Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 63

Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 63
Heilsuleikskólinn Kór, Kópavogi Á Heilsuleikskólanum Kór er lögð áherslu á faglegt og metnaðarfullt starf með börnunum. Starfsmannahópurinn okkar einkennist af eldmóð, samvinnu og lausnaleit. Lausar stöður eru: • Deildarstjóra 100% starf • Leikskólakennara, þroskaþjálfa og/eða uppeldis- menntuðum starfsmanni til að sinna stuðningi í 100% starf eða hlutastarf • Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfsmanni í 100% starf eða hlutastarf Heilsuleikskólinn Kór er sex deilda heilsuleikskóli með um 120 börn. Leikskólinn starfar eftir Heilsustefnunni og viðmiðum Heilsueflandi leikskóla og leggur ríka áherslu á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdóms- samfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Skólinn fylgir sameiginlegum matseðli í takti við Næringarstefnu Skóla ehf. sem hlaut tilnefningu til Orðsporsins 2014 og Fjöreggs NMÍ 2015. Framundan eru ýmis spennandi tækifæri fyrir áhugasamt fólk í tengslum við þróunarverkefni o.fl. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um! Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Bjarney K. Hlöðversdóttir skólastjóri, á kor@skolar.is og/eða í síma 570-4940. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðunni okkar http://skolar.is/Starf/ Heilsuleikskólar Skóla ehf. eru: Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykjanesbæ, Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og Ungbarnaleikskólinn Ársól í Reykjavík. Blikavelli 2 - 235 Keflavík Airport sími 595 1900 - www.hotelairport.is Aurora Star Hotel ehf Airport Hotel Keflavik - Iceland Aurora Star Verkefna og starfsmannastjórn Umsóknir ásamt ferilskár sendist á netfangið hotelairport@hotelairport.is • Reynsla af starfsmannastjórnun • Sjálfstæð vinnubrögð, sveigjanleiki og frumkvæði • Enskukunnátta Hæfniskröfur: • Umsjón með starfsmannamálum • Skipulag vakta og verkstjórn • Umsjón með innkaupum í eldhúsi og hreinlætisvörum fyrir þrif og þvottahús • Setja upp gæðakerfi og verkferla fyrir eldh þrif og hreinlæti á hótelinu • Vinnutími samkvæmt samkomulagi Starfslýsing: ús, Leitum að öflugum aðila í fjölbreytt starf til að annast starfsmannamál og verkefnastjórn með þrifum, morguverði og veitingarstað hótelsins. Create PDF files without this message by purchasing novaPDF printer (http://www.novapdf.com) Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða sambærilegt • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi • Góð þekking á málefnum sveitarfélaga æskileg • Góð reynsla af vinnu með fjárhagsupp- lýsingar • Mjög góð kunnátta í excel bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga og gerð líkana • Góð íslenskukunnátta og hæfni í fram- setningu upplýsinga • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt, sem og í hóp • Þjónustulund, jákvæðni og góð hæfni í samskiptum • Drifkraftur, metnaður og skipulagshæfileikar Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam- kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf. Nánari upplýsingar veitir Guðni Geir Einarsson í síma 545 8200. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 22. maí nk. Umsóknir skal senda á netfang ráðuneytisins: starf@srn.is Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má senda umsókn til ráðuneytisins að Sölvhólsgötu 7, 101 Reykjavík. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Staða sérfræðings hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið Sölvhólsgötu 101 Reykjavík Sími 545-8200 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Sérfræðingnum er ætlað að vinna að útreikningi framlaga sjóðsins, ásamt því að sinna öðrum verkefnum á málefnasviði sjóðsins og skrifstofu sveitarstjórnarmála sem sjóðurinn heyrir undir. SAMGÖNGU- OG SVEITARSTJÓRNARRÁÐUNEYTIÐ Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Yfirsálfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201705/920 Félagsráðgjafi Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201705/919 Sérfr. í gjörgæslu-/bráðahjúkrun Landspítali, menntadeild Reykjavík 201705/918 Framhaldsskólakennari Menntaskólinn á Akureyri Akureyri 201705/917 Framhaldsskólakennari Fjölbrautask. í Breiðholti, starfsbraut Reykjavík 201705/916 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201705/915 Eftirlitsmaður Samgöngustofa Reykjavík 201705/914 Löglærður fulltrúi sýslumanns Sýslumannsemb. á Norðurl. eystra Húsavík 201705/913 Fulltrúi Verkmenntaskólinn á Akureyri Akureyri 201705/912 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Mjódd Reykjavík 201705/911 Verkefnastjóri framhaldsskólad. Framhaldsskólinn á Laugum Þórshöfn 201705/910 Náms- og starfsráðgjafi Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201705/909 Íþróttakennari Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201705/908 Bókasafns- og uppl.fræðingur Forsætisráðuneytið Reykjavík 201705/907 Sumarafleysing í eldhúsi Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201705/906 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201705/905 Framhaldsskólakennarar Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201705/904 Líf-/lífeinda-/lífefnafræðingar Landspítali, Blóðbankinn Reykjavík 201705/903 Markaðs- og kynningarstjóri Háskóli Íslands, Viðskiptafræðideild Reykjavík 201705/902 Embætti sóknarprests Biskupsemb., Dómkirkjuprestakall Reykjavík 201705/901 Sjúkraliði Landspítali, skilunardeild Reykjavík 201705/900 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, skilunardeild Reykjavík 201705/899 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201705/898 Ráðgjafar Vinnumálastofnun Höfuðb.svæðið 201705/897 Starfsmaður í ræstingar Héraðsdómur Suðurlands Selfoss 201705/896 Kennsla og námsráðgjöf Framh.skólinn í A-Skaftafellssýslu Höfn 201705/895 Starfsmaður í ræstingar Sýslumaðurinn á Vesturlandi Borgarnes 201705/894 Starfsmaður í þvottahús Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201705/893 Starfsmaður í ræstingu Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201705/892 Embætti prests Biskupsembættið, Glerárprestakall Eyjafjörður 201705/891 Iðju- eða þroskaþjálfi Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201705/890 Vélamaður Vegagerðin Sauðárkrókur 201705/889 Sálfræðingur Fangelsismálastofnun, Litla-Hraun Eyrarbakki 201705/888 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -8 7 E 4 1 C D 9 -8 6 A 8 1 C D 9 -8 5 6 C 1 C D 9 -8 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.