir sinn sextug-
asta.
Stjörnukonan Agla
María Albertsdóttir, sem er
aðeins 17 ára gömul, lék sinn
fyrsta A-landsleik.
við sterkari aðilinn. Þetta var allt
öðruvísi leikur. en ég get sagt að
framfararnir hafi verið þær að við
vorum stöðugt ógnandi og árásar
gjarnar í vítateignum,“ sagði freyr.
hin 17 ára agla maría alberts
dóttir kom inn á sem varamaður á
71. mínútu í sínum fyrsta landsleik.
freyr kvaðst ánægður með inn
komu nýliðans sem fiskaði horn
spyrnuna sem Ísland skoraði annað
markið úr.
„hún er með gríðarlegan kraft og
hugrekki. hún kemur inn á og tekur
tvö frábær hlaup á hárréttum tíma
inn fyrir varnarlínu andstæðingsins.
hún er svona Xfaktor, gerir óvænta
hluti og er mjög hugrökk. Það er
rosalega spennandi leikmaður. auð
vitað á hún eftir að læra helling en
þessi ferð á eftir að gera heilmikið
fyrir hana,“ sagði freyr að lokum.
Íslenska liðið heldur nú til hol
lands þar sem það mætir heimakon
um á þriðjudaginn. ingvithor@365.is
Við vorum stöðugt
ógnandi og árásar-
gjarnar í vítateignum.
Freyr Alexandersson
landsliðsþjálfari
7 . a p r í l 2 0 1 7 f Ö S t U D a G U r14 S p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð
SpoRt
0
7
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
A
0
-2
E
3
C
1
C
A
0
-2
D
0
0
1
C
A
0
-2
B
C
4
1
C
A
0
-2
A
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
6
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K