Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 54
Píanókennari með meiru
Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa píanó-
kennara í um 75% starf á Laugarvatni og Selfossi frá og með
1. ágúst 2017.
Menntun og eiginleikar:
- Tónlistarkennari III (samkv. kjarasamn. FT/FÍH) –
með píanókennarapróf.
- Tilbúinn að kenna e.t.v. fleiri greinar s.s. tónfræði eða gítar
og sinna meðleik.
- Eigi gott með mannleg samskipti.
- Samviskusamur, skipulagður og skapandi.
Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla.
Upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 861-3884.
Umsóknarfrestur er til 2. júní 2017. Senda má fyrirspurnir og
umsóknir í tölvupósti til robert@tonar.is.
Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með
starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 600 og
starfa 30 kennarar við skólann.
Skóla- og frístundasvið
Forstöðumaður í frístundaheimili
Ævintýralandi
Frístundamiðstöðin Gufunesbær
Frístundamiðstöðin Gufunesbær óskar eftir að ráða metnaðar-
fullan og áhugasaman einstakling til starfa í frístundaheimilinu
Ævintýralandi sem staðsett er í Kelduskóla - Korpu.
Ævintýraland er eitt af átta frístundaheimilum sem frístunda-
miðstöðin Gufunesbær rekur við grunnskólana í Grafarvogi.
Á frístundaheimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstunda
-starf þegar hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur.
Megináhersla í starfi frístundaheimilisins er fjölbreytt starf
með börnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilisins fyrir
6-9 ára börn.
• Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk.
• Samskipti og samstarf.
• Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn.
• Umsjón með starfsmannamálum.
• Umsjón og ábyrgð með rekstri frístundaheimilisins í
samráði við deildarstjóra.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf á uppeldissviði, s.s tómstunda- og
félagsmálafræði, eða sambærileg menntun.
• Reynsla af starfi með börnum.
• Reynsla af stjórnun.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
• Áhugi á frístundastarfi.
• Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimili.
• Færni í samskiptum.
• Góð íslenskukunnátta.
Umsóknarfrestur er til og með 21. maí 2017.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2017.
Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur
Reykjavíkurborgar.
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóra Melsted í síma
411-5600 og tölvupósti thora.melsted@reykjavik.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreyti-
lega samfélag sem borgin er
FrístundamiðstöðGufunesbær
Ævintýraland, Kelduskóla Korpu
Gufunesbæ , 112 Reykjavík
Vagnhöfði 21 •110 Reykjavík • Sími: 562 6858 • ibh@ibhehf.is • www.ibhehf.is
IBH ehf er rótgróið
fjölskyldufyrirtæki sem hefur
áunnið sér traust viðskiptavina
fyrir áreiðanleika og skjóta
þjónustu.
IBH er leiðandi í framleiðslu,
sölu og þjónustu á Interroll
tromlumótorum.
IBH er umboðsaðili Habasit
færibandaefnis sem er tilsniðið
og sett saman á verkstæði IBH.
Á síðasta ári var þjónusta við
matvælaiðnaðinn efld til muna
en helstu birgjar okkar eru
leiðandi í þjónustu við hann.
IBH er í hópi “framúrskarandi
fyrirtækja” en markmið okkar
er að vera ávallt í fremstu röð
varðandi gæði og þjónustu.
Vélvirki óskast
Vegna aukinna umsvifa vantar strax öfluga einstaklinga til framtíðarstarfa hjá IBH.
Um er að ræða störf á verkstæði og lager IBH við samsetningu tromlumótora og
færibandareima. Við leitum að áreiðanlegum sjálfstæðum einstaklingum með góða
þjónustulund. Kostur er að geta hafið störf sem fyrst.
Laghentur starfsmaður
Starfssvið:
Samsetning á Interroll mótorum.
Viðhald tromlumótora.
Önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur:
Vélvirkji eða sambærileg menntun.
Nákvæm og öguð vinnubrögð eru nauðsynleg.
Starfssvið:
Framleiðsla og samsetning Habasit færibandareima.
Eftirlit og umsjón með lager.
Ýmis önnur tilfallandi verkefni.
Samskipti við viðskiptamenn IBH.
Hæfniskröfur:
Laghentur, vel skipulagður einstaklingur sem viðhefur nákvæm
vinnubrögð og getur unnið sjálfstætt. Iðnmenntun er mikill kostur.
Gott vald á íslenskri og enskri tungu. Bílpróf er nauðsynlegt.
Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á netfangið
oddny@ibhehf.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí nk.
Atvinnuaugl_170400_a.indd 1 9.5.2017 16:50:55
Okkur vantar
flugvirkja
samgongustofa.is ı Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
17
-1
35
2
Eftirlitsmaður í lofthæfi- og skrásetningardeild
Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann í lofthæfi- og skrásetningardeild. Starfið felst í
skrásetningu loftfara, lofthæfi þeirra og flugtæknilegra framleiðsluvara, vottun og eftirliti með fyrir-
tækjum sem annast viðhald og viðhaldsstýringu sem og þeim er annast kennslu flugvéltækna.
Í starfinu getur einnig falist mat á umsóknum og afgreiðsla skírteina og tegundaáritana til flugvéltækna.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Krafist er menntunar flugvéltæknis með Part 66 skírteini eða tæknilegs náms á háskóla-
stigi sem tengist lofthæfi loftfara
• A.m.k. fimm ára reynsla af viðhaldi eða viðhaldsstjórnun loftfara hjá fyrirtæki skv. kröfum
EASA, þekking á hönnun loftfara og á EASA reglugerðum
• Umsækjandi þarf að tileinka sér mjög öguð vinnubrögð, þ.m.t. alþjóðlegar kröfur sem
gilda í flugi
• Mjög góð tök á íslensku og ensku er skilyrði sem og gott vald á úrvinnslu og framsetningu
upplýsinga
• Færni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund, sjálfstæði og jákvæðni
• Sýna frumkvæði og fagmennsku í starfi, vera skipulagður og agaður í verkum sínum og
geta unnið undir álagi
Upplýsingar um Samgöngustofu er að finna á vef stofnunarinnar, www.samgongustofa.is
Umsóknarfrestur er til 29. maí 2017
Hægt er að sækja um starfið rafrænt á www.samgongustofa.is/storf
Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi.
Við bjóðum góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga.
Læknamóttökuritari
59% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls.
Nauðsynlegt er að viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður,
vanur tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst bókhal-
di. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir
í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, uppg-
jörs- og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskylduhagi,
launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk valupplýs-
inga eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á
starfsumsokn@gmail.com.
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
D
9
-A
F
6
4
1
C
D
9
-A
E
2
8
1
C
D
9
-A
C
E
C
1
C
D
9
-A
B
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K