Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 55
STARFSSTÖÐ : A K U R E Y R I UMSÓKNIR : I S AV I A . I S/AT V I N N A UMSÓKNARFRESTUR : 2 2 . M A Í 2 0 1 7 V A K T S T J Ó R I F L U G V A L L A R Þ J Ó N U S T U Helstu verkefni eru dagleg verkstjórn, flug- verndargæsla, björgunar- og slökkviþjónusta flugvallarins. Eftirlit og viðhald með flugval- larmannvirkjum, flugbrautum, vélbúnaði og tækjum. Umsjón og framkvæmd snjó- ruðnings og hálkuvarna sem og önnur störf tengd rekstri. Um er að ræða vaktavinnu. Hæfniskröfur: • Reynsla af verkstjórn • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru skilyrði • Bifvéla- eða vélvirkjun eða önnur iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur • Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur • Gott vald á íslensku og ensku • Almenn tölvukunnátta er skilyrði F L U G V A L L A R - S T A R F S M A Ð U R Helstu verkefni eru eftirlit með flugvallar- mannvirkjum og flugbrautum, flugverndar- gæsla, björgunar- og slökkviþjónusta. Framkvæmd snjóruðnings og hálkuvarna. Eftirlit og viðhald á vélbúnaði og tækjum og önnur störf tengd rekstri flugvallarins. Um er að ræða vaktavinnu. Hæfniskröfur: • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru skilyrði. • Bifvéla- eða vélvirkjun eða önnur iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur • Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur • Gott vald á íslensku og ensku • Grunn tölvukunnátta er nauðsynleg V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. Umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og kröfur eru gerðar til líkamlegs atgervis. Þeir verða að standast læknisskoðun og þrekpróf. Upplýsingar um störfin veitir Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri í síma 424 4370 eða í netfanginu hjordis.thorhallsdottir@isavia.is. Gunnlaugur sér meðal annars um að öll ljós á Akureyrarflugvelli séu í góðu lagi. Hann er hluti af góðu ferðalagi. Knattspyrnusamband Íslands Fjármálastjóri Capacent — leiðir til árangurs Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) var stofnað árið 1947 og er samband héraðssambanda og íþróttabandalaga þeirra félaga innan ÍSÍ, sem iðka og keppa í knattspyrnu. Skv. lögum KSÍ er hlutverk sambandsins m.a. að vinna að eflingu knattspyrnu í landin og sjá til þess að knattspyrnulögum og reglum KSÍ sé fylgt. Knattspyrna er fjölmennasta íþróttagreinin á Íslandi með vel yfir 20.000 skráða iðkendur og er um þriðjungur þeirra konur/stúlkur. Af heildarfjölda skráðra iðkenda af báðum kynjum eru um 15.000 fimmtán ára eða yngri. Á skrifstofu KSÍ, sem fer með daglegan rekstur sambandsins, starfa í dag 18 starfsmenn í fullu starfi auk vallarstarfsmanna og þjálfara. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5033 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun í viðskiptafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun kostur. Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun. Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni. Mjög góð þekking og reynsla af Navision bókhaldskerfi. Reynsla af bókhaldi og uppgjörum. Afar góð greiningarhæfni og færni til að halda utan um töluleg gögn og miðlun upplýsinga. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 21. maí 2017 Helstu verkefni Umsjón með fjármálum, reikningshaldi, uppgjörum og fjárreiðum. Gerð fjárhagsáætlana. Gerð mánaðaruppgjöra, uppgjöra verkefna og landsleikja. Umsjón með innheimtumálum. Ábyrgð og umsjón með launaútreikningi og launagreiðslum. Undirbúningur bókhalds til endurskoðanda. Gerð fjárhagsupplýsinga og umsókna til erlendra sambanda vegna styrkja. Aðstoð við samningagerð og önnur fjármálatengd verkefni. Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) óskar eftir að ráða fjármálastjóra til starfa. Um er að ræða áhugavert starf fyrir hvern þann sem hefur áhuga á að vinna í öflugu samstarfi með fólki sem vinnur að ástríðu við uppbyggingu á knattspyrnu á Íslandi. Merkið má aðeins nota í þeim litum sem hér eru tilgreindir, og á hvítum grunni.Sé merkið nota á lituðum grunni skulu hvítar línur sjást umhverfis merkið. Lögun merkisins eða litum má ekki breyta á nokkurn hátt. The logo may only be used as shown. When used on a coloured background a white line must be visible. The aspects of the logo and/or appearance may not be altared. MERKI KSÍ - NOTKUNARLEIÐBEININGAR THE FA OF ICELAND - LOGO GUIDE ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 3 . m a í 2 0 1 7 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -B E 3 4 1 C D 9 -B C F 8 1 C D 9 -B B B C 1 C D 9 -B A 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.