Fréttablaðið - 10.04.2017, Síða 40

Fréttablaðið - 10.04.2017, Síða 40
c 4 SMÁAUGLÝSINGAR FRÉTTABLAÐIÐ 10. APRÍL 2017 MÁNUDACUR V Atvinna Vegna aukinna verkefna óskum við eftir vönum stálsmiðum sem geta unnið sjálfstætt. Eingöngu vanir menn koma til greina. Stál og Suða ehf er framsækið fyrirtæki í Málmiðnaði sem sinnir fjölbreyttum verkefnum með stóran hóp viðskiptavina. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið stalogsuda@'stalogsuda.is Sérfræðingar í ráðningum i Ánægðir viðskiptavinir eru ókkar besta auglýsing lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FASTíi Ráðningar www.fastradningar.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig www.talentradning.is Tilkynningar Reykjavíkurborg UmhYeríiS' og skiputegssvifö Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 Heimildir um fjölda íbúða Siefua um faúdarbyggd og blandaöa byggð 2010-2034 Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 6. apríl 2016 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010- 2030, samkvæmt 1. mgr. 36. gr, sbr. 31. gr. laga nr. 123/2010. Aðalskipulagstillagan er auglýst samhliða tillögu að breyttu deiliskipulagi á Kennaraháskólareit. Markmið breytingartillögu er að mæta breyttum þörfum á húsnæðismarkaði og auka svigrúm til að byggja smærri íbúðir. Breytingar munu fela í sér óverulegar breytingar á byggingarmagni. Fjölgun íbúða á einstaka reitum er á kostnað atvinnuhúsnæðis eða felur það í sér að byggðar verði að jafnaði smærri íbúðir, án þess að byggingarmagn sé aukið. Einnig eru gerðar nokkrar lagfæringar á framsetningu sfefnunnar. Samkvæmt tillögunni ná breyttar heimiidir um fjölda íbúða til eftirfarandi reita (númer reits innan sviga): Laugavegur+ (9), Borgartún (26), KHÍ (35), Suður-Mjódd (46), Sléttuvegur (32), Hlíðarendi (13), Vísindagarðar (12), HÍ v/Suðurgötu (59), Höfðatorg (21), Köllunarklettur (29), Spöngin (41) og Úlfarsárdalur-Leirtjörn (53-55). Tillagan er aðgengileg í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 - 16:15, frá 10 apríl 2017 til og með 22. maí 2017. Tillagan er einnig til sýnis á Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 3. hæð. Tillöguna má nálgast á reykjavik.is undir skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14 eða á netfangið skipulag@ reykjavik.is, eigi síðar en 22. maí 2017. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar Sv'fgartvi'T: »2-14. -05 Reyk;\ s»'" 4tt ttít, www/?y+;.-v \ s Reykjavíkurborg Umhvesfe- cg Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Reykjavík. Kennaraháskóö islands, rertur 1.254 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 5. apríl 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 6. apríl. 2017 var samþykkt að endurauglýsa framlagða tillögu að deiliskipulagi reits 1.254, Kennaraháskóli íslands samhliða auglýsingu á breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. í deiliskipulaginu felst uppbygging á hluta núverandi lóðar Kennaraháskóla íslands fyrir byggingu 60 íbúða fyrir eldri borgara og allt að 100 íbúðir fyrir námsmenn. Auk þess verða skilgreindar upp á nýtt byggingarheimildir fyrir lóð Kennaraháskóla íslands. Deiliskiplagstillagan er auglýst samhliða breytingu á aðalskipulagi varðandi „heimildir um fjölgun íbúða“ sem birtist einnig í dag. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Árbæjarbtettur 62/Þykkvibær 21 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 29. mars 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 6. apríl 2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Árbær-Selás. í breytingunni felst felst að afmörkuð er lóð og byggingarreitur um Árbæjarblett 62/Þykkvabæ 21. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Fálkagötureitur vegna ÞrastargÖtu 1 og 5 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 29. mars 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 6. apríl 2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Fálkagötureits 1.553/1.554.2 (hluti) vegna Þrastargötu 1 og 5. í breytingunni felst m.a. að heimilt verði að byggja litla viðbyggingu austan við einbýlishúsið að Þrastargötu 5, lóðin að Þrastargötu 1 verður aftur hluti af sameiginlegri lóð Þrastargötu 1-11, ásamt skilgreindum kvöðum um gangstíga og kvöð um aðkomu neyðarbíla. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Laugavegur 66-68 ©g 70 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 29. mars 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 6. apríl 2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á skilmálum deiliskipulags reits 1.174.2 vegna lóðanna nr. 66-68 og 70 við Laugaveg. í breytingunni felst að kröfu um fjölda bílastæða sem fram kemur í kafla 5.0 gr. 5.1. í almennum skilmálum deiliskipulagsins frá 2003 er breytt. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Njálsgötureitur Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 29. mars 2017 og borgarráði Reykjavíkur þann 6. apríl 2017 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á skilmálum deiliskipulags Njálsgötureits, reitur 1.190.3. í breytingunni felst að heimilað er að hafa gististarfsemi við Barónsstíg sem er skilgreind sem aðalgata samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010- 2030. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar er einnig hægt að fara yfir á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar a Tillögurnar er einnig hægt að fara yfir á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14,1. hæð, virka daga kl. 8:20 - 16:15 frá 10. apríl 2017 til og með 22. maí 2017. Einnig má sjá tillögurnar á vefsíðunni, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipuiag@reykjavik.is, eigi síðar en 22. maí 2017. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 10. apríl 2017 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Borgaitúni 12-14.105 Reykjavtk, simi: 411 1111, www.it

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.