Fréttablaðið - 13.05.2017, Blaðsíða 63
Heilsuleikskólinn Kór, Kópavogi
Á Heilsuleikskólanum Kór er lögð áherslu á faglegt og
metnaðarfullt starf með börnunum. Starfsmannahópurinn
okkar einkennist af eldmóð, samvinnu og lausnaleit.
Lausar stöður eru:
• Deildarstjóra 100% starf
• Leikskólakennara, þroskaþjálfa og/eða uppeldis-
menntuðum starfsmanni til að sinna stuðningi í
100% starf eða hlutastarf
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfsmanni í 100% starf eða hlutastarf
Heilsuleikskólinn Kór er sex deilda heilsuleikskóli með
um 120 börn. Leikskólinn starfar eftir Heilsustefnunni og
viðmiðum Heilsueflandi leikskóla og leggur ríka áherslu
á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdóms-
samfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Skólinn fylgir
sameiginlegum matseðli í takti við Næringarstefnu Skóla
ehf. sem hlaut tilnefningu til Orðsporsins 2014 og Fjöreggs
NMÍ 2015. Framundan eru ýmis spennandi tækifæri fyrir
áhugasamt fólk í tengslum við þróunarverkefni o.fl.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um!
Umsóknarfrestur er til 27. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir Bjarney K. Hlöðversdóttir
skólastjóri, á kor@skolar.is og/eða í síma 570-4940.
Frekari upplýsingar má finna á heimasíðunni okkar
http://skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólar Skóla ehf. eru:
Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykjanesbæ,
Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og Ungbarnaleikskólinn
Ársól í Reykjavík.
Blikavelli 2 - 235 Keflavík Airport
sími 595 1900 - www.hotelairport.is
Aurora Star Hotel ehf
Airport Hotel
Keflavik - Iceland Aurora Star
Verkefna og starfsmannastjórn
Umsóknir ásamt ferilskár sendist á netfangið
hotelairport@hotelairport.is
• Reynsla af starfsmannastjórnun
• Sjálfstæð vinnubrögð, sveigjanleiki og frumkvæði
• Enskukunnátta
Hæfniskröfur:
• Umsjón með starfsmannamálum
• Skipulag vakta og verkstjórn
• Umsjón með innkaupum í eldhúsi
og hreinlætisvörum fyrir þrif og þvottahús
• Setja upp gæðakerfi og verkferla fyrir eldh
þrif og hreinlæti á hótelinu
• Vinnutími samkvæmt samkomulagi
Starfslýsing:
ús,
Leitum að öflugum aðila í fjölbreytt starf til að
annast starfsmannamál og verkefnastjórn með
þrifum, morguverði og veitingarstað hótelsins.
Create PDF files without this message by purchasing novaPDF printer (http://www.novapdf.com)
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða sambærilegt
• Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
• Góð þekking á málefnum sveitarfélaga æskileg
• Góð reynsla af vinnu með fjárhagsupp-
lýsingar
• Mjög góð kunnátta í excel bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga og gerð líkana
• Góð íslenskukunnátta og hæfni í fram-
setningu upplýsinga
• Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt,
sem og í hóp
• Þjónustulund, jákvæðni og góð hæfni í samskiptum
• Drifkraftur, metnaður og skipulagshæfileikar
Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam-
kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra
starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um
auglýst starf.
Nánari upplýsingar veitir Guðni Geir Einarsson í
síma 545 8200.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Umsóknarfrestur er til 22. maí nk.
Umsóknir skal senda á netfang ráðuneytisins:
starf@srn.is
Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má senda
umsókn til ráðuneytisins að Sölvhólsgötu 7, 101
Reykjavík.
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6
mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Staða sérfræðings hjá
Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Samgöngu- og
sveitarstjórnarráðuneytið
Sölvhólsgötu 101 Reykjavík
Sími 545-8200
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa hjá
Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Sérfræðingnum er ætlað að vinna að útreikningi framlaga
sjóðsins, ásamt því að sinna öðrum verkefnum á málefnasviði sjóðsins og skrifstofu
sveitarstjórnarmála sem sjóðurinn heyrir undir.
SAMGÖNGU- OG
SVEITARSTJÓRNARRÁÐUNEYTIÐ
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Yfirsálfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201705/920
Félagsráðgjafi Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201705/919
Sérfr. í gjörgæslu-/bráðahjúkrun Landspítali, menntadeild Reykjavík 201705/918
Framhaldsskólakennari Menntaskólinn á Akureyri Akureyri 201705/917
Framhaldsskólakennari Fjölbrautask. í Breiðholti, starfsbraut Reykjavík 201705/916
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201705/915
Eftirlitsmaður Samgöngustofa Reykjavík 201705/914
Löglærður fulltrúi sýslumanns Sýslumannsemb. á Norðurl. eystra Húsavík 201705/913
Fulltrúi Verkmenntaskólinn á Akureyri Akureyri 201705/912
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Mjódd Reykjavík 201705/911
Verkefnastjóri framhaldsskólad. Framhaldsskólinn á Laugum Þórshöfn 201705/910
Náms- og starfsráðgjafi Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201705/909
Íþróttakennari Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201705/908
Bókasafns- og uppl.fræðingur Forsætisráðuneytið Reykjavík 201705/907
Sumarafleysing í eldhúsi Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201705/906
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201705/905
Framhaldsskólakennarar Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201705/904
Líf-/lífeinda-/lífefnafræðingar Landspítali, Blóðbankinn Reykjavík 201705/903
Markaðs- og kynningarstjóri Háskóli Íslands, Viðskiptafræðideild Reykjavík 201705/902
Embætti sóknarprests Biskupsemb., Dómkirkjuprestakall Reykjavík 201705/901
Sjúkraliði Landspítali, skilunardeild Reykjavík 201705/900
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, skilunardeild Reykjavík 201705/899
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201705/898
Ráðgjafar Vinnumálastofnun Höfuðb.svæðið 201705/897
Starfsmaður í ræstingar Héraðsdómur Suðurlands Selfoss 201705/896
Kennsla og námsráðgjöf Framh.skólinn í A-Skaftafellssýslu Höfn 201705/895
Starfsmaður í ræstingar Sýslumaðurinn á Vesturlandi Borgarnes 201705/894
Starfsmaður í þvottahús Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201705/893
Starfsmaður í ræstingu Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201705/892
Embætti prests Biskupsembættið, Glerárprestakall Eyjafjörður 201705/891
Iðju- eða þroskaþjálfi Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201705/890
Vélamaður Vegagerðin Sauðárkrókur 201705/889
Sálfræðingur Fangelsismálastofnun, Litla-Hraun Eyrarbakki 201705/888
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
9
-8
7
E
4
1
C
D
9
-8
6
A
8
1
C
D
9
-8
5
6
C
1
C
D
9
-8
4
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K