Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Síða 45

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Síða 45
FRETTIR og TILKVilIAR Schostok, P.: Lehrbuch der Anesthe- siologi: Die Bluttransfusion. Sprunge, Berlin 1955, s. 151—192. Brewer, H. F.: Blood transfusion, General anesthesia. F. Evans & C. Gray. Butlerworth, London 1959. Eyvindsson, E.: Blóðflutningur. Heil- brigt líf, X. árg. 3.—4. h. 1950, s. 130—143. Technical Methods and Proeedures of the American Association of Blood Banks. Burgess Publ. Co., Minneapolis, USA, 1956. Gibson, John G., II: The Preservation of Human Blood. 1960. de Gruchy, G. C.: Clinical Haemato- logy in Medical Practice. Ch. XV, s. 576—601. Ruesch, M.: Miyatake, Ballinger CM.: Continuing Hazard of Air Embol- ism during Pressure Transfus- ions, J. A. M. A. April 1960. Vol. 172 — 1476—1482. Kevy, Smith, McGinness, Workman: Febril, Non-hæmolytic Trans- fusion Reactions and the Limited Role of the Leucoagglutinins in their Etiology. Transfusion, Vol. 2, No. 1 1962, s. 7—15. Howell, E. T. & Taylor, B.: Leucoag- glutinin Studies as a Rutine Procedure in Blood Banking. Transfusion, Vol. 1, No. 3 1961, s. 187—192. Offenkranz, F. M., Blaustein, A. & Babcock, C.: Blood Transfusion Reactions. Changing Concept of Etiology. Anesthesia & Anal- gesia. Current Research, Sept.— Oct. 1960, s. 390—399. Hewitt, W. C.: Wheby, M. & Crosby, W. H.: Effect of Prednisolon on incompatible Blood Transfusions. Transfusion, May—June 1961, s. 184—186. Petrov, B. A.: Transfusions of cadav- er blood. Gazella Sanitaria Anno IX, No. 3 1960, s. 10—13. Gibson, J. G., II.: & Walter, C. W.: The development of Blood Compo- nent Therapy at the Peter Bent Brigham Hospital. Med. Clin. N-Amer. Vol. 44, No. 5 1960, s. 1413—1423. Gardner, F. H. & Cohen, P. H.: The Value of Platelet Transfusions, — sama rit —, s. 1425—1439. Bunker, Benedixen & Murphy: Hæmodynamic Effects of Xntra- venous Administration of Sodi- um Citrate. The New England Journal of Medicine, Vol. 266, No. 8 1960, s. 372—75. Ternbach, D. J.: Hazards of unneces- sary Blood Transfusion. Anesthe- sia & Analgesia, Vol. 4. No. 6, Nov.—Dec. 1961, s. 677—682. FrieAslufundir Ueilsuverndarstöðvar Iteykjnvíkur FRÆDSLUFUNDIR voru haldnir á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur s. 1. vor. Var það fyrri hluti, en síðari hluti verður í haust. Fundir þessir eru ætlaðir hjúkrun- arkonum stöðvarinnar og þeim hjúkr- unarkonum, sem vinna við heilsu- gæzlu í nágrenni Reykjavíkur. Heilsuverndarstöðin hélt slíkt námskeið 1966, og þykir æskilegt að halda þau á nokkurra ára fresti. Ætlunin er að halda 20 fundi. í fyrri hluta voru sjö fundir, og var efni þeirra og fyrirlesarar eftir- farandi: 1. a) Skilgreining á hugtakinu heilsu- vernd: Sigríður Jakobsdóttir forstöðukona Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur. Aöalfundur Vestmanuaeyjadellilar II F í Aðalfundur var haldinn hjá Vest- mannaeyjadeild Hjúkrunarfélags ís- lands þann 8. maí 1972, þar sem nýir stjórnarmeðlimir voru kosnir. Núverandi stjórn er því þannig: b) Rekstur Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur: Guðmundur Skúla- son framkvæmdastjóri Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. 2. Bótaréttur aldraðra og öryrkja: Kjartan Guðnason afgreiðslustjóri, Tryggingastofnun ríkisins. 3. Félagsmálastarf á vegum Reykja- víkurborgar: Sveinn Ragnarsson félagsmálastjóri. 4. Starf félagsráðgjafa: María Þor- geirsdóttir félagsráðgjafi. 5. Kynnisferð á Kleppsspítala. Fyrir- lestur: Þórður Möller yfirlæknir. 6. Slys í heimahúsum: Ólafur Ingi- björnsson læknir. 7. Stjórnun heilbrigðismála — heil- brigðislöggjöfin: Skúli Johnsen að- stoðarborgarlæknir. Efni síðari hluta fræðslufundanna hefur ekki verið ákveðið enn. Elísabet Arnoddsdóttir, formaður. Svanhildur Sigurjónsdóttir, varaformaður. Rósa Magnúsdóttir, gjaldkeri. Anna Björgvinsdóttir, ritari. Inga Eymundsdóttir, meðstj. Helga Jóhannesdóttir, endursk. Sigurborg Magnúsdóttir, endursk. Myndin sýnir nokkra félaga í Vestmannaeyjadeild HFÍ. Fremri röð frá vinstri: Svanhildur Sigurjónsdóttir, Selma Guðjónsdóttir, Unnur Gigja Baldvinsdóttir, Hólmfríður Ólafsdóttir, Ingigerður Eymunds- dóttir. Aftari röð frá vinstri: Elísabet Arnoddsdóttir, Friðbjörg Tryggvadóttir, Emilía Jónasdóttir, Sigurborg Magnúsdóttir, Rósa Magnúsdóttir, Þóra Magnúsdóttir, Sólveig Guðnadóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 115

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.