Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 46
Nautakjöt á grillið er alltaf dásamlegur matur. Ekki er verra ef kjötið er borið fram með góðu grilluðu grænmeti. Hér er einföld nautasteik sem allir geta eldað. Ef valinn er kjúklingur í staðinn fyrir nautið er kannski betra að hafa kalda sósu með í stað piparsósunnar. Uppskriftin miðast við fjóra. 4 sneiðar nautafillet Marinering fyrir kjötið Marinerið kjötið áður. Best er að láta það liggja í blöndunni í hálfan dag, að minnsta kosti í eina klukku- stund. Þessi marinering hentar líka fyrir svínakjöt eða kjúkling. 2 hvítlauksrif, pressuð 2 tsk. ferskt engifer, smátt skorið 3 msk. tómatsósa 3 msk. sojasósa 2 msk. fljótandi hunang 1 msk. sesamolía Blandið öllu vel saman. Setjið í plastpoka ásamt kjötsneiðunum. Lokið pokanum og geymið við stofuhita. Þurrkið mestu sósuna af Steik í Eurovision-partíinu Upplagt er að hafa bæði Eurovision- og grillpartí í kvöld. Þessi uppskrift er með nautakjöti en það má alveg breyta um kjöt og hafa kjúkling eða svín. Æðislegt nautasteik sem gott er að snæða yfir Eurovision. Grænmeti á spjóti er full- komið meðlæti með nauta- steikinni. Grillaður maís. kjötinu áður en það er sett á grillið en í lok tímans má pensla henni aftur yfir. Þetta er gert til að koma í veg fyrir að kjötið brenni. Grænmeti á spjóti 8 sjalottlaukar 4 kirsuberjatómatar 1 kúrbítur 2 paprikur 2 msk. olía Salt og pipar 8 grillspjót Skrælið laukinn, skolið tómatana, kúrbít og papriku. Skerið í hæfilega bita. Þræðið upp á spjót. Ef notuð eru tréspjót þurfa þau að liggja í bleyti í hálftíma áður svo þau brenni ekki. Penslið grænmetið með olíu og stráið salti og pipar yfir. Grillið spjótin á meðalhita í um það bil 5 mínútur. Snúið af og til. Grillið kjötið á meðalhita í 2-3 mínútur á hvorri hlið eftir þykkt. Berið kjötið fram með grænmetinu og gjarnan góðri piparsósu. Einnig má hafa grillaða maískólfa með. Grillaður maís 4 maískólfar 2 msk. mjúkt smjör Safi og rifinn börkur úr einni límónu Gott salt Setjið maískólfana í sjóðandi vatn í um það bil 2 mínútur. Hrærið saman smjöri, límónusafa og rifnum berki. Penslið maísinn með smjörinu og grillið í 5-6 mínútur. Snúið af og til. Stráið smávegis salti yfir í lokin. Piparsósa 3 msk. smjör 1 laukur, mjög smátt skorinn 1 tsk. græn piparkorn 1 tsk. rósapipar 3 msk. hveiti 3 dl kjötsoð 2 dl rjómi ¼ tsk. salt ½ tsk. nýmalaður pipar 2 msk. fersk steinselja Bræðið smjörið og steikið laukinn þar til hann byrjar að taka lit. Setjið rósa- og grænpipar í mortél og merjið. Bætið síðan yfir laukinn. Hærið hveiti saman við og hellið síðan heitu kjötsoði saman við svo sósan þykkni. Látið sjóða í 20 mínútur. Bætið þá við rjómanum. Það má setja örlítinn sósulit saman við ef sósan er of ljós á litinn. Bragð- bætið með salti og pipar. Það má sigta sósuna áður en hún fer á borð ef einhver vill ekki hafa laukinn í henni. Ef sósan er of þykk er hún þynnt með rjóma eða soði. Þegar sósan er borin á borð er steinselju stráð yfir hana. Hasselback-kartöflur Sumir geta ekki hugsað sér nauta- steik án þess að hafa kartöflu. Þá er upplagt að baka hasselback. Þær eru bragðmiklar og góðar. Notið stórar kartöflur og skerið þær í þunnar sneiðar án þess að fara í gegnum þær. Svona kartöflur passa með flestu kjöti. Venjulega er ein kartafla á mann. 4 kartöflur 2 msk. smjör Paprikuduft, salt og pipar Parmesan-ostur Hitið ofninn í 225°C. Skrælið kartöflurnar og skerið í þunnar sneiðar en ekki í gegn. Þær eiga að haldast saman á botninum. Ágætt ráð er að setja grillspjót í gegnum þær að neðan og skera niður að því. Best er að skera af þeirri hlið sem snýr niður svo kartaflan standi vel í ofninum. Setjið kartöflurnar í vel smurt eldfast mót og setjið smá smjörklípur á milli sneiðanna. Penslið kartöflurnar létt með smjöri eða olíu og stráið kryddi og rifnum parmesan-osti yfir. Setjið í heitan ofninn og athugið eftir 45 mínútur hvort þær eru orðnar mjúkar. VE R T Euro- vision- partý? Þetta verður veisla 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . m a í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -8 C D 4 1 C D 9 -8 B 9 8 1 C D 9 -8 A 5 C 1 C D 9 -8 9 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.