Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 17

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 17
mínútna og gera hjartahnoð og ef mögulegt er að draga loft úr hægra hjarta og lungnaæðum. 5. Bacteriell reaction. Mengað blóð — sýklar í blóði. Nýtekið blóð er mjög bakteríu- eyðandi, og er þess vegna álitið, að svo framarlega sem áhöld öll og flaska eru sótthreinsuð, þá eigi þær fáu bakteríur, sem með kunna að slæðast, t. d. frá húð- inni, ekki möguleika á að fjölga. Ef fyrir kemur, að fleiri flöskur reynast ósterilar, hlýt- ur sótthreinsun að vera áfátt. Við geymsluna minnkar mót- staða blóðsins til muna, og er álitið sennilegast, að phagocytar blóðsins verði óvirkir innan fárra klukkustunda við það að koma í snertingu við citrat-upp- lausnina. Ef B. coli er í blóði, þá marg- faldast hann 10 sinnum á 8 dög- um við +4° hita, en miklu meira við stofuhita. Sumir sýklar valda hæmolysis, aðrir ekki. Dæmi eru til, að blóð hafi meng- azt af sýklum, sem vaxa heizt við lágt hitastig (psychrophilic). Kiukonni bacterioll roaotionar geta komið meðan fyrstu 50 ral eru að renna inn, og eru þau : snögg hitahækkun, kuldahroll- ur, magnleysi, æðalömun og lág- Ur blóðþrýstingur (sem oft er ekki hægt að fá upp aftur), hraður hjartsláttur, uppköst, niðurgangur og blóð með saur. Ennfremur brunatilkenning eft- h’ æðinni, sem notuð er. Sjúk- lingur deyr svo eftir nokkra klukkutíma. Staðfesting fæst rrreð ræktun. Ef þetta er vægt (blóðið ekki mJög mengað), getur það líkzt hitaaukaverkun (pyrogen reac- tion). Meðferð: Stöðva blóðgjöf. Noradrenalin til þess að fá blóð- Þí’ýstinginn upp. Blóð eða Plasma til að reyna að koma sjúklingi úr lostinu og mjög stóra skammta af antibiotica. Ef blóð er mjög mengað, er lítil von til að bjarga sjúklingn- um. 6. Ofnæmis-áhrif (allergisk reaction) geta stafað af því, að sjúk- lingur þolir ekki ýmis eggja- hvítuefni, sem komin eru frá fæðunni í blóðgjafa, eða mót- efni (reagin) frá blóðgjafa verka gegn mótefnavaka sjúk- lings, og fær hann þá ofnæmis- einkenni, t. d. ofsakláða, útbrot, asthma. Til að fyrirbyggja þetta er stundum gefið antihistamin-lyf, áður en blóðgjöf hefst, t. d. Benadryl og skyld lyf. Sumir gefa Prednisolon í æð með góð- um árangri. Þegar þessar reactionir koma, skal stöðva blóðrennslið og gefa adrenalin eða ephedrin. Einnig er hægt að draga úr eða komast hjá þeim með því að gefa blóð- korn (packed cells) eða þvegin blóðkorn. 7. Anaphylactisk reaction er sjaldgæf, en kemur skyndi- lega og líkist losti. Getur valdið dauða sjúklings, en er vanalega ekki lífshættuleg. Ráðlegt er í slíkum tilfellum að gefa adrenalin. 8. Yfirfærsla sjúkdóma. Blóðgjafar verða að vera heil- brigðir í alla staði. Er það föst venja, þar sem blóði er safnað (blóðbönkum), að fá í fljótu bragði yfirlit yfir heilsufar gef- endanna, og er þá sérstök áherzla lögð á að fá upplýsing- ar um það, hvort þeir, sem ætla að gefa blóð, hafi nokkurn tíma fengið gulu (hepatitis infec- tiosa, homologous serum jaun- dice), syphilis eða malaríu. Dæmi eru þess, að slíkir sjúk- dómar hafi flutzt þannig milli manna. Allt blóð, sem inn kemur til blóðbankanna, er rannsakað með tilliti til syphilis, í hvert sinn sem hver einstakur blóð- gjafi gefur. Hér er gert svokallað V. D. R. L. próf. 9. Æðabólga eftir blóðflutning er fremur algengur aukakvilli, einkum ef sykur- og saltupplausnir eru gefnar til viðbótar. Algengt, ef skorið er á æðar. Það, sem mestu virðist ráða hér, er tímalengdin: því meiri hætta sem það tekur lengri tíma. 10. Hæmosiderosis. Líkaminn hefur engin ráð til að losa sig við aukajárn. Nor- malt skilur hann út 1 mg á dag, og eykst það ekki eftir blóð- flutning. Hæmosiderosis kemur aðal- lega hjá þeim sjúklingum, sem ekki missa blóð, t. d. í aplastiskri anæmiu. Þessir sjúklingar fá oft margar blóðgjafir. Einkenni, sem þessir sjúk- lingar fá, orsakast af því, að járnið, sem of mikið er af, sezt í líkamsvefi. Það, sem helzt ein- kennir sjúkdómsmyndina, er: Fibrosis í pancreas, með alvar- legri sykursýki. Fibrosis í lifur, með cirrhosis einkennum og brún litarefni í húð. Fyrsti sjúklingurinn, sem getið er með transfusions hæmosiderosis, hafði fengið 290 blóðgjafir á 9 árum. 11. Citrat-eitrun getur átt sér stað eftir miklar blóðgjafir. Virðist vera hættu- laust að gefa fullorðnum allt að 5000 ml. í einu. Því er haldið fram, að storkn- unarhæfileiki blóðsins minnki við mikla blóðfærslu, en það hefur ekki við nein rök að styðj- ast. Bunker, Bendixen og Murphy fundu með tilraunum, að við margendurtekna blóðgjöf komu fram einkenni um kalcium- skort, lágur blóðþrýstingur, veikari hjartastarfsemi — Framh. á bls. 11A. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.